Fagnaðarboði - 01.01.1987, Blaðsíða 5
FAGNAÐARBOÐI
5
Og þótt margt og mikið sé í bók hvers og eins, verð-
ur þar ekkert falið eða gleymt. En nú geta allir flúið
frá útskúfunardóminum því náð er búin til lausnar.
Svik voru ekki fundin í munni Jesú Krists. Leiðin ligg-
ur okkur opin í elsku Hans. Glevmum ekki að
framganga í elsku Hans okkur til réttlætingar sem gild-
ir fyrir Guði.
Og petta er Boðskapnrinn sem vér höfnn/ hejrt af Hon-
un/ og boöunz yður: Guó er Ijós og n/yrkur er alls ekki
í Honum. (Jóh. i:j)
Þegar Drottinn Guð leiddi þjakaðan lvð sinn út úr
Egvptalandi, vissu menn ekki, hvert leiðin lá. En þeir \
vonuðust eftir byggilegu landi þar sem allt flvti í mjólk
og hunangi, og þar sem þeir ef til vill fengju að fara
eftir eigin vilja. Glaðir lögðu þeir af stað með Guði
sínum. En aginn varð þeim oft þungur, og þá fóru
þeir að mögla og þrjóskast við, því þeirra eigin vilji
gilti ekki fyrir Guði. Þeim gleymdist, að þeir voru
börn, útvaldir til þekkingar á öllum vilja Guðs Föður-
ins. Spámaðurinn Möses kom þeim til hjálpar og í 40
ára löngu heimilis-leysi þeirra var þcim oft hugsað til
kjötkatlanna í landinu sem þeir flýðu frá.
Því að pröngt er hliðib og n/jór vegurinn, er liggur ti! ■>,
lífsins, og fáir eru peir se/u finna hann. (Matt. 7:14)
Þannig vitnar Drottinn Jesús um veg sinn og að
fáir séu þeir sem finni hann. En til þess verðum við
að fara í öllu eftir Orði Hans, svo okkur verði ekki á
að iíta af Kristi. Ef slíkt hendir þá horfum við á ann-
an veg og cigum ekki víst að líta ljósið, því við höfum
fest sjónar á rftkkurs vegum sem allir eru vegleysa.
Beiuun/ sjónmu voru/u til Jes/'t, höfuudar og ful/koninara
trúarinnar, til Hans sen/ í stað g/eði peirrar er Hann
átti kost á, leið polinn/óðlega á krossi, n/at s/nán einsk-
is og hefur seyt til hagri handar hástóli G/tðs.
(Hebr. 12:2)
Víst er, að Jcsú Kristur hcfir auglýst sig sem veg
lífsins til þess að við þekktum Hann, fullviss um að
elska I lans vakir yfir okkur. Og ef einhverjum finnst
hann ekki ná samlélagi við Drottin, þá er leiðin að
knýja á í bæn þar til upplokið verður. Komið, segir
Jesús, því að dyrnar standa opnar. F.n sumum finnst
þeir ekki fá áheyrn þótt þeir komi.
F’n er þá hjarta og hugur með ekkcrt sem stendur
í gegn að Jesús fái að ganga inn? Þá er sigurinn unn-
inn og hvíldin veitt. Dýrð sé Guði, því Hann heyrir
neyðarkallið.
Allt cr veitt af náð og huggun í elsku Guðs. Lítum
verk Guðssonarins í pínu og dauða á krossi, er Hann
leið okkar vegna, svo við n.ytum hvíldar og friðar í
eilífri dýrð með Honum. Orð Guðs er ávallt ný og
sönn fræðsla, ótæmandi friðarlind sem við megum
drckka af og sem veitir þekking á elsku Krists, svo
við fáum að njóta náðar Hans í eilífum sigurfögnuði.
Innan skan/n/s n/un hei/uurinn ekki sjá nzig fran/ar,
en pér /nunuð sjá n/ig, pví að ég /ifi og pér n/unuð lifa.
(Jóh. 14:19)
Þá hugsum við til fyrri upprisunnar, þá er Jesú
kemur með ávöxt sinn og allir Hans heilögu birtast í
sigri lífsins - fullkominni upprisu Hans. Allir bera
þeir Krists mvnd í upprisunni. Sigurfögnuðurinn er
þeirra sem stöðugir hafa staðið. Við megum vænta
þeirrar stundar, því koma Krists er innan skamms.
Og þá er eitt nauðsynlegt, að eiga nafn sitt innritað í
Lífsbókina fvrir Fórnarblóð Lambsins.
Guð hefir skapað okkur til sinna verka. Allir sem
elska Guð vinna að því að þiggja allt af Honum, svo
ávöxturinn verði Hans. Fvrsta boðorðið sem okkur
mönnum er gefið er:
Þú skalt elska Drottin, Guð pinn af öHu hjarta pínu
og af allri sálu pinni og af öllun/ nuetti pínun/.
(/. Mós. 6:j-6)
Enginn kemst fram hjá dómi Guðs. Flann dæmir
hvcrn og einn eftir verkunum. Gott tré ber góðan
ávöxt. Þannig bera og þeir sem ekki hlvðnast Guði
vondan ávöxt. Góði ávöxturinn sprettur upp af því
sem Guð hefir okkur búið í fullkomninni elsku sinni.
Hann þráir að við stöndum í hlýðninni við Hann, þá
meðtökum við laun réttlætisins, sem öllum er gefið
er feta í fótspor Jesú Krists.
Sjá, ég er ko/ninn í bókrollunni er ritað un/ niig - til
að gera pinn vilja, Guð n/inn! (Hebr. 10:7)
Þess vegna situr Drottinn Jesús í hásæti sínu, Föð-
urnum við hönd. En þeir sem ekki iðkuðu Guðs vilja
fengu þennan dóm:
I 'íkið frá n/ér, allir ranglœtisiðkendur. (Lúk. 14:17)
Farið frá mér, allir illgjörðan/enn. (Sálm 6:9)
Dómurinn er birtur öllum til þekkingar og aðvör-
unar, svo enginn hefir afsökun á dómsdeginum mikla,
því við höfum heyrt um kærleikann, veg lífsins, okkur
til björgunar. Réttlætisfaðmur Guðs er okkur útréttur
og þar er öllum boðið, enginn undanskilinn: Komið
allir! Allt er til reiðu réttlæti Drottins Jesú öllum til
lausnar og hvíldar. Guðrún Jónsdóttir.