Læknablaðið : fylgirit - 15.06.2002, Síða 3

Læknablaðið : fylgirit - 15.06.2002, Síða 3
Læknablaðið THE ÍCELANDIC MEDICALIOURNAL Welcome address Iceland 2002: Emergency Medicine Between Continents is sponsored by the Icelandic Society for Accident and Emergency Medicine (Félag slysa- og bráðalækna), Landspitali - University Hospital of Iceland and The University of Ice- land Faculty of Medicine. The goal of the Society is to promote excellence in delivery of emergency care and Iceland is the first nordic country and one of the first European countries to adopt the specialty of Emergency Medicine. Hence, this is the first nordic conference to comprehensively cover the hospital-based services, professional and public health issues of our new specialty. In particular, the Scientific Committee is delighted with the quantity and quality of the scientific work which is being presented by specialists from 17 countries about a wide variety of critical issues in the area of emergency medicine. Of 69 accep- ted abstracts, 20 will be given as oral presenta- tions and 49 will be presented in poster format. Specific times will be designated when authors will stand with their posters to answer questions and discuss their work. We would like to thank all of these authors for presenting their work at the meeting and thus contributing in a significant way to the quality of scientific exchange which will take place. Pingið Iceland 2002: Emergency Medicine Between Continents er styrkt af Félagi Slysa- og bráðalækna, Landspítala og Læknadeild Háskóla Islands. Markmiðið er að bæta bráðalækningar og ísland er fyrst Norðurlandanna og eitt af fyrstu ríkjum Evrópu til þess að líta á bráðalækn- ingar sem sérgrein. Þetta er fyrsta norræna ráð- stefna þar sem fjallað eru allar hliðar bráðalækn- inga. Vísindanefndin er einkar ánægð með gæði og magn afrakstursins: sérfræðingar frá 17 þjóð- löndum kynna afar margvíslegar rannsóknir af þessum toga. Nefndin samþykkti birtingu 69 þeirra ágripa sem bárust, 20 erindi verða haldin og 49 veggspjöld kynnt. Tekinn verður sérstakur tími þar sem höfundar veggspjalda kynna, ræða og svara spurningum um þau. Nefndin vill koma á framfæri þakklæti til allra höfunda sem kynna hér verk sín og leggja þannig sitt af mörkum til vísindalegs vaxtar og viðgangs bráðalækninga. Curtis P. Snook MD, FACEP, FACMT Formaður vísindanefndar þingsins: Iceland 2002: Emergency Medicine Between Continents Curtis R Snook MD. FACEP, FACMT Chairman, Scientific Committee Iceland 2002: Emergency Medicine Between Continents Fylgirit 45 88. árg. Júní 2002 Aðsetur: Fllíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsfmi (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://lb.icemed.is Ritstjórn: Emil Sigurðsson Hannes Petersen Hildur Harðardóttir Karl Andersen Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamaður, umbrot: Þröstur Haraldsson umbrot@icemed.is Upplag þessa heftis: 2.000 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentmet, Skeifunni 6,108 Reykjavik Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknauladið/ Fylgirit 45 2002/88 3

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.