Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Síða 87

Frjáls verslun - 01.03.2005, Síða 87
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 87 Svo mörg voru þau orð: ,,Þegar ég var að byrja á þessu þótti þetta frekar skrýtið. Og margir töldu að þær heilsuvörur, sem við vorum að bjóða upp á, væru eingöngu fyrir þá sem voru með meltingartruflanir eða eitthvað svoleiðs.“ Örn Svavarsson, stofnandi Heilsu og verslananna Heilsuhússins. Morgunblaðið 31. mars. ,,Það er ekki á okkar sérsviði að eiga húsnæði og við viljum frekar nota þetta fé í það sem við kunnum best, að snúa lyfjaþróun í verðmæti.“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, um sölu höfuðstöðva DECODE Genetics í Reykjavík. Morgunblaðið 7. apríl. ,,Þeir sem einbeita sér að erlendum mörkuðum, þá sérstaklega í Bandaríkjunum, hafa nóg að gera, en þjást af smá dollaraverk.“ Gunnlaugur Sigmundsson, forstjóri Kögunar, um stöðuna í tölvufyrirtækjum hérlendis. Morgunblaðið 7. apríl. Helga Lára Hólm, framkvæmda- stjóri Ísfugls, gefur kjúklinga- uppskrift í þessu tölublaði. Maðurinn hennar bjó til þennan rétt fyrir nokkrum árum; hún segir að reyndar sé það hann sem eldi oftast. Kjúklingakássa vélfræðingsins: 400 g kjúklingabringur án skinns 1 pk. amerísk grýta (Toro) 1 lítil dós ananasbitar eða kurl 2 msk. jarðarberja- eða rifsberjasulta 2-4 msk. AB mjólk ½ haus kínakál (meðalstór) 1 bolli smáar gulrætur Kjúklingakrydd (MacCormick) Skerið bringurnar í strimla eða bita. Kryddið þær með kjúkl- ingakryddinu og brúnið þær á pönnu. Setjið 7-8 dl af vatni í pott, setjið grýtuna út í og látið sjóða í 10 mínútur. Hrærið í af og til. Saxið kínakálið, skerið gul- ræturnar í bita og setjið sultuna saman við. Látið malla – ásamt steiktum bringunum - í um 15 mínútur. Að því loknu er AB mjólk og ananas ásamt safanum bætt út í og suðan látin koma upp. Þá er rétturinn tilbúinn og hann er alltaf borðaður upp til agna. Sem meðlæti er hægt að nota t.d. soðin hrísgrjón eða kartöflur. Í staðinn fyrir bringurnar má nota afganga af elduðum kjúkling. Ef til eru afgangar af soðnum hrísgrjónum eða spag- hettí er hægt að bæta því út í eftir smekk. Sælkeri mánaðarins: KJÚKLINGAKÁSSA VÉLFRÆÐINGSINS Helga Lára Hólm, framkvæmdastjóri Ísfugls, gefur góða uppskrift. ,,Áhugi minn á léttvínum fór að vakna fyrir alvöru fyrir u.þ.b. fimm árum,“ segir Hildur Petersen, stjórnarformaður ÁTVR. ,,Mér hafði alltaf fundist rauðvín og hvítvín góð og kunni skil á grundvallarþáttum eins og gamla og nýja heiminum. Þegar ég fór að kynna mér nánar ein- stök lönd, misjafnar þrúgur og framleiðendur þá gerði ég mér grein fyrir að þetta voru verulega áhugaverð fræði sem ég dýfði mér á kaf í. Til þess að sinna svona ágætu áhugamáli er þrennt nauðsynlegt. Það er að bragða á vínum með skipu- lögðum hætti, hafa aðgang að góðum upplýsingum og góðu vöruúrvali. Þegar ég bragða vín vil ég bera saman tvær til fjórar teg- undir og einbeita mér að því. Stundum skrái ég niður. Svona athöfn er orðin viðtekin venja í mínum innsta vinahópi, auk þess sem ég er í vínklúbbi sem hitt- ist á sex vikna fresti og tekur fyrir ákveðin svæði, þrúgur og lönd. Þá er ég áskrifandi að vef Winespectator þar sem hægt er að fá nákvæmar lýsingar á fjölmörgum vínum.“ ,,Þegar ég bragða vín vil ég bera saman tvær til fjórar tegundir og einbeita mér að því.“ Vínáhugi: ÁHUGAVERÐ FRÆÐI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.