Breiðholtsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 9

Breiðholtsblaðið - 01.05.2009, Qupperneq 9
“Við í Garð heim um finn um fyr ir mikl um áhuga á mat jurta­ rækt nú á þessu vori. Fólk er að koma og spyrja um mat jurta­ fræ af ýms um gerð um og einnig út sæði. Greini legt er að marg ir ætla að rækta mat jurtir í sum­ ar og mun meira en ver ið hef ur ef marka má þá eft ir spurn sem berst til okk ar,” seg ir Stein unn Reyn is dótt ir, versl un ar stjóri í Garð heim um. “Garð yrkju fé lag Ís lands er nú í sam vinnu við Reykja vík ur borg að út hluta fólki skikum til rækt un ar og fólk sem feng ið hef ur út hlut un er far ið að koma til okk ar til að fá vör ur til þess að sá fyr ir mat jurt­ un um. Marg ir hafa ekki feng ist við þetta áður og eru þá einnig að leita eft ir leið bein ing um og ráð­ gjöf varð andi rækt un ar störf in.” Stein unn seg ir að þjófé lags á stand­ ið ýti greini lega und ir þetta. “Ég greini það á sam ræð um við fólk sem er að koma hing að og er að hyggja að þessu nýja áhuga máli. Fólk sér ákveðna mögu leika til sparn að ar í rækt un inni og garð­ rækt in skap ar einnig mögu leika til hreyf ing ar og úti veru jafn vel þótt hún sé í smá um stíl.” Stein unn seg ir að fólk sé bæði að leita eft ir fræj um til líf rænn ar rækt un ar og einnig hinn ar venju legu en áhugi fyr ir líf rænni rækt un sé að aukast. Þá er fólk að leita sér ráða um hvern ig best sé að byggja garð­ inn upp. “Þá er því til að svara að nauð syn legt er að velja hon um eins skjól góð an og sól rík an stað og unnt er. Það er mis skiln ing ur að mat jurta garð ar þurfi að ná ein­ hverri lág marks stærð. Þeir þurfa ekki að vera stór ir. Sval ir geta al veg dug að til mat jurta rækt un ar eða litl ir pall ar eft ir því hvern­ ig fólk býr. Það er al veg hægt að rækta ýms ar kál teg und ir og jafn­ vel gul ræt ur í pott um – eink um litlu kúlu laga gul ræt urn ar. Að­byggja­garð­inn­upp “Þeg ar um stærri garða er að ræða hefst rækt un in á því að stin­ ga garð inn upp og blanda líf ræn­ um áburði í hann – áburði á borð við hænsna skít eða þör unga mjöli vegna þess að það eyk ur líf ið í mold inni. Síð an þarf að byggja garð inn upp og í því sam bandi er gott að blanda ósölt um sandi, það er að segja ekki fjöru sandi í mold ina þar sem jarð veg ur er þétt ur vegna þess að sand ur inn opn ar jarð veg inn. Þá þarf að búa til beð og mynda göt ur til að vatn sitji ekki í beð un um held ur fari í göt urn ar. Kalkrík jörð hent ar illa fyr ir kart öflu rækt vegna þess að kalkið get ur vald ið svoköll uð­ um kart öflu kláða sem lýs ir sér í blett um á hýð inu þeg ar tek ið er upp. Sal at og aðr ar mat jurtir þoli á hinn bóg inn kalk með ágæt um og þar með kalkríka jörð.” Stein­ unn seg ir nauð syn legt í allri rækt­ un að skipta um gróð ur og jurt ir á tveggja ára milli bili. Mat jurtir taki mis mun andi efni úr jarð veg­ in um og því mynd ist svoköll uð jarð vegs þreyta ef sama teg und­ in er rækt uð í sömu beð un um mörg ár í senn. Þá verði að sá sum um teg und um beint t.d. gul­ rót um og radís um og einnig sé hægt að sá blað sal ati og róf um og næp um með þeim hætti. Kart öfl­ ur og mat lauk ur þurfi aft ur á móti að ná að spíra því að eins ann ars nái þess ar teg und ir ekki þroska í mold inni hætta sé á mýglu. Best sé að láta kart öfl ur spíra á björt­ um stað og við 15 gráðu hita sem gefi stutt ar og gild ar spír ur. “Þá er nauð syn legt að hafa gott milli bil á milli plantna. Gul róf ur þurfa um 20 til 30 sm milli bil og kart öfl ur að eins meira eða um 25 til 35 sm. Grænkál þarf um 35 til 40 sm bil á milli plantna og spergil skál 45 til 50. Sal at og spínat plönt ur þurfa minna bil. Sal at ið þarf um 20 sm og fyr ir spínat ið er nægj an legt að vera með um 10 til 15 sm á milli plant an. Ef fólki finnst erfitt að meta þess ar lengd ir get ur ver ið gott að nota prik til þess að mæla. Þeg ar gul rót um er sáð er gott að láta þær detta með jöfnu milli bili og hafa um 5 til 6 cm. á milli. Ann­ ars þarf að grisja á vaxt ar tíma­ bil inu og gul rót in er fyrsta rót un sem kem ur út úr fræ inu. Gott­að­setja­dúk­yfir Ef að fólk vill get ur það bor ið á þeg ar búið er að setja nið ur og nota þá til bú inn áburð. Þá er blá­ korn heppi leg ast vegna þess að í því er minn ist hlut fall köf un ar­ efn ið en það fer eink um í blað­ vöxt inn er fullt af snefil efn um og þrí fors fati. Þá get ur ver ið gott að bera auka þrí fors fat á rót ar græn meti. Við rifs­ og aðra berja­ rækt un er aft ur á móti not að ur kal íum rík ur áburð ur sem heit ir kalís úlfat. Þá má að lok um geta þess að gott er að setja dúk yfir beð in og hent ar hvít ur trefja dúk­ ur ágæt lega en hann er létt ur og slétt ur og hafð ur það laus yfir til að grös in ná að lyfta hon um eft ir því sem þau vaxa. Sum ir kjósa að setja svart plast yfir kart öflu beð­ in til að verja þau ill gresi en þá þarf að skera göt fyr ir grös in til að þau nái að kom ast upp þeg ar þau byrja að vaxa.” 9BreiðholtsblaðiðMAÍ 2009 Garð­yrkju­vor­ið­í­Garð­heim­um Áhuga­sam­ir­garð­rækt­end­ur­í­heim­sókn­í­Garð­heim­um. Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 12 mánuði (visa/euro) Engin útborgun Sjóntækjafræðingar með réttindi til sjónmælinga og linsumælinga Sáð­vör­ur­í­garð­heim­um. VORDAGAR Í FRÖKEN JÚLÍU Mikið úrval af sportlegum sumarfatnaði á allar konur Spennarndi tilboðsslár í göngugötu. Verið velkonar Mjódd • Sími: 557 5900

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.