Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.2010, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.06.2010, Blaðsíða 4
4 F R J Á L S V E R S L U N • 6 . T B L . 2 0 1 0 TEKJUR ÍSLENDINGA 3000 Nauð syn legt er að árétta að um er að ræða skatt skyld ar tekjur á ár inu 2009 og þurfa þær ekki að end ur spegla föst laun við kom andi. Mun ur inn get ur falist í laun um fyr ir setu í nefndum og önn ur auka störf og hlunnindi vegna kaup­ réttarsamninga. Í launum sumra kann að vera innifalinn bónus vegna ársins 2008, sem greiddur var árið 2009. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá. Í tölunum eru ekki fjár­ magns tekjur, t.d. af vöxt um, arði eða sölu hluta bréfa. Reynt var eft ir fremsta megni að skrá menn í þeim störf um sem þeir gegna nú, þó að þeir hafi skipt um störf ný lega. Nokk uð hef ur bor ið á um ræð um um vill ur í álagn ingu skatt stjóra. Kæru frest ur er ekki runn inn út og menn skyldu því hafa í huga að álagn ing in er ekki end an leg. List arn ir eru fyrst og fremst dæmi um laun þekktra manna. Reikn að ar eru mán að ar tekj ur í þús undum króna. Í þessu 48 síðna blaði eru birt ar tekj ur um 3.000 ein stak linga víðs veg ar af land inu. Könn un in bygg ist á álögðu út svari eins og það birt ist í álagn ing ar skrám. Frjáls versl un árétt ar að í ein hverj um til vik um kann að vera að skatt stjóri hafi áætl að tekj ur. Tekjur um 3.000 eiNsTakliNga FRJÁLS VERSLUN - ISSN 1017-3544 - Stofnuð 1939 - Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál - 72. ár Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón G. Hauksson - Auglýsingastjóri: Svanfríður Oddgeirsdóttir - Umbrot: Ágústa Ragnarsdóttir Forsíðumynd: Páll Kjartansson - Útgefandi: Heimur hf. - Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Heimur hf., Borgartúni 23, 105 Reykjavík, sími 512 7575, fax 561 8646 - Filmuvinnsla, prentun og bókband: Oddi. 1. forsTjórar í fyrirTækjum Árni Pétur Jónsson, fv. forstj. Teymis 13.659 Þorsteinn M. Baldvinsson, forstj. Samherja 10.389 Guðmundur Örn Gunnarsson, forstj. VÍS 8.722 Jón Sigurðsson, fv. forstj. Stoða 8.233 Sigurður Nordal, verðandi frkvstj. Sinfóníuhljsv. Ísl. 7.876 Jón Sigurðsson, forstj. Össurar 7.513 Hörður Arnarson, forstj. Landsvirkjunar 7.103 Kári Stefánsson, forstj. Ísl. erfðagr. 6.800 Sigurður Óli Ólason, forstj. Actavis Group 6.117 Sævar Freyr Þráinsson, forstj. Símans 5.292 Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi klassíska listdansskólans 4.801 Steingrímur Halldór Pétursson, frkvstj. Sjafnar 4.800 Jón Karl Ólafsson, forstj. JetX/Primera Air 4.611 Helgi H. Steingrímsson, forstj. Reiknist. bankanna 4.532 Tómas Már Sigurðsson, forstj. Alcoa Fjarðaáls 4.042 Finnur Árnason, forstj. Haga 3.986 Rannveig Rist, forstj. Alcan á Íslandi 3.856 Brynjólfur Bjarnason, forstj. Skipta 3.824 Sigurjón Pétursson, fv. frkvstj. Landsteina Strengs 3.693 Hilmar Veigar Pétursson, frkvstj. CCP 3.479 Erlendur Hjaltason, fv. forstj. Exista 3.421 Magnús Kristinsson, fjárf. og útgm. Bergur-Huginn 3.402 Bent Snæfeld Einarsson, forstj. Jarðborana 3.303 Björgólfur Jóhannsson, forstj. Icelandair Group 3.192 Sigurður Valtýsson, fv. forstj. Exista 3.188 Skúli Valberg