Heima og erlendis - 01.10.1952, Side 5

Heima og erlendis - 01.10.1952, Side 5
til allrar farsældar. þeir hætlu aÖ kaupa hjá honum, hættu aÖ leggja inn afurÖir sín- ar hjá lionum, grófu nú undan virÖingu hans og áliti. Eg veit ekki hvort honum sárnaöi þaö svo mjög, aö þessi nýja hugmynd sigraöi, en honum fannst ávallt, aö forgöngumönn- um hennar hafi farist ódrengilega viö sig í vopnaburÖi. Og hann liafÖi þá trú til hinn- ar síÖustu stundar. Mér var ávallt unun aÖ því, aÖ heimsækja þórÖ, hann var fróÖur um margt og greind- ur vel. Hann hafði oft frá mörgu skemmti- legu aó segja. Sigurjón á Laxamýri var góðvinur þórðar og lionum tókst aÖ fá hann liingaÖ í heim- sókn til sín. þaÖ mun hafa veriÖ einasta utanför hans. Meö þessum föður leikrita- skáldsins Jóhanns Sigurjónssonar, fór þórÖ- ur í Konunglega leikhúsiö. Hvaö þeir sáu þar, mundi þórður ekki, en hitt mundi hann aö í leiknum komu fýrir áflog, og þau leiks- lok fengu svo á Sigurjón, aó hann hjóst til aÖ rísa úr sæti sínu, og hjálpa þeim sem undir varö. þórður varÖ aÖ halda í jakka Sigurjóns, svo aö hann þyti ekki út. Svo sljófgaðist í karli, hann tók tóhakshauk sinn upp úr vasanum, liellir úr honum á liandar- hakið og sígur svo ógurlega upp í nefió, aö þeir sem fyrir framan hann sátu, sneru sér viö. þórður hnippir viö lionum, svo hægist Sigurjón, innri öldur hans hafa lagt sig, og þaö sem eftir er leiksins, setur liann eins og lamb viÖ hlið þórðar. — þóröur var talinn allvel efnaöur maöur á þeirra tíma mælikvarÖa, enda heyrði eg hann aldrei herja sér, og Iiafði liann þó allþungt heimili, börnin voru 7 og öll heima og mikil gestakoma. Hann átti hús í Rahbeks Allé á Friörikshergi, en fekk ekki aö flylja í þaÖ, vegna húsnæðislöggjafar þá. VantaÖi þó síst, aó hann ekki gerði sitt til, að „ná þeim rétti sínumí£ eins og hann sagði, enda tókst honum það aö lokum, eftir miklar erjur og þar dó hann 1926. Hann varð fyrir allmiklu fjárhagslegu tapi, þegar Revisionshanken hrundi 1922, en hann sagði mér, aÖ „þann storm mundi hann riða af sér“. Hann ærÖ- ist ekki, þótt inn kæmi sjór, viljasterkur og vildi ekki láta bugast. Honum þótti vænt urn, ef litið var inn til hans og rabbað viö hann. Hann var vel ern til síÖustu stundar, þó var heyrnin farin aÖ sljófgast, en áhugi hans og sannfæringarkraftur æ liinn sami. Eg á magar góðar minningar frá komu minni á heimili þeirra þórðar og Maju, enda tóku þau ávallt vel Islendingum, er þar har aö garöi. Eg var í boÖi þar aófangadag jóla 1918 og fekk í jólagjöf postulíns-öskuhikar, er Maja haföi málaÖ fögrum rósum. Eg á hann enn, og gæti hans vel, til minningar um þessi ágætu hjón, er ávallt tóku mér svo vingjarnlega. porfinnur Kristjánsson. VIII. Úr sögu íslendingafélags. Engan þarf aö furða á því, þó stöku sinnum lieyr- ist raddir, er telja ýmsa ágalla á félags- skap íslendinga hér og þá einkuin á fyrir- komulagi og stjórn íslendingafélags. Svo hefir veriÖ frá uppi og mun veröa svo til eilífðar. En þaö er sagl, að þeir sem engin liörn eiga, þykist hafa hest vit á uppeldi barna. Og þeir sem aldrei hafa komiö nærri starfsemi íslendinga hér, í þessu tilfelli ís- lendingafélags, þykjast hest sjá hvar skórinn kreppir og hvernig bæta skuli úr því. Og það ávarp, sem hér fer á eftir, átti aö vera eitt af þessum góðu ráÖum til þess aö vekja af svefnmókinu, og koma á fót fyrirmyndar fé- lagsskap meðal íslendinga hér, þótt það í fæstu væri frábrugðiÖ því, sem fyrir var. Og hér er ávarpiÖ: „Kæri landi. Fyrir nokkru komu rúmlega 30 íslendingar hér í hæ saman til þess aö ræÖa stofnun nýs félags meÖal landa hér. Voru á undirhúningsfundi þessum eftir nokkr- ar umræÖur, samþyktar stefnulínur fyrir fé- lagið og jafnframt kosin nefnd til þess, aÖ semja lagafrumvarp og hoða til stofnfundar, þar sem frumvarpiö veröur til umræöu og nánari ákvarðanii' verða teknar. Stofnfundur þessi verður haldinn næstkomandi föstudag þann 13. nómvember (1931) kl. 8 síðdegis, í Studentersamfundet, Vester Voldgade 31, 2, og viljum viÖ liérmeÖ vinsamlegast bjóða yöur á fundinn, ásamt kunningjum yðar. Tilgang' og stefnu félagsins sjáið þér af eftir- farandi lagauppkasti. 1. gr. FélagiÖ heitir: þjóðmálafélag íslend- inga í Kaupmannahöfn. 2. gr. Tilgangur félagsins er: a) að skapa samtök meðal íslendinga, sem hér dvelja, einkum verkalýðs, skrifstofumanna, náms- 20

x

Heima og erlendis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.