Heima og erlendis - 01.10.1952, Side 7
sjálfir séð, hvernig fundir þessir yrðu. For-
manni var faliÖ aÖ lilkynna nefndinni þetta“.
SkilyrÓi þau, er stjórn liins nýja félags
setti fyrir því, aö félögin rynnu saman, voru
þessi:
„I. 2. gr. laganna aÖ undanskildum a-liö
og d-liÖ.
II. AÖ minnsta kosti annar hver fundur
félagsins verÖi málfundur.
III. AÖ kosin sé 5 manna dagskrárnefnd
fyrir málfundina, sem annist fundarhöld og
sjái um fundarefni.
IV. AÖ fá fundarsamþykt fyrir, aÖ ef 15
menn óski aÖ eitthvert mál sé tekiö fyrir til
umræÖu, þá sé dagskrárnefnd skylt aó verÖa
viö þeim tilmælum".
þessi „sápukúla“ hvarf eins fljótt og hún
kom, félagÖið náÖi aÖ eins að fá nafniö. Is-
lendingar hér, aÖrir en stúdentar, liafa aldrei
veriÖ haldnir sérstakrar löngunar til, aÖ ræöa
stjórnmál enda mundi þaö ekki heppilegt í
Islendingafélagi, eins og ástæÓur allar eru.
Og tilraunin meö málfundina náöi aldrei
tökum á mönnum.
Systurnar Anna og Louise Zimsen.
ÁriÓ 1890 íluttist hinaaÖ elsta dóttir Chr.
Zimsen, kaupmanns í Hafnarfiröi, síÖar kon-
súls í Reykjavík, Anna aÖ nafni. 01 hún
aldur sinn hér síðan, og auðnaðist ekki aÖ
sjá Island eftir þaö. Hún var fædd í Hafnar-
firöi 6. september 1869. 21 árs gömul fór
Anna að heiman, hún átti fööursystur í Jót-
landi í Danmörku, og var feróinni heilið til
hennar. þessi frænka hennar var gift Biltzing
Monsted, bónda og dvaldi Anna hjá þeim
um skeiÖ, las meö tveimur dætrum |ieirra
skólalexíurnar og aöstoðaöi samtímis við
þaö sem tilféll af verkum innanhúss. En
henni mun ekki liafa falliö vistin og íluttist
til kunningjafólks í Djursland, er hjó á greifa-
setrinu Lykkesholm. jjar dvaldi hún 3—4
ár og giftist þaöan dönskum manni, Larsen
aÖ nafni. þau hjónin lluttu svo til Kaup-
mannahafnar, hjuggu þar 2—3 ár, en íluttu
svo lil Odense og áttu þar heimili síÖan.
Anna var íslensk í anda og lék hugur á
aö týna ekki móöurmáli sínu, en átti illt um
vik í Odense, þar hjuggu ekki margir land-
ar hennar, en eftir aö Laura systir hennar,
sem enn býr í Silkiborg, fluttist hingað áriö
1903, har fundum þeirra oft saman og töl-
uðu þær þá ávallt ís-
lensku, og segir Laura
mér, að sig hafi furðaÖ
þaÖ, hve vel hún mundi
islenskuna.
Einu sinni kom Is-
lendingur á heimili frú
Onnu, er nefndi sig
„Kongens Kusk“, mun
þar hafa verið komin
GuÖmundur HávarÖar-
son, er þann titil hlaut við konungskomuna
árið 1907.
Frú Anna Larsen eignaðist fjögur hörn
með manni sínum, elst þeirra er Johanne
Marie, fædd 1896 i Kaupmannahöfn, hún er
ógift og býr hér í Höfn; Helga Louise, f.
1898 í Odense, hún hefir veriÓ gift tvisvar,
misti fyrri mann sinn frá þremur börnum,
í seinna hjónabandi hennar eru tvö hörn;
Knud Aage, f. 1900, listmálari, kvæntur og
á tvö hörn og yngsta dóttir frú Önnu heitir
Anna Cathince, f. 1902, gift Sigurd Skovbo,
arkitekt, eiga þau tvær dætur, er sú elsta
þeirra stúdent. Frú Anna Skovho hefir verið
í heimsókn á Islandi.
Frú Anna Larsen lést í Odense 26. okt.
1917 og maður hennar tæpu hálfu ári seinna,
24. febrúar 1918. Anna hafði fengiÖ harna-
veiki, var oröin svo hress, að henni var taliö
óhætt að fara heim, en dó skyndilega um
nóttina fyrir heimferÖardaginn.
Louise Zimsen, er var systir Onnu Zim-
sen, íluttist liingaö árió 1909, skömmu eftir
aó faöir hennar dó, og dvaldi hér síðan.
Hún var fædd í Hafnarfirói 13. júní 1874.
Hún hafði um skeið verslun í Reykjavík, en
seldi hana og fiuttist til Danmerkur. þegar
kom til Hafnar, réðst hún til Hohro, sem
ráðskona hjá hjónunum H. C. Hansen lyfsala
og jústitsráði., foreldrum
frú Georgiu Björnsson.
þegar frú Hansen dó,
flutti Louise Zimsen til
Hafnar og liaföi hér um
skeiö heimili fyrir eldri
konur. Hún spann ekki
gull á því fyrirtæki, var
oft veik sjálf og varÖ aÖ
gefa upp. Hún lést hér
í Höfn 22. jan. 1942.
31