Ólafsson, frkvst. Kalan Capital 3.148 Magnús Jónsson, fv. forstj. Atorku Group 3.130 Gestur G. Gestsson, forstj. SKÝRR 3.117 Ásgeir Margeirsson, forstj. Magma energy 3.095 Ásbjörn Gíslason, forstj. Samskips 3.088 Guðmundur Marteinsson, frkvstj. Bónuss 2.982 Þór Sigfússon, fv. forstj. Sjóvá 2.932 Jón Guðmann Pétursson, forstj. Hampiðjunnar 2.918 Halldór Jörgen Jörgensson, frkvstj. Microsoft á Íslandi 2.819 Úlfar Steindórsson, forstj. Toyota 2.788 Þórður Friðjónsson, forstj. Kauphallarinnar 2.757 Einar Örn Ólafsson, forstj. Skeljungs 2.742 Helgi Vilhjálmsson, forstj. Góu & Kentucky 2.676 Birkir Hólm Guðnason, frvkstj. Icelandair 2.617 Ragnhildur Geirsdóttir, forstj. Promens 2.552 Kristján Loftsson, forstj. Hvals 2.526 Hermann Jónasson, forstj. Tals 2.442 Hjörleifur Þór Jakobsson, frkvstj. Kjalar 2.439 Katrín Pétursdóttir, forstj. Lýsis 2.418 Höskuldur Ásgeirsson, forstj. Portusar 2.402 Ellert Vigfússon, frkvstj. Rvík. 2.396 Reynir Grétarsson, forstj. Creditinfo 2.377 Einar Benediktsson, forstj. Olís 2.360 Ingi Jón Sverrisson, frkvstj. TOURIS 2.353 Ari Fenger, frkvstj. 1912 ehf. 2.299 Benedikt Sveinsson, forstj. Iceland Seafood Int. 2.264 Sigurgeir B. Kristgeirsson, frkvstj. Vinnslust., Vestm. 2.213 Gunnar Halldór Sverrisson, forstj. ÍAV 2.199 Einar Björn Einarsson, frkvstj. Ferðaþjónustu Jökulsárlóni 2.184 Kristín Jóhannesdóttir, frkvstj. Gaums 2.183 Einar Sigurðsson, forstj. MS 2.182 Eiríkur Bragason, frkvstj. E. Bragason ehf. 2.178 Sigurður Egill Ragnarsson, forstj. Byko 2.151 Eggert Benedikt Guðmundsson, forstj. Granda 2.127 Þórður Sverrisson, forstj. Nýherja 2.125 Gunnar Þorláksson, frkvstj. Byggf. Gylfa og Gunnars 2.093 Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class og Lauga 2.087 Hermann Guðmundsson, forstj. N1 2.071 Ólafur B. Snorrason, frkvstj. Ræktsb. Flóa og Skeiða 2.054 Gylfi Ó. Héðinsson, frkvstj. Byggf. Gylfa og Gunnars sf. 2.021 Haukur Oddsson, forstj. Borgunar 1.996 Ólafur Ólafsson, stjform. Samskipa 1.982 Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstj. Sauðárkróki 1.982 Brynja Guðmundsdóttir, forstj. Gagnavörslunnar 1.959 Ari Edwald, forstj. 365 prent- og ljósvakamiðla 1.903 Hrönn Greipsdóttir, frkvstj. SPF 1.892 Pétur Guðmundsson, frkvstj., eigandi Eyktar 1.884 Finnur Frímann Guðrúnarson, frkvstj. Fiskb. okkar 1.872 Grímur Karl Sæmundsen, frkvstj. Bláa Lónsins 1.861 Hjörleifur Kvaran, forstj. Orkuveitu Reykjavíkur 1.829 Tekjur á mánuði Það er oft sagt um Íslendinga að þeir séu ekki með mannasiðina á hreinu. Þeir séu lélegir í að kynna sig og aðra, grípi fram í fyrir fólki. Frakkar segja að við kunnum ekki að heilsa, að við sjúgum upp í nefið, að við rekum út úr okkur tunguna þegar við segjum þ. Þetta vitum við af því að við ferðumst. Það þýðir samt ekki að við viljum endilega breytast. En það er sama hvert við ferðumst, hversu langt, hvenær við komum til baka: TIL DÆMIS AÐ MAÐUR ÞARF EKKI AÐ ÞEKKJA FÓLK TIL ÞESS AÐ VERA KURTEIS VIÐ ÞAÐ. ÞEGAR VIÐ FERÐUMST LÆRUM VIÐ SVO MARGT VIÐ ERUM FRÁ ÍSLANDI Beint flug allt að 160 sinnum í viku til 27 áfangastaða. + Bókaðu flug á www.icelandair.is Í S L E N S K A S IA .I S I C E 5 07 50 0 7/ 10

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.