Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 48

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 48
 inn í múrsteinahringinn var viðarkola- lagið ekki breiðara en mörk byggingar- innar. Í sniðum fundust engin frekari merki lagsins og var það því einungis sjáanlegt innan í rýminu. Á langhlið- inni var hægt að greina lagið á 3,5 m löngum kafla með stöku röskunum. Á gólfinu fannst þunnt, ljósbrúnt lag sem þakið var eldfjallagjósku frá 1477.104 Þar sem múrsteinahringurinn hafði legið hærra innan hússins, var efsta lag hans mjög illa raskað vegna naustsins sem var ofaná því. Þar af leiðandi var ekki hægt að greina Mynd 33. 1. Naustið, vestursvæði, múrsteinahringur frá V. 2. Naustið, norður- og vestur- svæði, múrsteinahringur kominn í ljós. __________ 48 104. Sjá neðanmáls- grein 103. Staðsetning sýnisins á 60 sm dýpi, sem er talið óvenju djúpt í viðauka, er þannig útskýranleg að ekki var mælt út frá jafnri yfirborðshæð heldur út frá hæð veggjar naustsins sem lá ofaná.

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.