Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.2012, Page 4

Víkurfréttir - 24.05.2012, Page 4
4 FIMMTUDAGURINN 24. MAí 2012 • VÍKURFRÉTTIR Suðurnesin: SÍLIKONDALUR ÍSLANDS r i : Ráðstefnan Startup Iceland verður haldin þann 30. maí næstkomandi í menningarhúsinu Andrews á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þetta er einstakur viðburður þar sem frumkvöðlar, fjár- festar og stjórnmálamenn, hvaðanæva af úr heiminum, koma saman til þess að þróa frjósamt umhverfi fyrir sprotafyrirtæki. Umhverfi og samspil sprotafyrirtækja, fjárfesta, stoð- fyrirtækja og opinberra aðila er skoðað sem heild, sem og þættir sem stuðla að eflingu og sjálfbærni þess. Fjallað verður um • Árangur og erfiðleika íslenskra frumkvöðla • Mikilvægi styrkja og fjárhagslegra tækifæra í nýsköpun • Nýsköpun í orkunýtingu og nýting sjálfbærra orkulinda • Hið nýja frumkvöðla endur- reisnartímabil • Nýtingu á samfélagsmiðlum í upp- byggingu vörumerkja • Hvernig mismunandi svæði á Ís landi geta búið til frjósaman jarðveg fyrir kraftmikla frumkvöðla Hvernig sköpum við frjóan jarðveg fyrir nýsköpun á Suðurnesjum? Skráning: www.startupiceland.com

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.