Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.03.2005, Qupperneq 52
52 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 Í Y F I R V I N N U V E G N A N E T S I N S Vilborg Lofts, starfsmannastjóri Íslandsbanka: Heimavinna minnkar streitu „Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma, þannig að ef hentar og ef þörf krefur geta starfsmenn sinnt verkefnum heiman frá sér og utan venjulegs vinnutíma. Ýmsir starfsmenn eru þó bundnir á staðnum, svo sem þeir sem eru í framlínu eða tengslum við Kaup- höllina,“ segir Vilborg Lofts, starfsmannastjóri Íslandsbanka. Allstórum hópi starfsmanna Íslandsbankans, sem er mikið á ferðinni og þarf ævinlega að vera tiltækur, er látinn sími í té. Allir starfsmenn geta opnað tölvupóst sinn að heiman og vissir hópar eru með meiri aðgang en aðrir utan vinnustaðar að tölvu- kerfi bankans, til að sinna ákveðnum verkefnum. Þó er enginn starfsmaður með aðgang að heiman inn á viðskiptakerfi bankans. „Margir starfsmenn tala um að það minnki streitu að vinna heima á kvöldin og um helgar, kíkja yfir póstinn og afgreiða mál. Við verðum líka vör við það að margir starfsmenn athuga póstinn þó þeir séu í fríi,“ segir Vilborg. Sérfræðingar og stjórnendur Íslandsbanka eru almennt á föstum launum sem í æ ríkara mæli taka mið af frammistöðu og árangri en ekki fjölda unninna stunda á vinnustað. „Við höldum ekki miðlægt utan um vinnustundafjölda starfsmanna á föstum launum. Þó má gera ráð fyrir að framlag þeirra sé að meðaltali meiri en 40 stundir á viku. Áður var meira um að greitt væri fyrir beina yfirvinnu og oft var mikil yfirvinna hjá ákveðnum hópum. Starfsmenn í dag gera kröfu um jafnvægi milli vinnu og einka- lífs. Hjá ákveðnum hópum koma alltaf tímabil þar sem þarf að vinna mikið og starfsmenn leggja sig alla fram um að ná árangri. Íslandsbanki er í samkeppnisumhverfi, þar sem mikil áhersla er lögð á frammistöðu og árangur. Hins vegar þarf ekki endilega að vera jafnaðarmerki milli langs vinnutíma og árangurs. Forgangs- röðun í starfi og réttar áherslur skipta ekki síður máli. Við viljum að okkar fólk gæti jafnvægis milli vinnu og einkalífs og á slíku bera starfsmaður og bankinn sameiginlega ábyrgð,“ segir Vilborg Lofts. Vilborg Lofts, starfsmannastjóri Íslandsbanka. „Starfsmenn í dag gera kröfu um jafnvægi milli vinnu og einkalífs.“ „Margir starfsmenn tala um að það minnki streitu að vinna heima á kvöldin og um helgar, kíkja yfir póstinn og afgreiða mál.“ Suðvesturströnd Grænlands, Eystribyggð, er heillandi heimur fyrir þá sem vilja njóta stórkostlegrar náttúrufegurðar á sólríkum sumardögum. Þarna eru góðar laxveiðiár og kjörlendi til gönguferða. Leitið nánari upplýsinga um það sem er í boði á Suður-Grænlandi, ferðamöguleika, skipulagðar ferðir, gistingu og aðra ferðaþjónustu á www.flugfelag.is Suður Grænland - paradís útivistarmannsins flugfelag.is | 570 3075 Narsarsuaq við Eiríksfjörð í beinu flugi tvisvar í viku í sumar (17. júní til 2. sept.), á þriðjudögum og föstudögum. Sumartilboð á netinu: Frá aðeins 13.500 kr.* flugfarið á manninn aðra leiðina þegar bókað er á netinu – takmarkaður sætafjöldi Þessi auglýsing er styrkt af SAMIK - samstarfi Íslands og Grænlands um ferðamál. *Innifalið: Flugfar og flugvallarskattar. Tikilluaritsi - Velkomin! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S FL U 2 81 18 04 /2 00 5 “Tikilluaritsi”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.