Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 46

Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 46
46 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 Útborgun í hverjum mánuði! www.nb.is • Sími 550 1800 � �� �� �� �� �� �� �� �� �� � � �� �� �� � � �� �� �� � � ������������� ��������������������������������������������� ���������� ��������� ����������� ������������ ����������� ���������� ����������� �� � �� �� �� �� �� �� �� �� �� � �� �� �� �� � �� �� �� �� � �� �� �� � � �� �� �� � � �� �� �� � �� �� �� � ����������� � � �� �� �� � � �� �� �� �� � � �� �� �� � � �� � �� �� �� � �� � �� �� �� � ���� ���� ��� � ���� � ��� ���� ���� �������� ����� �������� ����� � � �� �� �� � ������������� �� � �� �� �� � �� � �� �� �� � �� � �� �� �� � �� � �� �� �� � �� � � �� �� �� �� � �� �� �� �� ���� ���� ��� � ���� � ��� ���� ���� �������� ����� 1.000.000 9.958 3.000.000 29.875 5.000.000 53.333 10.000.000 106.667 15.000.000 160.000 20.000.000 215.833� � ���������� ��������� ������ * Samkvæmt vaxtatöflu Netbankans 12. sept. 2007 � Vaxtaauki� ������������������ Viðskiptavinir fá greidda vexti mánaðarlega í stað árlega. Ef vextirnir liggja óhreyfðir inni á reikningnum safna þeir vaxtavöxtum. • Háir vextir, greiddir út mánaðarlega • Stighækkandi vextir eftir innstæðu • Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Vaxtaauki er kjörinn fyrir fólk sem á sparifé og vill nota vextina til að standa straum af mánaðarlegum útgjöldum. Reikningurinn er óverðtryggður og er innstæðan laus til útborgunar hvenær sem er. Farðu inn á www.nb.is og stofnaðu reikning strax í dag. Nýjung - Nú er talað um að næsta „sprengja“ í íslensku viðskiptalífi verði í græna orkugeiranum og vatnsútflutningi, ertu sammála því? „Já, ég er það. Sú útrás er að hefjast með miklum átökum og látum. Vonandi næst friður og samvinna um þetta mjög stóra mál. Hrein orka og vatnið okkar mun skila okkur meiri ábata í framtíðinni en nokkurn órar fyrir.“ - Hvað eiga íslenskir stjórnmálamenn að ganga langt í því að þjóna íslenskum fyrirtækjum? Það hefur t.d. verið rætt um að forsetinn sé orðinn eins konar viðskiptasendiherra stóru fyrirtækjanna. Hver er þín skoðun á þessari umræðu? „Forsetinn hefur staðið sig frábærlega svo aðdáun vekur víða um lönd. Það er ekki hægt að meta framgöngu hans til fjár. Hún er afar verðmæt. Við eigum að vinna saman; fyrirtæki, forseti og stjórnmálamenn, við að opna dyr fyrir íslensku atvinnulífi á erlendri grund.“ - Þú hefur verið harður fylgismaður tvöföld- unar á Suðurlandsvegi. Sérðu fyrir þér að það geti gerst í nánustu framtíð? „Það er eitt af stærstu málum samfélagsins að tvöfalda umferðarþyngstu brautirnar. Fækka þannig banaslysum og alvarlegum tjónum. Já, það mun gerast á næstu misserum að sá vegur verði tvöfaldaður. Við vinnum hörðum höndum að því að hrinda því verki í framkvæmd sem allra fyrst. Um það er samstaða á milli allra flokka. Sem betur fer.“ - Aðeins um stjórnun. Hvaða eiginleikar finnst þér einkenna góða stjórnendur í atvinnulífinu? „Sanngirni og hrokaleysi gagnvart háum sem lágum. Ég hef óbeit á snobbi og þótta. Góður stjórnandi er vingjarnlegur og þægi- legur í samskiptum og útsjónarsamur fyrir sitt fyrirtæki á öllum sviðum.