Fagnaðarboði - 01.01.1953, Page 1

Fagnaðarboði - 01.01.1953, Page 1
‘þakkarfórnar-sálmur. Látið gleðióp gjalla fyrir Drottni, gjörvöll lönd! Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit Hans með fagnaðarópi. Vitið, að Drottinn er Guð, Hann hefir skapað oss og Hans erum vér, lýður Hans og gæzlu'hjörð. Gangið inn um hlið Hans með þakkargjörð, í forgarða Hans með lofsöng; lofið Hann, vegsamið Nafn Hans. Því að Drottinn er góður, miskunn Hans varir að eilífu, og trúfesti Hans frá kyni til kyns. 100. Davíðs-sálmur. — I fylgd með Jesú. — Dýrð sé Drottni. Með þessu blaði i hefst sjötti árgangur i ,,Fagnaðarboða“. i I tilefni þess viljum i við færa hinum fjöl- i mörgu vinum hinar i ailra beztu þakkir i fyrir auðsýndan kær- I leika í orði og verki: ; Hinar mörgu gjaf- j ir, áheit og fórnir, er i þeir hafa látið í té. i Staðfestu þeirra í j góðu verki við út- j breiðslu blaðsins. j Veglyndi þeirra, er j við blaðinu hafa tekið j með vinarhug og j greitt hafa fyrir þeim, j er flutt hafa það um j byggðir landsins. j Skilvisi kaupend- j anna og hina marg- j háttuðu vinsemd er ; oss hefir verið sýnd. j Miskunn, friður og i kærleiki Guðs marg- j faldist yður til handa. !

x

Fagnaðarboði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.