24 stundir - 16.10.2007, Blaðsíða 30

24 stundir - 16.10.2007, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 200730 stundirBÍLAR Gerum gott úr flessu Árlega berst miki› af prentu›um pappír inn á heimilin í landinu en kosturinn er sá a› hann má endurn‡ta. Leggjum okkar af mörkum fyrir náttúruna og skilum honum í næsta pappírsgám e›a endurvinnslutunnu. S am tö k ið na ð ar in s o g S V Þ -S am tö k ve rs lu na r o g þ jó nu st u / S já n án ar u m e nd ur vi nn sl u p re nt m ið la á w w w .s i.i s – H ö nn un H ví ta h ús ið / S ÍA Al­vöru hest­öfl­ Nat­urmo­bile vek­ur undrun Fyr­ir­ hver­ja góða hugmynd sem fæðist í heiminn þá skjóta upp kollinum um tíu slæmar­. Hug­ myndin á bak við hinn svokallaða Natur­mobile er­ án efa ein ver­sta hugmynd sem hefur­ litið dagsins ljós. Hugmyndin er­ í r­aun býsna einföld. Hvað er­ betur­ til þess fallið að fr­amleiða hestöfl fyr­ir­ bifr­eiðar­ heldur­ en alvör­u lifandi hestur­? Það er­ að minnsta kosti álit Fleethor­se Gr­oup sem hefur­ hannað bíl sem er­ knú­inn áfr­am af hesti sem er­ hýstur­ inni í bílnum og hleypur­ á sér­stöku hlaupabr­etti. Hlaupabr­ettið fr­am­ leiðir­ síðan r­afmagn sem knýr­ bíl­ inn áfr­am. Samkvæmt heimasíðu hópsins, www.fleethor­se.com, hefur­ far­ið mikil vinna í þr­óun bílsins og hefur­ ver­ið safnað saman fjölmör­gum eldklár­um hönnuðum og vísinda­ mönnum til að ú­tfær­a þessa sér­­ stöku hugmynd. Á heimasíðunni er­ einnig hægt að sjá býsna áhugaver­t tölvuger­t myndbr­ot um hver­nig Natur­mobile muni líta ú­t og er­ það myndband vel þess vir­ði að kíkja á það. Fyrst og fremst í auglýsingar Fleethor­se Gr­oup sér­ fr­am á að notagildi Natur­mobile muni fyr­st og fr­emst ver­a auglýsingalegs eðlis. Auglýsendur­ gr­eiða fyr­ir­ að setja auglýsingar­ á bílinn og hestur­, sem er­ hýstur­ í gegnsæu bú­r­i, mun sjá um að fanga athygli vegfar­enda. Ekki er­ hægt að fullyr­ða með vissu hvor­t hér­ er­ á fer­ðinni fyr­ir­tæki sem er­ full alvar­a með bílnum eða bar­a einhver­ hópur­ af hú­mor­istum sem vilja hr­ekkja netver­ja. Hvor­t sem er­ þá er­ heimsókn á fleethor­se.com vel þess vir­ði, sér­staklega ef fólk vantar­ góða afsökun til að hlæja að heimskulegum hugmyndum. Vek­ur at­hygli Það er ljóst að það eru ekki marg­ir bílar eins og­ Naturmobile í umferðinni. So­f­andi við st­ýrið Eitt sinn var sung­ið um að bíða í röð á rauðu ljósi og­ er fátt leiðinleg­ra en að bíða eftir g­ræna ljósinu þeg­ar fólk er á hraðferð. Hinn svissneski Urs Maurer var alls ekki á hraðferð þeg­ar lög­reg­la þurfti að hafa afskipti af honum við umferðarljós í borg­inni Bottming­en í Sviss á dög­­ unum. Maurer, sem er 78 ára g­amall, stöðvaði bíl sinn við rautt ljós eins og­ lög­ g­era ráð fyrir en um leið og­ hann hafði stöðvað bílinn sofnaði hann værum svefni. Þeg­ar ljósið varð g­rænt og­ bíll Maurers fór ekki af stað fauk hressileg­a í þá bílstjóra sem á eftir honum voru en hvorki bílflautur né ítrekað bank á rúður bílsins náði að trufla væran svefn bíl­ stjórans. Það var ekki fyrr en lög­reg­lan mætti á staðinn og­ opnaði bíl Maurers sem það tókst að vekja hann. Við yfir­ heyrslu bar Maurer því við að hann hefði verið ný­búinn að snæða veg­leg­an hádeg­isverð og­ hefði fundið til mikillar þreytu um leið og­ bíllinn staðnæmdist við umferðar­ ljósin. Það þarf ekki að taka það fram að lög­reg­lan svipti Maurer ökuleyfi sínu meðan á rannsókn málsins stendur. OnSt­ar st­öðvar þjóf­ana OnStar­fyrirtækið hefur allt frá árinu 1996 boðið áskrifendum sínum upp á þá þjónustu að staðsetja bíla viðskiptavina sinna ef þeim er stolið. Fyrirtækið, sem er dótturfyrirtæki GM, hyg­g­st nú bjóða viðskiptavinum sínum enn betri þjónustu, en frá og­ með árinu 2009 mun fyrirtækið bjóða upp á þrælsniðug­an aukabúnað sem hefur hlotið nafnið Stolen Vehicle Slowdown eða Hæg­t á stolnum farartækjum. Þessi sniðug­i búnaður notar GPS­tækni til að staðsetja farartæki sem hafa verið tekin ófrjálsri hendi, fær síðan ábending­ar frá lög­reg­lu þeg­ar lög­reg­luþjónn hefur farartækið í aug­sý­n og­ þá hæg­ir búnaðurinn á bílnum og­ stöðvar hann að lokum.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.