Heima og erlendis - 01.12.1956, Blaðsíða 7

Heima og erlendis - 01.12.1956, Blaðsíða 7
þegar Halldóri Kiljan Laxness var afhent heiðursfélagaskírteini Stúdenlafélagsins, G. maí 1Í)5G. |iessi aukning vii'tist engin áhrif liafa til hóta — ekkert annað en aukinn kostnað fyrir félagið — og var |iá líka hætt viö bókaútlán á kvöldin. Ætli það sé ekki aðallega aö í þessu máli, aö áhuga manna vanti, löngunina til þess aö lána bækurnar til lesturs, og þó er greiðsl- an engin önnur fyrir lestur hókanna, en aÖ sækja þær, og svo að skila þeim aftur. Einhver kann aö leggja stjórn Islendinga- félags þaÖ til lasts, aÖ hókasafniö er ekki hetur notaÖ, það má t. d. álasa liana fyrir að hafa ekki endurnýaÖ safnið árlega, aukiö þaö nyum hókum. En er stjórninni þaÖ lá- andi, þó hún kveinki sér viÖ að kaupa dír- ar hækur og auka á húsakynni safnsins, þeg- ar notkun þess fremur rýrnar en eykst. HAFNAR-ANNÁLL HvaÖ er í annála færandi um Islendinga hér síöan í júní mánuði, aö hlaÖ þetta kom út síöast? Að sjálfsögöu skeður liitt og þettað, en þaÖ er öröugt einum manni, aÖ lialda reiÖu á því, svo aó vit sé í. þaÖ sem hægast er aÓ fylgjast meÓ um, er félagslíf Islendinga, enda er það ekki umfangsmeira en þaö, að einum manni ætti ekki að vera ofraun, að segja nokkurn veg- inn rétt frá á því sviði. Sunnudaginn 19. ágúst var farin hin ár- lega skógarför Islendingafélags og að þessu sinni voru áfangastaðirnir Ledrehorg og Jægerspris á SuÖursjálandi. þaÖ vantar sist á fegurð á þessum stöðum og umhverfí, en viÖ vorum óheppin meÖ veður, það rigndi látlaust allan daginn. þó vantaÖi síst á gleðskap og gaman, eg ætla líka aÖ fíestum í förinni sé þaö mesta ánægjan, aó vera meÖ löndurn sínuin, syngia meó þeim á móÖurmáli sínu og spjalla við þá. Skógarför Islendinga er í sannleika Is- landsdagur Hafnar-Islendinga. Sunnudaginn 30. septemher var aðalfund- ur Islendingafélags haldinn í Sludenter- foreningen, H. C. Andersens Boulevard 6. Eins og oftast áður, varð sá fundur ekki lög- mætur, en til þess aö svo sé, þurfa um 80 félagar að vera á fundinum, í þetta sinn voru fundarmenn 50—60. Hér hóf Armann Kristjánsson, kaupmaður umræður um starf- semi Islendingafélags, sem honum þótti aÖ ýmsu ábótavant, hann er líka gjaldkeri fé- lagsins og ætti því að vita hvar skórinn kreppir, en tillögur hans til hóta voru ekki stórfenglegar, og gerÖu livorki til eða frá, um eina þeirra — stofnun söngfélags — veit hann að er óframkvæmanleg, að ekki er fyrirhafnarinnar vert, aÖ hreyfa því máli. því var hrevft í umræðunum, aÖ gaman væri að fá lista- eða ræóumenn frá Islandi á einhvern fund félagsins. En hver á að horga hrúsannJ Einhver taldi líklegt, aö flug- félögin yrðu fús á aö leggja því máli liÖ, en þótt svo yrði, er hnúturinn þó ekki að fullu leystur, því þeir sem kæmu til aö skemmta, þurfa líka aÓ fá fyrir fyrirhöfnina og dvöl- ina hér. Ætli það sé ekki fullmikið hug- myndallug í þessari tillögu? Eg þykist mega fullyrÖa, að þessar um- ræÖur heri engan verulegan árangur. Næsti fundur félagsins og þá líka aöal- fundur, var haldinn 17. októher kl. 19,30 aÖ Ny llosenhorg, H. C. Andersens Boulevard 5 (1. hæÖ). Húsakynni eru hér hin hestu og 15

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.