“ - Þú ert mikill áhugamaður um íslenska hestinn. Hversu mikið telur þú að hann vegi í íslenskri ferðaþjónustu? „Ég hef verið hestamaður frá barnæsku. Á tíu hesta sjálfur og stunda hestamennsku og hrossarækt í frístundum. Segja má að hestamennska sé ástríða og áhugamál ævina út. Þáttur hennar í ferðaþjónustu er mikill, vaxandi og vanmetinn.“ - Er hugsanlega óraunhæft að ræða um aukna ferðaþjónustu á Íslandi á meðan íslenskt vegakerfi er ekki betra? „Ekki endilega því að vegakerfið tekur stöðugum framförum. En góðir vegir eru undirstaða ferðaþjónustunnar. Það er ekki spurning.“ - Hvaða áhrif telur þú að það hafi á boðaða „harða kjarabar- áttu“ íslenskra verkalýðsfélaga að ódýrt erlent vinnuafl hefur streymt til landsins í þenslunni undanfarin ár og virðist vera að festa hér rætur? „Líklega gerir það kjarabaráttuna erfiðari en mestu skiptir að hækka taxtana svo það sé ekki hreint undirboð á vinnumarkaði og borga erlendum starfsmönnum taxtakaup.“ - Hvaða mál telur þú að geti orðið helstu ágreiningsmál þess- arar ríkisstjórnar þegar líður á kjörtímabilið? „Það er erfitt að segja, vonandi ekkert eitt og stórt en við jafnaðar- menn munum standa vaktina um eitt velferðar- kerfi fyrir alla af miklum krafti. Vonandi kemur ekki til átaka um þau mál eða stóriðjumálin sem alltaf eru eldfim.“ - Ýmsum finnst sem yfirlýsingagleði formanns Samfylkingar um fyrri ríkisstjórn og núverandi samstarfsflokk sé ótaktísk; samanber umræð- una um evruna og aðildina að Evrópusam- bandinu. Er kosningabaráttu ykkar ekki enn lokið? „Jú, fullkomlega. Ræða formannsins var góð og þörf. Hún var einungis að undirstrika nýja tíma og gera upp við fyrri stjórn. Það má vel vera að það fari illa í einhvern en þetta er samstarf tveggja stórra flokka með ólíka sýn á samfélagið. Samfylkingin er klassískur jafnaðarflokkur. Sjálf- stæðisflokkur er hægri flokkur. Okkar er að ná saman um stóru málin, öllum til hagsbóta.“ - Hvernig er að vera yngsti ráðherra ríkisstjórnarinnar? Áttir þú von á því að fá þennan ráðherrastól? „Það er mjög skemmtilegt starf að öllu leyti. Nei, ég hafði ekki í sjálfu sér velt því fyrir mér hvaða ráðuneyti ég fengi í minn hlut yrði ég ráðherra. En þetta var mjög góð niðurstaða. Viðskiptaráð- uneytið fer með framtíðaratvinnuvegi þjóðarinnar. Mikið útrásar- ráðuneyti í öllum skilningi þess orðs en ekki síður einstakt tæki- færi til að byggja upp öflugt ráðuneyti neytendamála á Íslandi.“ - Hver eru þín helstu áhugamál fyrir utan stjórnmálin? „Börnin mín og samskipti við stóran vinahóp. Hestarnir eru stóra áhugamálið auk lesturs bóka og mikils áhuga á sagnfræði og stjórnmálum. Ég hef alltaf lesið mjög mikið. Líklega um bók á dag í barnæsku og unglingsaldri. Og fram yfir háskólaárin. Ég hef botnlausan áhuga á bókmenntum og bókum almennt.“ V I Ð T A L V I Ð V I Ð S K I P T A R Á Ð H E R R A „Ég hef óbeit á snobbi og þótta. Góður stjórnandi er vingjarnlegur og þægilegur í samskiptum og útsjónarsamur fyrir sitt fyrirtæki á öllum sviðum.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.