Fréttablaðið - 21.09.2015, Side 44
Golfsettið ferðast frítt!
+ Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is
Aðild að Icelandair Golfers er innifalin fyrir korthafa
Premium Icelandair American Express®
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
6
61
93
1
0/
13
Hópurinn Polyester Pimp Prospects hefur verið starfræktur síðan árið 2003.
Meðlimir hópsins hittast reglulega til þess að hlusta á rapptónlist frá vestur-
strönd Bandaríkjanna og stunda ýmislegt sem er vinsælt þar. Eins og að
spila dómínó, drekka Olde English bjór og leggja sér til munns ýmislegt sem
aðeins fæst í Bandaríkjunum.
Lífið slóst í för með hópnum þegar hann fór á kvikmyndina Straight Outta
Compton, sem fjallar um rappsveitina NWA, og fékk leiðtoga hópsins, Erp
Eyvindarson rappara, til þess að leiða lesendur í gegnum daginn.
„Þarna þarf að sötra öl fyrir framan “hornsjoppu“ með nýja Dr. Dre diskinn á
grimmu blasti. Muna að hafa ölið í bréfpoka svo maður verði ekki skotinn af
LAPD.“
„Hér erum við að detta á bestu
mynd um Westurströnd
ina síðan Menace 2
Society og Boyz N
the Hood.“
„Maður verður að pósa með krúinu og kasta grimmum dubs, gera tvö
falt vaff með fingrunum og kasta því grimmt“ [dubs er stytting á enska
heitinu á W].
„Hér er búið að djúp
steikja kjúklinginn í
þvætting og verið að
gera grimma „West
side sósu“ úr öllu því
óhollasta sem þú
finnur; rjóma, maj
ónesi, smjöri, gráð
osti, haglaskotum og
svo framvegis.“
„Svo er vaðið
í grimman
mönsara. Eins
og maður
væri að vaða
úr hungurs
neyð.“
„Gott að mönsa yfir dvd
diskum og helst vhs
spólum um allt sem
viðkemur gettóum
Westurstrandarinnar.
Kannski undarlegt að
horfa saman félag
arnir á Snoop Dogg
klámmyndina á vhs,
það má alveg leiða líkur
að því að það sé mjög sér
stakt. En ef þú kastar dubs á
meðan þá er það mjög „gangsta“.“
Westurströndin
fagnar stórmyndinni
2 1 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 m Á N U D A G U r20 l í f i ð ∙ f r É t t A b l A ð i ðLífið
2
1
-0
9
-2
0
1
5
0
6
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
5
4
-5
C
9
8
1
6
5
4
-5
B
5
C
1
6
5
4
-5
A
2
0
1
6
5
4
-5
8
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K