Heima og erlendis - 01.07.1951, Síða 6

Heima og erlendis - 01.07.1951, Síða 6
er skrifað til stjórnar íslendingafélags, enda þótt það hefÖi engan vanda af framkvæmd málsins, annan en aÖ hafa fengiÖ leyfi út- varpssljórnar til jólakveöja. BréfíÖ hljóÖar: „I þrjú undanfarin ár hafa jólakveðjur veriÖ sendar til Islands i útvarpinu hérna frá Islendingum í Danmörku. því miður hafa ýmsar misfellur veriö á þess(um) útvarps- sendingum og hefur verið almenn óánægja út af því, án þess þó aö nokkuÖ hafí verið gert til þess aö kippa því í lag. Heföi verið fyllsta ástæða til aÖ hreyfa við málinu þegar á fyrsta ári, en hetra er seint en aldrei. Stjórn Islendingafélagsins hefur haft allan veg og vanda af þessum útvarpssendingum og aftur í ár hefur hún sent út kort um það, aÖ útvarpskveójur verði sendar heim nú um jólin. það var ætlun okkar aö hreyfa vió þessu máli á síðasta stúdentafundi, en tími vannst ekki til þess og afréðum við því að fara þessa leiÓ, enda er ekki neinn vafí á því, að við höfum stuÓning Stúdentafélagsmeölima og fjölda annara. Yið ætlum því aÖ geta nokkurra þeirra atriöa, sem hetur hefðu mátt fara. I fyrsta lagi hafa mörg af nöfnunum ver- ið svo afbökuð og vitlaus, aö engin von er til þess, að neinn hafí skilið, viÖ liverja var átt. þareó sendendur skila kveðjum sínum ööruvísi í ár en undanfariÖ, má húast við aÖ þetta verði eitthvað hetra. I öðru lagi voru heygingarnar á nöfnum móttakanda oft svo rangar og sjálfum sér ósamkvæmar, aö slíkt hlaut aÓ særa hvert íslenzkt eyra og liefur sennilega gefíð lönd- um okkar heima á Fróni annarlegar hug- myndir um rækt okkar viÖ móðurmáliÖ. Loks er þaö mesta firra að lesa húsnúmer og annaÖ slíkt upp á dönsku, þareÖ mestur hluti hlustenda skilur alls ekki þetta mál, enda mun útvarpsstjórnin hafa snúið sér til stjórnar Islendingafélagsins einmitt til þess að hafa þessi atriði í lagi. það er engin ástæÖa til aö halda, að danska útvarpsstjórnin eða dönsk lögreglu- völd hafi kært sig um annaÖ, en aó þetta væri hvorki þeim né Islendingum hér til skammar, enda var þaÖ skylda þeirra Is- lendinga, sem aÖ þessu stóÖu, að sjá um að svo yrði ekki. ViÖ viljum því mælast til þess viÓ stjórn íslendingafélagsins, aÖ hún geri sitt til aÖ stuðla aÖ því, að eflirfarandi atriÖum verÖi fullnægt við u]iplesturinn á jólakveðjum í ár: 1) aÖ allar heygingar á íslenzkum nöfnum séu samkvæmt íslenzkri málvenju 2) að húsnúmer og annað slíkt sé lesið upp á íslenzku 3) aÖ notuÓ sé íslenzka forsetningin „frá“, en ekki „fraa, sem er danska og að lokuin 4) að vandaÖ sé sem hezt um val á þul- um, til þess aÖ lesa kveðjurnar upp.“ IslendingafélagiÖ svaraði þessu með bréfi, dags. 16. des. 1944: „Vér höfum fengið hréf yðar dagsett 11« des. 1944. I hréfí þessu gagnrjmiÖ þér meðferð á jólakveÖjum þeim til Islands er sendar liafa verið síÖustu þrjú árin í danska Ríkisútvarp- inu. þér segið ennfremur í bréfí yðar, aó stjórn Islendingafélagsins hafi haft „allan veg og vanda“ af þessum jólakveöjum. AÖ vísu hefir stjórn Islendingafélagsins í upphafí hrundið þessu máli af stokkunum, en að öðru leyti hefír stjórnin livorki haft áhrif á fyrirkomulag né upplestur jólakveöj- anna. Tillögur yÖar, um breytingar á upplestr- inum á jólakveðjunum í ár, höfum vér, að ósk yðar, sent áleiðis til Ríkisútvarpsins danska.“ Hér er svo svar Ríkisútvarpsins og sent Stúdentafélaginu frá stjórn Islendingafélags, dagsett 23. desemher: „Meö tilvísun lil hréfs vors, dags. 16. þ. tilkynnum vér yöur hérmeð, að Islendinga- félagió liefur fengiÖ bréf, dags. 22. þ. frá Statsradiofonien, er liljóðar svo: Under Henvisning til Islandsk Forenings Skrivelse af 13. ds., hvori refereres Indholdet af en Skrivelse, Foreningen liar modtaget fra den islandske Studenterforening her, indeholdende en Kritik af Formen for Ud- sendelsen af Julehilsener til Island og et Forslag til Afhjælpelse af de paastaaede Mangler, skal jeg paa Statsradiofoniens Vegne udtale fölgende: Det er ikke rnuligt at imödekomme de fremsatte Onsker af rent censurmæssige Grunde; vi skal holde Udsendelserne saa nær som muligt til den forelagte Tekst. Det synes os dog, at Udsendelserne er saa is' 22

x

Heima og erlendis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.