Frjáls verslun - 01.06.2005, Síða 31
Opin kerfi kynntu nýja þjónustu á þessu ári. Um er að ræða
hraðþjónustu á HP fyrirtækjafartölvum. Ef fartölvan bilar er hún sótt
strax til viðgerðar.
Þessi nýja þjónusta, engar áhyggjur, er fyrirtæki þínu að kostnaðarlausu og gildir
fyrir allar nýjar HP nc og nw fartölvur í þrjú ár.
• Við sækjum strax og sendum ef bilun kemur upp.
• Fyrsta árið ábyrgjumst við viðgerð innan 24 klst. frá því að fartölvan kemur til Opinna
kerfa.
• Annað og þriðja árið ábyrgjumst við viðgerð innan 3-5 daga, frá því að fartölva
kemur til Opinna kerfa.
• Ef ekki er hægt að ljúka viðgerð á tilsettum tíma færð þú fartölvu að láni.
Nánari upplýsingar um fyrirtækjafartölvur og skilmála á nýju engar áhyggjur :-)
þjónustunni má finna á vefslóðinni www.ok.is/engarahyggjur
... hefur þú engar áhyggjur :-)
sem betur fer ...
HP Compaq nc6120
Örgjörvi: Intel© Pentium© M Processor 750, 1,86 GHz
Intel© CentrinoT Mobile Technology
Skjár: 15" TFT, SXGA, 1400x1050 upplausn
Minni: 512-MB DDR SDRAM, hámark 2048 MB
Harður diskur: 60GB
Drif: 24X DVD/CDRW Combo
Skjákort: Intel Graphics Media Accelerator 900
Netkort: NetXtreme Gigabit Ethernet Controller
(10/100/1000)
Þráðlaust netkort: Intel PRO/Wireless 2200BG
802.11b/g WLAN Bluetooth
Rafhlöðuending allt að: 4,5 klst. (+5 m/auka rafhl.)
Þyngd: 2,7 kg
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP Pro
Ábyrgð: 3ja ára alþjóðleg á vinnu og varahlutum
Engar áhyggjur: Viðgerð innan 24 klst.
Verð 169.900 kr. m/vsk
HP Compaq nc6220
Örgjörvi: Intel© Pentium© M Processor 760, 2,0 GHz
Intel© CentrinoT Mobile Technology
Skjár: 14" TFT, SXGA, 1400x1050 upplausn
Minni: 512-MB DDR SDRAM, hámark 2048 MB
Harður diskur: 80GB
Drif: 24X DVD/CDRW Combo
Skjákort: Intel Graphics Media Accelerator 900
Netkort: NetXtreme Gigabit Ethernet Controller
(10/100/1000)
Þráðlaust netkort: Intel PRO/Wireless 2200BG
802.11b/g WLAN Bluetooth
Rafhlöðuending allt að: 4,5 klst. (+5 m/auka rafhl.)
Þyngd: 2,3 kg
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP Pro
Ábyrgð: 3ja ára alþjóðleg á vinnu og varahlutum
Engar áhyggjur: Viðgerð innan 24 klst.
Verð 219.900 kr. m/vsk
HP Compaq nc4200
Örgjörvi: Mobile Intel Pentium M-750 1,86GHz
Intel© CentrinoT Mobile Technology
Skjár: 12.1" TFT, XGA+,1024x768 upplausn
Minni: 512MB 400MHz DDR (mest 2GB)
Harður diskur: 60GB (5400rpm)
Skjákort: Intel Graphics Accelerator 900,
Netkort: Broadcom NetXtreme (10/100/1000)
Þráðlaust netkort: Intel PRO/Wireless 2200BG
802.11b/g WLAN Bluetooth
Mótald: 56K
Rafhlöðuending allt að: 5,5 klst. (+5 m/auka rafhl.)
Þyngd: 1,8 kg
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP Pro
Ábyrgð: 3ja ára alþjóðleg á vinnu og varahlutum
Engar áhyggjur: Viðgerð innan 24 klst.
Verð 239.900 kr. m/vsk
HP Business Partners, sölu- og þjónustuaðilar:
HP Búðin, Reykjavík. Sími: 568 5400 • Samhæfni, Reykjanesbæ. Sími: 421 7755 • Tölvuþjónustan, Akranesi. Sími: 575 9200 • TRS, Selfossi. Sími: 480 3300 • Stefna, Akureyri. Sími: 464 2288
Samvinna = árangur
Í 20 ára hafa Opin kerfi þjónað fyrirtækjum og stofnunum
á Íslandi. Einkunnarorð okkar eru þau sömu og stofnenda
Hewlett-Packard: Samvinna og traust skila árangri.
Hjá Opnum kerfum er rík áhersla lögð á trausta og
skilvirka þjónustu. Söluaðilar Hewlett-Packard um land
allt aðstoða þig við val á tölvubúnaði sem hentar
fyrirtæki þínu.
Verslaðu eingöngu hjá viðurkenndum HP söluaðila.