Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 263

Frjáls verslun - 01.08.2007, Side 263
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 7 263 Lífsstíll Dennis Lehane (Mystic River). Affleck er enginn nýliði í handritsskrifum, fékk óskarsverðlaunin ásamt Matt Damon fyrir handrit að Good Will Hunting. Í aðalhlutverkum eru Morgan Freeman, Ed Harris, Michelle Monaghan og bróðir Bens, Casey Affleck. Gone Baby Gone verður frumsýnd í Bandaríkjunum 19. október. Lions For Lambs Robert Redford leikstýrði síðast The Legend of Bagger Vance sem þótti ekki mjög merkileg og standa að baki bestu kvikmyndum hans, Ordinary People, A River Runs Through It og Quiz Show. Í Lions For Lambs leikur Redford eitt aðalhlutverkið á móti stórstjörnunum Meryl Streep og Tom Cruise. Myndin byrjar þegar tveir háskólanemendur fara að ráðum kennara síns, Malloy (Redford), um að gera eitthvað mikilsvert í lífinu. Það fer um kennarann þegar hann fréttir að þeir hafi skráð sig í herinn og óskað eftir að verða sendir til Afganistan. Ekki er beint fylgst með dátunum tveimur heldur hvernig dátarnir tengjast tveimur sögum sem gerast í Kaliforníu og höfuð- borginni Washington. Lions for Lambs verður frumsýnd í Bandaríkjunum 9. nóvember. Sama dag er áætlað að hún verði frumsýnd hér á landi. Into The Wild Sean Penn er ekki alveg reynslulaus þegar kemur að leik- stjórn. Into The Wild er fjórða kvik- mynd hans á því sviði. Síðast leikstýrði hann The Pledge með Jack Nicholson í aðalhlutverki. Into The Wild er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Christopher McCandles sem 22 ára gamall og nýútskrifaður úr háskóla gaf nánast allar eigur sínar og 24.000 doll- ara sem hann hafði safnað og hélt einn sín liðs á puttanum frá Kaliforníu til Alaska. Á leið sinni hittir hann eftir- minnilegar persónur. Örlög hans voru þau að hann varð úti í vetrarkuldanum í Alaska. Sean Penn skrifaði handritið eftir metsölubók Jan Krakauer. Í aðal- hlutverki er Emile Hirsch og í auk- ahlutverkum eru meðal annars William Hurt, Marcia Gay Harden, Catherine Keener og Vince Vaughn.Into The Wild var frumsýnd í Bandaríkjunum 21. september og verður tekin til sýningar hér á landi 24. nóvember nk. Sleuth Kenneth Brannagh er jafn- þekktur leikari og leikstjóri og er Sleuth þrettánda kvikmyndin sem hann leik- stýrir. Eru ekki nema fáeinir mán- uðir síðan hann sendi frá sér fimmtu Shakespeare-mynd sína, As You Like It og í millitíðinni leikstýrði hann kvik- myndaútgáfu af Töfraflautunni eftir Mozart. Sleuth er endurgerð klassískrar sakmálamyndar frá 1972 og fjallar um leikara sem heimsækir rithöfund sem hann hefur stolið eiginkonunni frá. Um er að ræða sálfræðitrylli sem upp- haflega er gerður eftir leikriti Anthony Shafer, sem einnig skrifaði handritið að fyrri myndinni. Í þetta sinn er það Harold Pinter sem skrifar handritið. Í fyrri myndinni lék Michael Caine unga manninn og Laurence Olivier þann eldri. Caine er nú í hlutverki rithöf- undarins og Jude Law leikur leikarann. Sleuth verður frumsýnd í Bandaríkj- unum 12. október. Leatherheads George Clooney hefur sannað með fyrstu tveimur kvikmyndunum sem hann leikstýrði, Confession of a Dangerous Minds og Good Night and Good Luck, að hann hefur mikla hæfileika á þessu