Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.01.2010, Page 2

Víkurfréttir - 07.01.2010, Page 2
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 31. ÁRGANGUR2 w w w .m ar kh on nu n. is Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is! Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbæ Tilboðin gilda á meðan birgðir endast Birt með fyrirvara um prentvillur Hollusta á nýju ári 989kr/kg áður 1.499 kr/kg smálúðuflök frosin kjúklingabringur 900g kjúklingalundir 700g rauðspretta frosin 1.398kr/pk. 1.098kr/pk. 598kr/kg FRÉTTIR Mikil menningarverðmæti urðu eldi að bráð í tveimur brunum með nokkurra klukkustunda millibili á nýársdag og aðfaranótt 2. janúar. Síðdegis á nýársdag var kveikt í göml um her bragga á verk taka svæð inu að Ás brú í Reykja nes bæ. Þó nokk ur eld ur var í bragg an um þeg ar slökkvi lið Bruna­ varna Suð ur nesja kom á stað inn. Ætla má að þó nokk ur menn ing ar verð­ mæti hafi brunn ið í elds voð an um en bragg inn sem eld ur inn kom upp í er sá síð asti sinn ar teg und ar á gamla varn ar liðs svæð­ inu og er frá fyrstu árum her set unn ar á Ís landi. Var jafn vel horft til þess að bragg inn yrði hluti af herminja safni í Reykja nes bæ. Þá brann Krýsuvíkurkirkja til grunna í eldsvoða aðfaranótt 2. janúar. Kirkjan var 152 ára gömul og með mikið sögulegt gildi. Ekki er vitað um eldsupptök en ekkert rafmagn var á kirkjunni, frekar en herbragganum. Þá eru fleiri óupplýstir brunar á Suðurnesjum til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Herminj ar og 152 ára kirkja brunnu á Suðurnesjum Nokkrir óupplýstir brunar til rannsóknar hjá lögreglu: Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2010 samþykkt: VÍKURFRÉTTIR / HILMAR BRAGI BÁRÐARSON VÍKURFRÉTTIR / PÁLL KETILSSO N Grét ar Ein ars son, gam­al kunn ur knatt spyrnu­ mað ur úr Garð in um, sem lék til fjölda ára bæði með Víði í Garði og eins Grinda­ vík, get ur þakk að rétt um og fum laus um við brögð um tveggja slökkvi liðs manna á firmamót i í knattspyrnu í Grindavík að hann er á lífi í dag. Grét ar var þátt tak andi á knattspyrnumótinu sem knatt spyrnu deild Grinda­ vík ur og Lýsi hf. héldu í Grinda vík dag inn fyr ir gaml árs dag. Mót ið var rétt byrj að þeg ar Grét ar hné nið ur. Í fyrstu virt ist sem Grét ar hefði feng ið aðsvif eða flog en fljót lega kom í ljós að at vik ið var al var­ legra. Slökkviliðsmennirnir Davíð Arthur Friðriksson og Sig­ urður Halldórsson hafa verið valdir Grindvíkingar ársins fyrir frækilegt björg­ unarafrek sitt þegar þeir björguðu lífi Grétars. Hann hafði fengið hjartaáfall en hárrétt viðbrögð þeirra Davíðs og Sigurðar eru talin hafa bjargað lífi Grétars. - Nánar er fjallað um málið á vef Víkurfrétta. Björguðu lífi Grétars með rétt- um viðbrögðum For s en d u r j á k v æ ð r ar þró un ar í fjár mál um Reykja nes bæj ar eru að þrot­ laus bar átta und an far inna ára fyr ir at vinnu upp bygg­ ingu sé að skila ár angri með aukn um tekj um til bæj ar fé­ lags ins. Fyrst og fremst verða það þó íbú ar sem njóta þess í aukn um störf um og aukn um tekj um,“ sagði Árni Sig fús­ son, bæj ar stjóri í bók un sjálf­ stæð is manna á fundi Bæj­ ar stjórn ar Reykja nes bæj ar í fyrra dag. Þá var sam þykkt Fjár hags á ætl un Reykja nes­ bæj ar eft ir síð ari um ræðu. Guð brand ur Ein ars son odd­ viti A­lista skil aði bókun frá minni hlut an um og sagði m.a.: „Það er eink um tvennt sem vek ur at hygli þeg ar fjár hags­ á ætl un Reykja nes bæj ar 2010 er skoð uð. Ann ars veg ar er sú mikla bjart sýni sem rík ir þeg ar tekj ur sveit ar fé lags ins eru áætl að ar og hins veg ar sá mikli nið ur skurð ur sem lagt er til að ráð ist verði í. Þrátt fyr ir að það líti þannig út að um óveru leg an nið ur skurð sé að ræða, þá hafa slík ar nið­ ur skurð ar til lög ur aldrei sést við rekst ur þessa sveit ar fé lags og styðja það sem áður hef ur Fleiri störf og meiri tekj ur - mik ill nið ur skurð ur ver ið hald ið fram að far ið hafi ver ið offari og að nú sé kom ið að skulda dög um. Það hlýt ur að vekja at hygli bæj­ ar búa að grípa þurfi til slíkra nið ur skurð ar að gerða eft ir að sjálf stæð is menn til kynntu um við snún ing í rekstri Reykja­ nes bæj ar í frétt sem þeir birtu á heima síðu sveit ar fé lags ins þann 27. nóv em ber sl.“ Gert er ráð fyr ir að skatt tekj ur án jöfn un ar sjóðs auk ist á ár­ inu um 700 millj ón ir kr. vegna nýrra at vinnu verk efna. Gert er ráð fyr ir að eig in fjár hlut­ fall bæj ar sjóðs á ár inu 2010 verði 39,9% en eig in fjár hlut­ fall sam stæðu 23,3%. Eign ir bæj ar sjóðs á hvern íbúa nema 1639 þús. kr. en skuld ir 985 þús. kr. Frá bæjarstjórnarfundinum í Reykjanesbæ sl. þriðjudag. Árni Sigfússon bæjarstjóri í pontu.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.