Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.2005, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.06.2005, Blaðsíða 11
H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 3 3 8 8 Hvað ætlarðu að gera eftir vinnu? Gerðu ríflegan starfslokasamning við sjálfa(n) þig! Viðbótarlífeyrissparnaður er hagstæðasta sparnaðarform sem völ er á og myndar grunninn að ánægjulegum starfslokum. Því fyrr sem þú byrjar því veglegri verður sjóðurinn sem þú hefur úr að spila. Íslandsbanki býður þér faglega ráðgjöf og fjölbreyttar ávöxtunarleiðir fyrir þinn sparnað. Við tökum ekkert upphafsgjald af sparnaðinum þínum. Þú getur gengið frá samningi um viðbótarlífeyrissparnað í síma 440 4900 eða í næsta útibúi Íslandsbanka. Einnig er hægt að nálgast umsókn á isb.is og þar getur þú reiknað út hver þinn ávinningur verður miðað við þínar forsendur. Því fyrr sem þú byrjar – því meira bíður þín við starfslok. Dæmi um inneign við lok sparnaðartíma. 300.000 400.000 600.000 800.000 m.v. 6,5% ávöxtun, 4% framlag launagreiðanda og 2% mótframlag frá atvinnurekanda. Upphæð fyrir skatta. Heildarlaun á mánuðiSparnaðartími Heildarlaun á mánuði Heildarlaun á mánuði Heildarlaun á mánuði 8.001.719 23.022.045 51.217.262 104.143.561 6.001.289 17.266.534 38.412.947 78.107.671 4.000.859 11.511.023 25.608.631 52.071.780 3.000.645 8.633.267 19.206.473 39.053.835 10 ár 20 ár 30 ár 40 ár

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.