24 stundir - 27.10.2007, Blaðsíða 38

24 stundir - 27.10.2007, Blaðsíða 38
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007ATVINNA38 Tilkynningar Hver er ávinningur fyrirtækja af atvinuþátttöku eldra fólks? Standa fyrirtæki á Íslandi fyrir sértækum aðgerðum í því skyni að halda lengur í fólk á vinnumarkaði? Skiptir sveigjanleikinn máli? Hvernig geta fyrirtækin nýtt mentora – félagsvini - í sína þágu? Atvinnurekendur, stjórnendur, rannsakendur, stjórnmálamenn og áhugafólk um íslenskan vinnumarkað athugið! Verkefnisstjórn 50 + efnir til fundaraðar um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Annar fundur af þremur verður á Grand hótel, Háteigi (salur á 4. hæð) þann 2. nóvember n.k. kl. 8:30-10:00 Dagskrá: 1. Emil B. Karlsson forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar fjallar um rannsókn Rannsóknarsetursins á ávinningi af atvinnu þátttöku eldra fólks. 2. Guðríður H. Baldursdóttir starfsmanna- stjóri Kaupáss fjallar um möguleika og reynslu fyrirtækjanna af að ráða eldra fólk í störf. 3. Guðrún Stella Gissurardóttir forstöðu- maður þjónustuskrifstofu Vinnumála- stofnunar á Vestfjörðum fjallar um men tora hugmyndina – félagsvinakerfi - og möguleika fyrirtækjanna í því sambandi. Fundarstjóri: Gunnar Kristjánsson formaður Verkefnisstjórnar 50+ Sveigjanleg starfslok – ávinningur allra Nánari upplýsingar um starf verkefnis- stjórnarinnar og fundaröðina er að finna á heimasíðu Vinnumálastofnunar www.vinnumalastofnun.is. Morgunverður verður framreiddur frá kl. 08:00, verð kr. 1.400.- Æskilegt er að þátttakendur skrái sig á netfangið: margret.gunnarsdottir@vmst.is NÁMSKEIÐ Í GERÐ ÁHÆTTUMATS Samkvæmt nýrri reglugerð skal gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á öllum vinnustöðum. Áhættumat er hluti af slíkri áætlun. Á námskeiðinu er kennd aðferð til að gera áhættu- mat. Heimavinna felst í að þátttakendur geri áhættumat fyrir vinnustaði sína. Námskeiðið er ætlað atvinnurekendum, öryggisne- fndum, ráðgjöfum og öðrum sem áhuga hafa á að fræðast um gerð áhættumats. Námskeiðið skiptist á tvo daga, þrjár klst. í senn, með viku millibili og eru haldin að Bíldshöfða 16 í Reykjavík (húsnæði Vinnueftirlitsins). Næstu námskeið verða 30. okt., 13. nóv. og 27. nóv. 2007, kl. 15:30–18:30 (sjá nánar á heima- síðunni: www.vinnueftirlit.is Skráning í síma 550 4600 (skiptiborð Vinnueftirlit- sins). ER EINELTI Á VINNUSTAÐNUM? Námskeið í gerð viðbragðsáætlunar og um forvarnir vegna eineltis á vinnustað. Á námskeiðinu er fjallað um ábyrgð og skyldur ólíkra aðila í eineltismálum. Einnig er fjallað um hvað vinnustaðir geti gert til að fyrirbyggja einelti og kynferðislega áreitni. Ennfremur hvernig hægt er að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp og hvernig koma megi í veg fyrir að þau endurtaki sig. Byggt er á virkri þátttöku þeirra sem námskeiðið sækja. Námskeiðið er 3 tímar. Næstu námskeið verða haldin 7. nóv. og 21.nóv. nk. kl. 9 – 12 í húsnæði Ökuskólans í Mjódd, Þarabakk 3, Reykjavík. Skráning í síma 550 4600 (skiptiborð Vinnu- eftirlitsins). Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2007 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið aug- lýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigði- þjónustunni árið 2007 í samræmi við stefnu- mörkun heilbrigðisyfirvalda í gæðamálum til ársins 2010. Í styrkumsókn skal m.a. koma fram markmið verkefnis, framkvæmdaáætlun og hvernig unnt væri að nýta niðurstöður til að bæta þjónustuna. Sótt skal um í nafni einstakra stofnana og/eða starfseininga. Vakin er sérstök athygli á að umsækjendum er gert að sækja um rafrænt á umsókna- vef Stjórnarráðsins. Sækja þarf um aðgang að umsóknavefnum á vefslóðinni http://umsoknir.stjr.is. Aðgangur er gefinn á kennitölu umsækjanda (athugið, ekki á kennitölu stofnunar) og verður lykilorð sent til viðkomandi á netfang sem hann gefur upp við nýskráningu. Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2007. Nánari upplýsingar veitir Margrét Björnsdóttir, deildarstjóri, í síma 545 8700 og í tölvupósti á postur@htr.stjr.is. Einnig eru upplýsingar á vefsíðu ráðuneytisins, heilbrigdisraduneyti.is. hringdu og pantaðu í síma 510-37 28 eða atvi nna@24stu ndir.isATVINNUBL AÐIÐ fylgir blaði nu alla laug ardaga stundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.