Fréttablaðið - 21.09.2015, Blaðsíða 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Jarðsjór Bláa Lónsins og náttúruleg innihaldsefni hans;
þörungar, kísill og steinefni, leggja grunninn að Blue Lagoon
húðvörunum. Rannsóknir sýna að þörungarnir og kísillinn
styrkja efsta lag húðarinnar, draga úr niðurbroti á kollageni
og örva eigin kollagennýmyndun hennar.* Blue Lagoon
húðvörurnar eru án parabena og prófaðar af húðlæknum.
*Einkaleyfavarin innihaldsefni
Blue Lagoon húðvörurnar viðhalda
jafnvægi og frísklegu útliti húðarinnar
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Allt sem þú þarft ...
Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna
á tölublað, 18–49 ára. Prentmiðlakönnun
Gallup, jan.– mar. 2015
YFIRBURÐIR
Fréttablaðsins staðfestir
53,3%
18%
FB
L
M
BL
Hauks Viðars
Alfreðssonar
Bakþankar
Hvað finnst mér að Ísland eigi að taka á móti mörgum flóttamönnum? Finnst mér
að Dagur B. Eggertsson eigi að segja
af sér vegna Ísraelsmálsins? Treysti
ég múslimum? Svo margar spurn-
ingar og ég hef ekki svar við neinni
þeirra. En gjammið í Útvarpi Sögu
þagnar ekki og samfélagið ætlast til
þess að ég haf skoðun á öllu. Lars
Lagerbäck yrði reyndar fínn forseti,
held ég, en ég er samt uppgefinn á
skoðunum. Þær eru í kommenta-
kerfunum, á kaffistofunni og í
útvarpinu. Daginn út og inn. Hvergi
flóarfriður. Nema á FM 87,7. „Ahh,
gamla, góða Rondó,“ hugsa ég og
finn hvernig það losnar um streitu-
hnútinn í öxlunum.
Rondó er best geymda leyndar-
mál ljósvakamiðlanna. Þetta er
útvarpsstöð á vegum RÚV sem
mér skilst að sé bara rykfallin
fartölva í skáp í Efstaleitinu. Hún
er þarna næstum alveg fremst á
FM–kvarðanum, langt frá dægur-
þrasi og átótjúnuðu óþverrapoppi.
Og henni er alveg sama hvort ég
treysti múslimum eða ekki. Hún
spilar bara sínar sinfóníur, óperur
og djass. Ekkert blaðrandi fólk
að skemma fyrir. Ef Útvarp Saga
er naglarúm íslensks útvarps er
Rondó dúnmjúka svampgryfjan.
„Hvernig nennirðu að hlusta
á þetta?,“ spyrja margir og halda
eflaust að ég hafi gríðarlega mikið
vit á klassískri tónlist. Það hef ég
hins vegar alls ekki. Og ég hugsa
að það sama megi segja um marga
af þessu 0,1% okkar sem hlusta á
Rondó. Þetta er bara okkar leyni-
legi griðastaður á stuttbylgjunni á
meðan allir hinir eru enn þá háðir
áreiti og kvabbi. En það fer ekkert
verr um okkur þótt fleiri hlusti,
síður en svo. Reyndar trúi ég því
að Ísland yrði töluvert betri staður
að búa á ef fleiri skiptu af Útvarpi
Sögu og kæmu yfir í djasspartíið
með okkur örfáu Rondó-hræð-
unum. Já, það er pláss fyrir alla á
FM 87,7. Líka múslima.
Svampgryfjan
2
1
-0
9
-2
0
1
5
0
6
:0
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
5
4
-3
5
1
8
1
6
5
4
-3
3
D
C
1
6
5
4
-3
2
A
0
1
6
5
4
-3
1
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K