Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.2010, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.06.2010, Blaðsíða 5
Það er oft sagt um Íslendinga að þeir séu ekki með mannasiðina á hreinu. Þeir séu lélegir í að kynna sig og aðra, grípi fram í fyrir fólki. Frakkar segja að við kunnum ekki að heilsa, að við sjúgum upp í nefið, að við rekum út úr okkur tunguna þegar við segjum þ. Þetta vitum við af því að við ferðumst. Það þýðir samt ekki að við viljum endilega breytast. En það er sama hvert við ferðumst, hversu langt, hvenær við komum til baka: TIL DÆMIS AÐ MAÐUR ÞARF EKKI AÐ ÞEKKJA FÓLK TIL ÞESS AÐ VERA KURTEIS VIÐ ÞAÐ. ÞEGAR VIÐ FERÐUMST LÆRUM VIÐ SVO MARGT VIÐ ERUM FRÁ ÍSLANDI Beint flug allt að 160 sinnum í viku til 27 áfangastaða. + Bókaðu flug á www.icelandair.is Í S L E N S K A S IA .I S I C E 5 07 50 0 7/ 10

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.