Heima og erlendis - 01.07.1951, Blaðsíða 7
landsk prægede, som det er görligt under
de nuværende Forhold. Den nuværende
Speaker udförer efter vort Skön sit Hverv
fuldt ud tilfredsstillende, og vi fínder det
rimeligt fortsat at benytte os af hans Hjælp,
fremfor, som det alt for sent blev foreslaaet,
at skulle vælge nye Speakere.“
Og aö síðustu bréf frá formanni Stúdenta-
félagsins til Islendingafélags, dags. 29. des.
1944 og bljóðar:
„I tilefni af síöustu setningu bréfs þess
frá danska útvarpinu er Islendingafélagið
sendi Stúdentafélaginu (dagsett 23 j2 1944)
fínnst mér rétt að taka það fram, til að
koma í veg fyrir allan misskilning, að Stú-
dentafélagið hefur ekki snúið sér til ann-
arra aðila en Islendingafélagsins í þessu
máli og ekki borið fram aðrar tillögur en
þær er fram voru settar í bréfi Stúdenta-
félagsins til Islendingafélagsins.“
Hefði átt að fara að ráóum Stúdentafélags-
ins, þurfti útvarpið danska að bafa hafl Is-
lending til þess að skrifa nöfnin af eða öllu
heldur „þjrða“ þaug, áður en þaug voru
hreinskrifuö til upplestrar. Enginn, sem ekki
hefur séö það, getur gert sér bugmynd um,
hve afskaplega bjöguð sum nöfn voru, enda
kom fyrir að sleppa varó nafni, af því að
ekki var hægt að ráða það svo, að vit yrði í.
Ekki ósjaldan voru nöfnin skrifuð upp á
hinum ýmsu lögreglustöðum eftir frásögn
sendanda, og væri um erfíð íslenzk nöfn að
ræða, gátu þaug á þennan bátt orðiö óskilj-
anleg, og þegar til breinritunar kom, varð
enginn til aö lagfæra þaug og hafa oft lík-
lega orðió verri.
Útvarpið danska liafði ekki leitað til Is-
lendingafélags um neina aðstoð á þessu sviði
svo það haföi engan vanda málsins, og held-
Ur ekki á ráðningu upplesara.
ÍSLENDINGAR
BÚSETTIR í DANMÖRKU
Skúli V. GuÖjónsson, prófessor í beilsu-
fræði, dr. med. Hann er fæddur að Yatns-
koti í Hegranesi í Skagafirði 26. nóvember
1895. Hann er sonur Guðjóns Guðmunds-
sonar bónda og trésmiðs, er lengst bjó að
Hegranesi, nú dáinn og konu bans Guðrúnar
Arngrímsdóttur, er enn mun á lífi í hárri
elli. þau bjón áttu þrjú
börn og eru tvær dæt-
ur dánar. Skúli varð
stúdent árið 1917, cand.
mag. 1922 og lauk prófi
i læknisfræði viö Hafn-
ar háskóla árið 1931.
Sérmenntun þýskraem-
bættislækna við Social-
hygienische Academie
í Berlín 1923-24, kandí-
dat við Blegdamsspítala og ríkisspítalann í
Kböfn og aðstoðarlæknir við Statshospitalet
i Sönderborg 1924— 25, vísindalegur aðsloð-
armaður viö heilsufræðisdeild Hafnarliáskóla
og samtimis rannsóknarstjóri við rannsókn-
arstofu Otto Mönsteds smjörlíkisverksmiðj-
anna í Kböfn 1926—29, dr. med. viö Kaup-
mannahafnar háskóla 1930. Skúli befir verið
í námsferð í Skandinaviu, Hollandi, þýska-
landi, Ítalíu, Ameríku og víðar. A árunnm
1931—39 var bann umsjónarmaður vítamín-
ransóknarstofu og heilbrigðisrannsóknarstofu
danska ríkisins, yfirlæknir við atvinnueftir-
litið, ráðunautur við stjórn atvinnu- og slysa-
tryggjinga, privatdósent í vinnuheilsufræði
við háskólann og prófdómari í lieilsufræói
vió læknaemliættispróf. Skúla var veitt pró-
fessorsembæltið í heilsufræði og manneldis-
vísindum viö háskólann í Arósum 1939 og
hefur veriö búsettur þar síðan. Arið 1937
veitti báksólinn í Osló bonum gullmedalíu
fyrir beilbrigðisvísindi, árið 1936—37 var
bann forstjóri vísindaleiðangurs til Færeyja
og befir einnig verið í vísindalegum rann-
sóknum á Islandi. Hann á og befur átt sæti
í ýmsum nefndum, þannig til frambaldsnáms
íslenzkra lækna í Danmörku og alþjóða-
nefndum um heilbrigðismál. Bréfafélagi í
Yísindafélagi Islands er bann og ritstjóri
við ýmissra þjóða vísinda- og sérfræðirit og
félagi Fræðafélagsins í Kaupmannaböfn og
hefur því ritað óteljandi greinar vísindalegs
efnis og handbækur og kennslubækur bæði
á dönsku og öðrum málum og að sjálfsögðu
haldið óteljandi fyrirlestra beilsufræðilegs
efnis. Um nánari upplýsingar um þennan
afkasta mann, veröur að vísa til „Hver er
maðurinn“ eða Kraks blaa Bog. Skúli er
giítur danskri konu Melite, f. Lassen, dóttur
Frederik Lassen, forstjóra við Tuborg Brygge-
rier og konu bans Astrid, f. Hansen. þaug