Víkurfréttir - 10.12.2009, Blaðsíða 26
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000026 VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Íbú ar í Vog um gerðu sér glað an dag um helgina á öðr um
sunnu degi að vent unn ar. Fólk safn að ist sam an í Ara gerði
til að kveikja á jóla trénu. Að sjálf sögðu voru sung in jóla
lög, Stekkja staur heils aði upp á við stadda og gaf börn
un um smá góð gæti. Var ekki ann að að sjá en all ir væru
í jóla skapi þó sum um lit ist ekk ert alltof vel á þenn an
skrýtna karl. Fleiri myndir frá jólatréshátíðinni má sjá á
vef Víkurfrétta undir ljósmyndasafn.
BLÓMSTRANDI
„Ég ólst upp á af skekkt um
sveita bæ und ir Sand vík ur
heiði, á milli Bakka fjarð ar og
Vopna fjarð ar. Ég er elst tíu
systk ina og fædd ist árið 1923.
Fjöl skyld an flyt ur öll hing að
til Sand gerð is árið 1945,“ seg ir
Eyja. Hún gift ist Jó hanni Ósk
ari Þor kels syni, sem fædd ist á
bæ ná lægt Staf nesi, þau eign
uð ust sam an níu börn, fimm
stelp ur og fjóra stráka. Eyja
seg ist hafa orð ið fljótt full
orð in vegna þess að hún þurfti
að ganga systk in um sín um í
móð ur stað í tvö ár og að stoða
föð ur sinn í bú stör f un um en
þau voru sex fædd þeg ar móð
ir in veikt ist.
Finnst gott að
hafa hlut verk
„Eft ir að börn in mín urðu
full orð in þá fór ég í salt
fisk verk un og vann við það
í fimmt án ár hér í pláss inu,“
seg ir Eyja. Hún er ekkja og
býr í Mið hús um, hús næði
eldri borg ara í Sand gerði og
lík ar vel. Eyja bað um að fá að
að stoða mat ráðs kon una Erlu
Jó hanns dótt ur í eld húsi Mið
húsa en þar skenk ir hún eldri
borg ur um sem koma í há deg
is mat á hverj um virk um degi.
„Mér finnst gott að fá að hjálpa
til og hafa þar með hlut verk
í stað þess að bíða bara eft ir
elli kerl ingu. Það ættu all ir
eldri borg ar ar sem vilja hjálpa
til í sam fé lag inu að fá að gera
það, marg ir eru full frísk ir
þeg ar þeir hætta að vinna en
vesl ast svo kannski upp þeg ar
þeir hafa ekk ert að gera. Ég
er frísk og finnst gam an að
þessu,“ seg ir Eyja ákveð ið.
Hún þigg ur eng in laun en
seg ist fá greidd ánægju laun og
það nægi henni.
Þrjá daga vik unn ar föndr ar
Eyja með öll um þeim sem
mæta í Mið hús til þess, hún
er virk ur þátt tak andi í öllu
sem boð ið er upp á og hef ur
gam an af. Hún hef ur ánægju
af harm on ikku böll un um, leik
hús ferð un um og sæk ir marga
við burði. Hún er ein stak lega
lif andi og hress 86 ára göm ul
kona, sem tek ur alltaf hlý lega
á móti öllu fólki.
Erla mat ráðs kona seg ir að
Eyja sé ein stak lega já kvæð
og sé alltaf til í að skreppa í
kápuna og út úr húsi þeg ar
henni sé boð ið það.
Nýt ur lífs ins
„Ég trúi því, að ekki sé meira
lagt á mig en ég þoli, ég hef
gam an af svo mörgu. Einu
sinni í viku fer ég í hressandi
teygju leik fimi sem boð ið
er upp á hér í bæn um fyr ir
eldri borg ara á þriðju dags
morgn um. Ég hlakka alltaf
til þess að mæta í tíma því
þeir gera mér reglu lega gott
og liðka mig. Ég hugs aði ekki
neitt sér stak lega um mig
þeg ar ég var yngri til þess
að vera svona frísk núna en
ég finn núna að leik fim in er
hressandi.
Ég hef inn byggða æðru leys
is bæn og vinn úr því sem
lífi ð legg ur mér á herð ar. Ég
sofna með bæn irn ar mín ar á
kvöld in og vakna með þakk
læti á morgn ana þeg ar ég
Al veg ein stök eyjA
Hún er 86 ára göm ul, níu barna móð ir, fædd ist á sveita bæ á Aust fjörð um, fór að hugsa um systk ini sín ell efu ára göm ul vegna veik inda móð ur sinn ar og tek ur líf nu með opn um
örm um. Fann ey Ingi björg Sæ björns dótt ir heit ir kon an en er alltaf köll uð Eyja og býr í Sand
gerð is bæ. Við tök um hús á henni og hún er al veg hissa á heim sókn inni enda er Eyja hóg
værð in upp mál uð.Kveikt á
jóla tré Voga
Eyja og Þórhildur Sigurðardóttir.
Eyja í jógatíma á dögunum.