Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1978, Side 10

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1978, Side 10
efnisflokk, en hins vegar vísað til hennar frá öðrum efnisflokkum, eftir því sem hið víkjandi efni í greininni gefur tilefni til. Sem dæmi má taka ferðasögu frá Rússlandi. Greinin fer í efnisflokkinn Rússland og færslan fær númerið 1039. Aftan við efnisflokkinn FerSasögur stendur þá Sjá ennfremur 1039. Fæðingar- og dánarárs íslenskra höfunda er getið þar sem því verður við kom- ið. Við öflun upplýsinga um þessi ártöl notaði ég helstu uppsláttar- og ættfræði- rit, svo sem Guðfræðingatal, Hver er maðurinn, Læknatal, Kennaratal, Þjóð- skrána, íslenskar æviskrár, íslenska samtíðarmenn, Almanak Þjóðvinafélagsins, Skrár Hagstofu íslands yfir látna, Vestur-íslenskar æviskrár og Árbækur Lands- bókasafnsins. Oft var erfitt að greina hver tiltekinn höfundur væri og þurfti þá að afla upplýsinga hjá ýmsum aðilum. Helst urðu þó fyrir spurningum mínum þeir Sigfús Daðason og Haraldur Sigurðsson. Leystu þeir oftast greiðlega úr vandamálunum. Þó eru tvö dulnefni enn óleyst og um þrjá Ijóðahöfunda feng- ust engar upplýsingar. Við flokkun ritgerða um íslenska höfunda og verk þeirra hef ég valið þessa Ieið: 1. Lengri ritgerðir og hugleiðingar um einstök verk flokkast í Bók- menntasögu, íslenska. 2. Ritdómar og stutt skrif um einstök verk flokkast í Umsagnir um bœkur. 3. Greinar um verk einstakra höfunda frá bókmenntalegu sjónarmiði flokkast í Bókmenntasögu, íslenska. 4. Greinar um ævi höfunda, verk þeirra og samspil þessara þátta flokkast með Ævisögum, ef aðaláhersla er lögð á æviþáttinn, en í Bókmenntasögu, tslenska, ef verk höfunda eru meginefni grein- arinnar. Allan kveðskap, hvers eðlis sem er, set ég í efnisflokkinn Kveðskapur. 2. Umsagnir um beekur Fyrirsögn þessi er tekin beint eftir tímaritinu. f skránni eru hátt á sjötta hundrað umsagna um bækur. Öllum íslensku bók- unum fletti ég upp á Landsbókasafni í því augnamiði að hafa færslurnar bók- fræðilega réttar. Um erlendar bækur leitaði ég upplýsinga í erlendum bókaskrám. Færslum er raðað í stafrófsröð eftir höfundum ritdæmdra bóka. Eigi tiltekinn höfundur fleiri en eitt ritdæmt verk, er þeim raðað í aldursröð eins og áður er lýst. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.