Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Page 156

Frjáls verslun - 01.08.2007, Page 156
156 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 300 STÆRSTU R íflega 70 milljarða yfirtaka Milestone á sænska fjármálafyrirtækinu Invik & Co. AB var óumdeilanlega hápunktur ársins, segir Guðmundur Ólason, forstjóri Milestone. „Við réðumst í þá fjárfestingu aðeins þremur vikum eftir að Milestone seldi 13% hlut í Glitni í apríl síðastliðnum og samþætting félagsins við Milestone hefur gengið snurðulaust fyrir sig. Í upphafi árs stóðum við einnig að stofnun fjárfestinga- bankans Askar Capital og vöxtur hans hefur stutt við þær væntingar sem við gerum til hans,“ segir hann. Helsti styrkur Milestone er framsýnn og yfirvegaður hluthafi, segir Guðmundur jafnframt aðspurður. „Að sama skapi er mikið samstarf og samhugur á milli dóttur- félaga okkar og samstæðuhugsunin er rík í starfsmönnum okkar. Innan samstæðunnar erum við með traust rekstrarfélög sem tryggja okkur mikið fjárstreymi og það er mikill slagkraftur til góðra verka innan Milestone. Við höfum verið þeirrar gæfu aðnjótandi, að fá mjög hæfa einstaklinga til að starfa hjá félaginu og innan okkar raða er tiltölulega flatur og skilvirkur strúktúr,“ segir hann. Hagnaður og arðsemi Milestone hefur líka verið afbragðsgóð frá upphafi. „Á fyrri hluta þessa árs var hagnaður félagsins fyrir skatta um 32,8 milljarðar og um 27,2 mill- jarðar eftir skatta. Á sama tíma var arðsemi eigin fjár ríflega 160% á ársgrundvelli. Félagið hefur vaxið hratt og heildareignir Milestone námu í lok júní 387 milljörðum og eigið fé 74 milljörðum. Félagið hefur frá upphafi vaxið mjög hratt og við höfum agað rekstur okkar mikið. Þótt við séum óskráð félag birtum við uppgjör okkar í Kauphöllinni og göngum miklu lengra í upplýsingagjöf til markaðarins en nauð- synlegt er.“ Yfirlýst markmið Milestone er að auka hlutdeild sína og áhrif á norrænum fjár- málamarkaði. „Í þessu samhengi höfum við í auknum mæli horft út fyrir landsteina, enda eru hóflegir möguleikar til frekari vaxtar á Íslandi. Eftir kaup okkar á Invik eru um 70% eigna Milestone á erlendri grundu og ég geri ráð fyrir að það hlutfall muni hækka á næstu árum. Meginstefna okkar hefur frá upphafi verið að byggja Milestone í kringum sterk dótturfélög með öflugum stjórnendum. Sú stefna hefur reynst okkur vel og verður áfram kjarninn í stefnu félagsins. Milestone styður hins vegar ötullega við bakið á stjórn- endum dótturfélaga sinna og við vinnum vel við hlið þeirra.“ Guðmundur segist þeirrar skoðunar að frekari samþjöppun á norrænum fjármála- markaði sé óhjákvæmileg. „Hins vegar teljum við að ein mikilvægasta breytingin, og sú sem við sjáum mest tækifæri í, sé aukinn sparn- aður og breytt sparnaðarform einstaklinga og fyrirtækja. Þessu tengist einnig aukin áhersla á tryggingar og samspil sparnaðar og trygginga. Á þessum markaði munu stórar fjármálastofnanir keppa við minni og sér- hæfðari einingar.“ Spurt er hvort hægjast muni á útrás íslenskra fyrirtækja á næstunni og svarar hann því bæði játandi og neitandi. „Mörg íslensk fyrirtæki eru alþjóðleg og því varla hægt að tala lengur um útrás í þeirra vexti. Hins vegar eru alltaf að koma upp ný og spennandi MILESTONE • GUÐMUNDUR ÓLASON „Eftir kaup okkar á Invik eru um 70% eigna Milestone á erlendri grundu og ég geri ráð fyrir að það hlutfall muni hækka á næstu árum.“ YFIRLÝST MARKMIÐ MILESTONE AÐ AUKA HLUT- DEILD SÍNA Á NORRÆNUM FJÁRMÁLAMARKAÐI TEXTI: HELGA KRISTÍN EINARSDÓTTIR • MYND: GEIR ÓLAFSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.