Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.2011, Síða 31

Frjáls verslun - 01.06.2011, Síða 31
Grillkjötið frá Goða er allt frá uppruna meðhöndlað af ástríðu og alúð. Brjóttu upp daginn og grillaðu með Goða – það gleður! Goðakjöt gott á grillið alla daga 4 stórir rauðlaukar 100 g sykur 2 msk. grenadin-sýróp 2 msk. borðedik 4% 2 msk. vatn Vatn, sykur, edik og sýróp soðið saman í potti sem hægt er að setja beint á grillið, þar til það er vel blandað. Þá er laukurinn settur út í og hann soðinn í blöndunni í 7 til 9 mín. Þá er potturinn tekinn af grillinu og látinn standa í 1/2 –1 klukkustund áður en laukurinn er hitaður aftur og borinn fram. Það má líka bera hann fram kaldan. Hentar vel með öllu ljósu kjöti t.d. grís, kálfi og kjúklingi. Rauðlaukssulta á grillið fyrir fjóra Hunang er sætt og seigfljótandi og verður til við breytingar á blómasafa í býflugnabúum. Fyrir utan notkun í matargerð hefur hunang löngum verið notað til lækninga. PI PA R \ TB W A • S ÍA

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.