Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.2012, Side 19

Víkurfréttir - 24.05.2012, Side 19
19VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 24. MAí 2012 Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð! Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? GAS GRILL 4 ryðfríir brennarar og hliðarplata. 14 kw/h. 48.000-BTU. Hitamælir. Kveikja í stillihnapp. Grillgrind er postulíns- húðuð. 44x56 cm. Extra sterk hjól v.gaskút. Þrýstijafnari og slöngur fylgja. 59.900,- Blákorn 5 kg 1.290,- Kalkkorn 5 kg 699,- Hjólbörur 75 lítra 3.890kr. Flúðamold 20 l 590,- 2.290,- 395,- 690,- 690,- 2.590,- 1.290,- 790,- Undirdiskar fylgja pottum 1.290,- 1.290,- 1.290,- 1.250,- Haki 1.890,- Malarhrífa verð frá 1.390,- 1.290,- GÆÐAVERKFÆRI Strákústur 30cm breiður 695,- 1400W, 360 min/ lit/klst Þolir 50°C heitt vatn 5 metra barki, sápubox Black&Decker háþrýstidæla Max bar 110 14.900,- 1/2” slanga 15 metra með byssu og tengjum 1.390,- 37.900,- 4 brennarar 14 kw/h. (12.000Btu) Kveikja í stillihnapp – hitamælir Grillgrind er postulíns- húðuð. 43x37 cm Hitaplata er postulíns- húðuð. 43x39 cm Þrýstijafnari og slanga fylgir. GAS GRILL Tréolía 3O, 3 lítrar Á pallinn og annað tréverk 2.790,- H 50 cm H 56 cm 1.890,- 110 cm Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk H 25 cm B 60 cm 1.890,- H 33 cm 1.290,- Jarðvegsdúkur 10x1,2 m 1.290,- Leirpottur ø35cm H33 cm 890,-Leirpottur ø31cm H25 cm 1.250,- CUBO Leirpottur 30x30 cm 1.590,- Plastpottur ø25 cm H20 cm 370,- Diskur 120,- MIKIÐ ÚRVAL AF RISAPOTTUM 390,- Fuglavík 18, Reykjanesbæ Opið mán.–fös. kl. 8-18, laugard. 10-14 Gott í sumarbústaðinn Ryco-2006T Rafmagns - þilofn Turbo með yfirhita - vari 3 stillingar 2000w 4.490,- Rafmagnshita- blásari 2Kw 1.995,- FERMINGARSKEYTI SKÁTA NÖFN FERMINGARBARNA OG SKEYTASALA WWW. SKATAFÉLAG.IS EÐA WWW. HEIDABUAR.IS Segja upp leigu- samningi bóka- safnsins í Kjarna Menningarráð Reykjanes-bæjar upplýsti á síðasta fundi sínum að ákveðið hefur verið að segja upp leigusamningi Bókasafns Reykjanesbæjar á Hafnargötu 57, Kjarna, í Reykja- nesbæ. Samkvæmt samningi er uppsagnarfrestur eitt ár. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta hefur Landsbankinn hug á að flytja starfsemi sína frá Tjarnargötu 12 í Keflavík og að Bókasafn Reykja- nesbæjar fái inni í því húsnæði. Engin kvölddag- skrá á 17. júní Menningar-ráð Reykja- nesbæjar leggur til að hátíðarhöld á þjóðhátíðar- daginn 17. júní verði með svipuðu sniði í ár og var í fyrra, þ.e. góð hefð- bundin dagskrá að degi til en kvölddagskrá verði sleppt. Ráðinu þótti þetta gefa góða raun í fyrra og stefnt er að því að dagurinn verði fjölskyldufólki í bæjarfélaginu til ánægju. Nöfn fjallkonu, fánahyllis og ræðumanns verða gefin upp síðar eins og venja er. Einnig mælir ráðið með umsókn Unglingaráðs körfuknattleiks- deilda Keflavíkur og Njarðvíkur um einkasölu í skrúðgarðinum. Byggja við Öspina í sumar Umhverfis- og skipulags- svið Reykjanes- bæjar hefur fyrir hönd Reykjanes- bæjar samið við HUG-verktaka um smíði á viðbyggingu við Brekkustíg 11 – Öspina, sem er sérdeild fyrir fatlaða. Verkið var boðið út nú á vormánuðum og voru HUG- verktakar lægstir fimm bjóðenda. Áætlað er að framkvæmdir hefjist mánudaginn 21. maí og á þeim að ljúka fyrir 15. ágúst. Viðbygg- ingin er um 176 fermetrar með auka kennslurýmum, herbergjum, salerni, kaffiaðstöðu og mun gjör- breyta allri aðstöðu fyrir börn og starfsfólk. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á rétt tæpar fimmtíu milljónir og voru HUG-verktakar sem áður segir lægstir með um 80% af kostnaðaráætlun. Fjöldi verktaka munu koma að þessu verki svo sem jarðvinnuverktakar, rafverktakar, pípulagningaverk- takar, málarar, smiðir og fleiri. ›› FRÉTTIR ‹‹

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.