Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.2012, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 24.05.2012, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGURINN 24. MAí 2012 • VÍKURFRÉTTIR Helluhrauni 12 • Hafnarfjörður • 544 5100 • www.granithusid.isH e l l u h r a u n i 1 2 • H a f n a r fj ö r ð u r • 5 4 4 5 1 0 0 • w w w . g r a n i t h u s i d . i s Sendum frítt hvert á land sem er Garðar Magnússon, Sigurður T. Garðarsson, Guðfinna S. Skúladóttir, Þorbjörg Garðarsdóttir, Stefán E. Bjarkason, Gylfi Garðarsson, Ólöf M. Ingólfsdóttir, Garðar Garðarsson, Signý Hafsteinsdóttir, Ólafur Garðarsson, Kolbrún Garðarsdóttir, Eyþór E. Thoroddsen, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Arndís Lára Tómasdóttir, Höskuldarkoti, Ytri-Njarðvík, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 20. maí 2012. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 29. maí kl. 14:00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Líknarsjóð Ytri-Njarðvíkurkirkju. AÐALFUNDUR Samfylkingin í Reykjanesbæ heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. maí í sal Samfylkingarinnar að Víkurbraut 13 við Keflavíkurhöfn. Fundurinn hefst kl. 20:00 Dagskrá Hefðbundin aðalfundarstörf Önnur mál Sérstakur gestur fundarins er Róbert Marshall alþingismaður Suðurkjördæmis Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ AÐALFUNDUR Suðurnesjadeildar Búmanna verður haldinn miðvikudaginn 30. maí 2012 í samkomusal Búmanna Stekkjargötu 73 Innri Njarðvík. Fundurinn hefst kl. 17:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Suðurnesjadeild Búmanna Búmenn hsf Hver er uppáhalds íþrótta- maðurinn þinn? James Jones í Miami Heat Hvað heillar þig mest við körfubolta? Að vinna Hvernig undirbýrðu þig fyrir leiki? Ég reyni að skjóta mikið og koma mér í góðan gír Hvað er leiðinlegast við æfingar? Að hlaupa línuhlaup En hvað er skemmtilegast? Að skora og skjóta bara. Mjög gaman að spila líka. Áttu þér einhver markmið í körfuboltanum? Bara að komast sem lengst. Komast á skólastyrk jafnvel. Ef þú mættir breyta einni reglu í körfubolta, hver væri sú regla? Ég veit það ekki Hver er fyrirmynd þín í íþróttum? Það mun vera LeBron James Hver er fremsti íþróttamaður í heimi að þínu mati? LeBron James aftur, hann er langbestur. Æfirðu einhverja aðra íþrótt? Ekki þessa stundina. Hefurðu stundað aðra íþrótt? Já, ég æfði ballett. Hvernig var það? Það var mjög gaman. Ég bætti fín- hreyfingar mínar og stökkkraftinn. Það hjálpaði mér mikið í körfunni. Áttu einhverja skemmtilega, fyndna eða vandræðalega sögu úr íþróttum? Ég á nóg af airball-um í körfunni, það mun vera það vandræðalegasta á ferlinum. Uppáhalds! ... matur? Nautakjöt ... sjónvarpsþáttur? Big bang theory ... kvikmynd? Avengers ... drykkur? Sólar djús ... platan? Carter IV með Lil Wayne ... skyndibiti? Subway ... nammi? Súkkulaði ... hlutur? Körfubolti ... flík? Champion buxurnar mínar Næsta blað kemur fimmtudaginn 31. maí. Athugið að skrifstofur VF eru lokaðar á mánudaginn, annan í hvítasunnu. Bókið auglýsingar tímanlega á gunnar@vf.is Kristinn Pálsson er fyrstur til leiks en hann er 14 ára Njarðvíkingur sem hefur æft körfubolta í rúm 7 ár, auk þess æfði hann ballett um stund. Hann er nýlega kominn heim af Norðurlandamóti yngri landsliða en hann lék þar með undir 16 ára liðinu. Kristinn er sannarlega efnilegur körfuboltaleikmaður en Páll Orri Pálsson hjá Víkurfréttum settist niður með Kristni og spurði hann nokkurra skemmtilegra spurninga. Á næstunni mun Víkurfréttir kynna ungt og efnilegt íþróttafólk af Suðurnesjunum bæði hér í blaðinu og með myndbandi á vf.is. Ballett hjálpaði mér í körfunni Sjáið skemmtilegt video um þetta efni á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.