Fréttablaðið - 21.09.2015, Side 44

Fréttablaðið - 21.09.2015, Side 44
Golfsettið ferðast frítt! + Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is Aðild að Icelandair Golfers er innifalin fyrir korthafa Premium Icelandair American Express® ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 61 93 1 0/ 13 Hópurinn Polyester Pimp Prospects hefur verið starfræktur síðan árið 2003. Meðlimir hópsins hittast reglulega til þess að hlusta á rapptónlist frá vestur- strönd Bandaríkjanna og stunda ýmislegt sem er vinsælt þar. Eins og að spila dómínó, drekka Olde English bjór og leggja sér til munns ýmislegt sem aðeins fæst í Bandaríkjunum. Lífið slóst í för með hópnum þegar hann fór á kvikmyndina Straight Outta Compton, sem fjallar um rappsveitina NWA, og fékk leiðtoga hópsins, Erp Eyvindarson rappara, til þess að leiða lesendur í gegnum daginn. „Þarna þarf að sötra öl fyrir framan “hornsjoppu“ með nýja Dr. Dre diskinn á grimmu blasti. Muna að hafa ölið í bréfpoka svo maður verði ekki skotinn af LAPD.“ „Hér erum við að detta á bestu mynd um Westurströnd­ ina síðan Menace 2 Society og Boyz N the Hood.“ „Maður verður að pósa með krúinu og kasta grimmum dubs, gera tvö­ falt vaff með fingrunum og kasta því grimmt“ [dubs er stytting á enska heitinu á W]. „Hér er búið að djúp­ steikja kjúklinginn í þvætting og verið að gera grimma „West­ side sósu“ úr öllu því óhollasta sem þú finnur; rjóma, maj­ ónesi, smjöri, gráð­ osti, haglaskotum og svo framvegis.“ „Svo er vaðið í grimman mönsara. Eins og maður væri að vaða úr hungurs­ neyð.“ „Gott að mönsa yfir dvd­ diskum og helst vhs­ spólum um allt sem viðkemur gettóum Westurstrandarinnar. Kannski undarlegt að horfa saman félag­ arnir á Snoop Dogg klámmyndina á vhs, það má alveg leiða líkur að því að það sé mjög sér­ stakt. En ef þú kastar dubs á meðan þá er það mjög „gangsta“.“ Westurströndin fagnar stórmyndinni 2 1 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 m Á N U D A G U r20 l í f i ð ∙ f r É t t A b l A ð i ðLífið 2 1 -0 9 -2 0 1 5 0 6 :0 6 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 5 4 -5 C 9 8 1 6 5 4 -5 B 5 C 1 6 5 4 -5 A 2 0 1 6 5 4 -5 8 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.