Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.2013, Qupperneq 13

Víkurfréttir - 19.09.2013, Qupperneq 13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 19. september 2013 13 Tímabókun hefst 23. september - bókað er virka daga milli kl. 13-16 4. Þungaðar konur SPEKINGURINN Ómar Jóhannsson Jóhann B. Guðmundsson 1. Grindavík, Reykjanesbær og Sandgerði. 2. Klemenz Sævarsson, Klemmi það vita allir hver hann er. 3. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. 50. 5.Pálína er ekkert uppalin hér er það? Ingi- björg eitthvað. Ég veit það ekki. 6. Hárlakk, herðapúðar og hanakambar. 7. Ég veit það ekki. 8. Dettur ekkert í hug. 9. Veit það ekki. 10. 9. 11. Hann stýrir bara HJK Helsinki 12. Heita þeir allir eitthvað þessir vellir? Ég spila ekki golf. 13. Jakob Jónharðs. 14. Sýn. 15. 13 sinnum. 16. Það var svona 2000. 17. Hann spilaði fyrst 1996 og ætli það hafi ekki verið Gunni og Siggi sem voru að þjálfa. 1. Sandgerði, Grindavík og Reykjanesbær. 2. Klemenz Sæmundsson 3. Umhverfis- og viðskiptaráðherra. 4. 50 ár. 5. Bára, er það nóg? Ég man það ekki. 6. Það var glys, ég man það ekki. 7. Ég veit það ekki. Ég er ekki úr Keflavík. 8. Það er góð spurning. Skelfiskur. 9. Þarna fórstu með það, og ég sem er úr Garðinum. Hann heitir Magnús. 10. 9. 11. Er hann með Bayer Leverkusen? 12. Grindavíkurvöllur. 13. Jakob Jónharðsson. 14. Hún heitir Valdimar. 15. 11 sinnum. 16. Góð spurning. Hún var kjörin 2003. 17. Einar Orri var rekinn út af, ég man eftir því. Það fór 2-1 fyrir Skagann. Þeir Ómar Jóhannsson og Jóhann B. Guðmundsson, leikmenn Keflavíkur þykja með fróðari mönnum. Keflvíkingar eru duglegir að semja spurningakeppnir fyrir hvern annan á ferðalögum sínum um landið og ríkir jafnan mikil samkeppni á milli leik- manna. Að öðrum ólöstuðum, þá þykja Ómar og Jóhann gáfuðustu menn liðsins enda eru þeir miklir reynsluboltar. Við hjá Víkurfréttum ákváðum að sannreyna það, og leggja nokkrar laufléttar spurningar fyrir kappana. 1. Reykjanesbær, Grindavík og Sandgerði. 2. Klemenz Sæmundsson. 3. Hún er iðnaðar-og viðskiptaráðherra. 4. 50 ár. 5. María Ben Erlingsdóttir. 6. Hanakambar, hárlakk og herðapúðar. 7. Við Austurgötu. 8. Senegalflúra. 9. Magnús Stefánsson. 10. Númer 14. 11. Bayer Leverkusen. 12. Húsatóftavöllur 13. Jakob Jónharðsson. 14. Um stund. 15. 14 sinnum. 16. 2003. 17. Ómar: 1994 og Pétur Pétursson. Jóhann: 2-1 fyrir ÍA og það var Einar Orri Einarsson sem fékk rauða spjaldið.Rétt svör: 10 stig7 stig 1. Hvaða þrjú sveitarfélög af Suðurnesjum taka þátt í spurningakeppninni Útsvar í vetur? 2. Hvaða fyrrum knattspyrnumaður frá Suðurnesjum hjólaði nýlega hringinn í kringum Ísland á níu dögum? 3. Hvaða ráðherraembætti gegnir Keflvíkingurinn Ragnheiður Elín Árnadóttir? 4. Hvað eru mörg ár síðan Hljómar frá Keflavík hófu að spila saman? 5. Hvaða körfuknattleikskona sem uppalin er í Keflavík, gekk nýlega til liðs við Grindvíkinga? 6. Söngskemmtunin Með blik í auga hefur vakið lukku undanfarin ár í tengslum við Ljósanótt. Hver var undirtitill hátíðarinnar í ár, spurt er um þrjú orð? 7. Við hvaða götu stendur Tónlistarskóli Reykjanesbæjar í Keflavík? 8. Eitt stærsta fiskeldi í heimi rís nú á Reykjanesi. Hvaða vinsæli matfiskur er ræktaður þar? 9. Hver er bæjarstjóri í Garði? 10. Körfuboltakappinn Logi Gunnarsson gekk til liðs við Njarðvíkinga á dögunum. Hvaða númer ber Logi á bakinu? 11. Hvaða liði stýrir fyrrum varnarmaður Liverpool, Sami Hyypia núna? 12. Hvað heitir golfvöllurinn í Grindavík? 13. Árið 1997 unnu ljóshærðir Keflvíkingar frækinn bikarsigur í fótboltanum eftir tvær viðureignir gegn Eyjamönnum. Hver var fyrirliði liðsins það árið? 14. Hvað heitir önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Valdimar? 15. Ljósanótt fór fram á dögunum. Hversu oft hefur hátíðin verið haldin? 16. Hvaða ár var Keflvíkingurinn Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir kjörin Ungfrú Ísland? 17. Jóhann fyrir Ómar: Hvaða ár lék Jóhann B. Guðmundsson fyrsta leikinn sinn í efstu deild með Keflavík og hver var þjálfari liðsins? Ómar fyrir Jóhann: Í frægum leik á Akranesi árið 2007 áttust við ÍA og Keflavík. Bjarni Guðjónsson skoraði frægt mark en hvernig endaði leikurinn og hvaða leik- maður Keflavíkur fékk að líta rauða spjaldið?

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.