Heima og erlendis - 01.01.1950, Blaðsíða 8

Heima og erlendis - 01.01.1950, Blaðsíða 8
þá voru ræddar og samþykktar lagabreyt- ingar, er ekki voru veiga meiri en það, að betur hefÖu veriÖ ógeröar. Næsti fundur félagsins var 1. desember- fundurinn. Hélt Jakob Möller, sendiherra, ræÖu, frk. Elsa Sigfúss söng, aÖstoÖuÖ af móÖur sinni frú Valborg Einarsson, Wandy Tworek lék á fiÖlu og svo voru sýndar tvær íslenzkar kvikmyndir, nefndist önnur þeirra „BlómmóÖir bezta“. A fundinum voru á þriöja hundraÖ manns og lauk aÖ vanda meÖ dansi. Nýlega lést í Karise á Sjálandi Gunnar Kaaber, lyfjafræðingur, sonur Ludvigs heit. Kaabers bankastjóra. Gunnar vann síðast- liöiö sumar í lyfjabúð í Give á Jótlandi, en fluttist þaðan 2. nóvember til Karise. 1 lok mánaÖarins var honum sagt upp stööu sinni og daginn eftir uppsögnina, fannst hann ör- endur í lyfjabúðinni. Hann var jarðsunginn í Kaupmannaböfn 2. desember. þriÖjudaginn 6. des. efndi íslendingafélagið til kvikmyndasýningar hér og í samvinnu viÖ skrifstofu íslenzku flugfélaganna. Var þaö hin svo nefnda Islands mynd Guðmund- ar Einarssonar frá MiÖdal. Eigandi Atlantic kvikmyndabéssins á Christianshavn, P. Peter- sen, hafði góÖfúslega lánað húsið. AÖsókn var minni en vænta mætti, og haföi þó D.l.S. sent félögum sínum tilkynningu um sýning- una, voru þar aöeins fiðlega 200 manns. AÖgangur kostaði kr. 1.50 og var ágóðanum ætlað að renna í HúsbyggingarsjóÖ Islend- inga í Kaupmannahöfn. Kvöldvökur Stúdentafélagsins hafa lagst niður í vetur, þóltu þær svo illa sóttar síð- astliðinn vetur, aÖ ekki þótti tiltök aÖ halda þeirri slarfsemi áfram. Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn hóf vetrarstarfsemi sína 23. október, og hefir hingað til haldið fjóra fnndi, tvo í samhandi viÖ kosningarnar á Islandi, umræðufund um samvinnuféfagsskapinn á Islandi og um samvinnu Færeyinga og íslendinga. f>aö sem af er þessum vetri, hefir félagið haldið fundi sína í Borgernes Hus, llosenborggade 1. BlaÖiÖ „Dansk-islandsk Kirkesag“ hefir nú hafiÖ göngu sína aÖ nýju. þetta fyrsta blað, er út kom í október mánuði, flytur greinar eftir J. Oskar Andersen, prófessor, dr. phil., Sigurgeir SigurÓsson, hiskup, 0. Helgason, Arósum og Finn Tulinius, sóknarprest (um Islands ferÖ hans 1948). Formaður „Dansk- islandsk Kirkesag“ er próf. J. Oskar Ander- sen og síra Finn Tulinius ritari. Svcf liöu þessi jól, að engin íslenzk guðs- þjónusta var haldin hér, hefir slíkt þó verið venja síÓustu 30—40 undanfarin ár. Síra Höukur Gíslason er sestur í helgan stein. Margir munu þó sakna þess, að liafa eigi heyrt liina unaðsríku íslenzku jólasálma, sem svo margar bernskuminningar heima á Islandi eru hundnar við — og margar þær beztu! Ætti íslendingafélagið aÖ gangast fyrir því, að hér yrði íslenzk guÖsþjónusta næstu jól. þorlákshlót hélt Stúdentafélagið að vanda fimmtudaginn 22. desember kl. 1930, að þessu sinni i Pellums danseinstitut, Suomisvej 2, en þar hafa félög Islendinga aldrei veriÖ áður. Hér var á borðum: hangikjöt, hákarl, kæfa, harðfiskur og flatkökur. Fyrir minni þorláks helga mælti Asmundur Sigurjónsson. Undir frjálsum umræðum flutti Jón Helga- son, prófessor, skemmtilega og findna ræðu. Auk þess talaði færeyskur stúdent og þor- finnur Kristjánsson fyrir minni félagsins og hað menn hrópa ferfallt húrra fyrir því, og var það víst það eina, sem heyrðist af ræÓu hans, því nú gerðust menn ókyrrir og þreyttir af að sitja svo lengi yfir horðum. Mót þetta sóttu 80 manns. HEOIA OG RRLFADIS ÚTGEFANDI OG RITSTJÓRI: pORFINNUR KRISTJ ANSSON ENGTOFTEVFJ 7, KOBENHAVN V. ■* Blaðið keruur út briðja hvern mánuð. Verð ár{,raníísins í Danm. kr. 4.50. A íslandi einstök blöð kr. 2.25, árg kr. 9.ÍX). Aðalumboð á lslandi: Bókaverzlun Isafoldar. í Kaupmannahöfu: Ejnar Munksgaard, Nerregade ti. Prentað bjá S. L. Moller, Kaupmannaböfn. 8

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.