Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 48

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 48
 inn í múrsteinahringinn var viðarkola- lagið ekki breiðara en mörk byggingar- innar. Í sniðum fundust engin frekari merki lagsins og var það því einungis sjáanlegt innan í rýminu. Á langhlið- inni var hægt að greina lagið á 3,5 m löngum kafla með stöku röskunum. Á gólfinu fannst þunnt, ljósbrúnt lag sem þakið var eldfjallagjósku frá 1477.104 Þar sem múrsteinahringurinn hafði legið hærra innan hússins, var efsta lag hans mjög illa raskað vegna naustsins sem var ofaná því. Þar af leiðandi var ekki hægt að greina Mynd 33. 1. Naustið, vestursvæði, múrsteinahringur frá V. 2. Naustið, norður- og vestur- svæði, múrsteinahringur kominn í ljós. __________ 48 104. Sjá neðanmáls- grein 103. Staðsetning sýnisins á 60 sm dýpi, sem er talið óvenju djúpt í viðauka, er þannig útskýranleg að ekki var mælt út frá jafnri yfirborðshæð heldur út frá hæð veggjar naustsins sem lá ofaná.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.