sviði. Þriðja kvikmynd hans, Leatherheads, er rómantísk gamanmynd og því öðru- vísi en fyrri myndir hans tvær sem voru dramatísk lýsing á lífi tveggja manna sem báðir voru í rauninni til. Leatherheads á það eitt sameiginlegt með fyrri myndum Clooneys að hún gerist á síðustu öld, nánar til tekið um 1920, og segir frá þjálfara ruðnings- liðs og samskiptum hans við ungan og efnilegan leikmann. Clooney skrifar handritið og leikur sjálfur þjálfarann og John Krasinski, sem getið hefur sér frægð fyrir leik í amerísku Office-þátt- unum, leikur ungan manninn. Rene Zellweger er einnig í stóru hlutverki. Leatherheads verður frumsýnd í Banda- ríkjunum 7. desember. Cate Blanchett og Elísabet Cate Blanchett fékk tilnefningu til óskarsverðlauna þegar hún lék titilhlutverkið í Elizabeth, en missti af þeim í það skiptið. Hún hefur nú annað tækifæri til að vinna óskarinn fyrir sama hlutverk, en hún leikur drottninguna í Elizabeth: The Golden Age, sem Shekhar Kapur leikstýrir, en hann var einnig við stjórnvölinn í Elizabeth. Það er að segja ef hún fær ekki óskarinn fyrir að leika Bob Dylan í I’m Not Here, en Blanchett er ein af sex leikurum sem leika Dylan í myndinni. Fékk hún verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíð- inni í Feneyjum fyrr á árinu fyrir leik sinn í þeirri mynd. Í Elizabeth: The Golden Age á drottningin í valdabaráttu og þarf að koma í veg fyrir að henni sé steypt af stóli. Auk þess fjallar myndin um rómantíkina á milli hennar og Sir Walter Raleigh, sem Clive Owen leikur. Margt býr í þokunni Þær eru orðnar margar kvikmyndirnar sem gerðar hafa verið eftir sögum Stephens Kings. Fáar hafa heppnast mjög vel, en tvær af þeim best heppnuðu, The Shawshank Redemption og The Green Mile var leikstýrt af Frank Darabont. Hann leitar aftur í smiðju Kings í nýjustu kvikmynd sinni The Mist. Eins og svo margar skáldsögur Kings gerist The Mist í Maine. Eftir mikinn storm er bær einn umlukinn mistri sem ekki fer. Fljótt kemst fólk á snoðir um að í mistrinu leynist blóðþyrstur óhugnaður í formi lífs sem fer að hrella bæjarbúa og brátt er ljóst að eitthvað róttækt þarf að gera eigi bærinn ekki að þurrkast út af landakortinu. Daramont skrifar handritið og í aðalhlutverkum eru Thomas Jane, Marcia Gay Harden og Andre Braugher. Dönsk í Hollywood Danski leikstjórinn Susanne Bier er komin til Hollywood. Bier hefur áður leikstýrt þremur ágætum kvikmyndum, Elsker dig for evigt, Brødre og Efter bryl- luppet sem allar fengu lof og góða aðsókn. Hún leik- stýrir nú Things We Lost in the Fire, sem er stjörnum prýdd kvikmynd, skartar Halle Berry, Benecio Del Toro, David Duchovny og Alison Lohman í aðalhlutverkum. Halle Berry leikur ekkju sem erfitt á með að ná sér upp úr lægð sem hún komst í eftir dauða eiginmannsins. Hún býður besta vini eiginmannsins, sem einnig á við andleg vandamál að stríða, að búa hjá sér og tveimur börnum sínum. Saman reyna þau að komast í takt við lífið. Í kjölfar á velgengni Biers er aldrei að vita nema næsti Norðurlandabúinn í Hollywood verði Baltasar Kormákur, en hann er með tilboðin í vasanum. Leikarar í leikstjórastólinn Halle Berry leikur ekkju sem syrgir eiginmann sinn í Things We Lost in the Fire. BÍÓMOLAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.