Breiðholtsblaðið - 01.05.2009, Page 15

Breiðholtsblaðið - 01.05.2009, Page 15
15BreiðholtsblaðiðMAÍ 2009 Fréttir Íflróttafélag Reykjavíkur Skógarseli 12 • Sími 587 7080 Mynd sími: 587 7081 Tölvu póst ur: ira dal@is holf.is Heimasíða: irsida.is Sum ar dag ur inn fyrsti var hald inn há tíð leg ur 23. apr íl síð­ ast lið inn. ÍR var að sjálf sögðu mætt á stað inn til að kynna sitt starf, dreifa bæk ling um um það góða og öfl uga starfs sem þar fer fram og kynna nám skeið sum ars ins. Hand knatt leiks­ og Knatt spyrnu deild ÍR voru með ÍR vör ur til sölu, gáfu plaköt af silf ur drengj um Ís lands og settu upp þrauta braut ir. Dag skrá Mið bergs var glæsi­ leg þar sem ung ir Breið hylt ing ar voru í fyr ir rúmi með söng og dans at riði. Auk ÍR voru skát arn­ ir með þraut ir, töfra mað ur sýndi list ir sín ar, ÍR­ing ur inn og hinn eini sanni Sveppi mætti með Villa Nagl bít og fleira skemmti­ legt var á dag skrá. Veðr ið var ekki með besta móti og setti það strik í reikn ing inn. Þó nokk ur fjöldi var mætt ur en samt sem áður mætti áætla að ein ung is um þriðj ung ur hafi lát ið sjá sig mið að við árið áður. Þó veðr ið hafi ekki ver ið hlið hollt Breið­ hylt ing um þetta árið þá mátti sjá að yngsta kyn slóð in skem­ mti sér kon ung lega og þá er tak­ mark inu náð. GETRAUNANÚMER ÍR ER 109 Mik ið líf á sum ar dag inn fyrsta Vet ur inn sem nú er að lið inn var mjög góð ur hjá Skíða deild ÍR, næg ur snjór og því hægt að sækja marg ar góð ar æf ing ar í fjall ið. Krakk arn ir okk ar voru að sýna mjög mikl ar fram far ir og síð an góð an ár ang ur í mót um vetr ar ins í hér aði og út um allt land. Til stað fest ing ar á því hvað þessi vet ur var góð ur hvað snjóa­ lög varð ar héld um við inn an fé­ lags mót mið viku dag inn 6. maí og hef ur það ekki gerst í mörg ár að mót sé hald ið í maí. Í febr ú ar komust við loks ins inn í nýja skál ann okk ar sem við deil­ um með Skíða deild Vík ings. Skál­ inn er á tveim ur hæð um, svefn loft er uppi, op inn sal ur niðri og síð an er kjall ari þar sem hægt er geyma skíði og sinna við haldi skíða þeg­ ar gist er í skál an um. Fimmtu­ dag inn 21. maí 2009, upp stign ing­ ar dag, mun um við halda loka hóf skíða deild ar inn ar og verð ur það í skál an um í Blá fjöll um. Mikl ar fram far ir á skíð um Frá bær ár ang ur hjá Pétri og Anítu Vel var tek ið á móti Black pool­ för un um úr Dans deild ÍR þeg ar þeir mættu á sína fyrstu æf ingu eft ir keppn is ferð til Black pool í Englandi. Pét ur Fann ar og Aníta Lóa voru bæði ÍR og Ís landi til sóma í Black pool enda náðu þau þeim stór kost lega ár angri að dansa tvisvar til úr slita en par frá Ís landi hef ur ekki dans að til úr slita í juvenile síð an 1997. ÍR ósk ar þess um efni legu krökk um inni lega til ham ingju með þenn an frá bæra ár ang ur. Yngra ár 5. flokks karla og kvenna hélt frá ÍR­heim il inu í Mjódd norð ur í land, til Húsa vík­ ur mið viku dag inn 22. apr íl á hið ár lega Húsa vík ur mót Völs ungs. Þetta mót hef ur þá sér stöðu að það eru send bæði stráka og stelpulið. Þarna mættu 14 lið með rúm lega 400 þátt tak end ur til að spila hand bolta. Kvenna lið ÍR sendi þrjú lið til keppni. Keppti hvert lið 4 leiki. ÍR3 og ÍR2 unnu þrjá leiki og lentu í öðru sæti í sinni deild sem er frá­ bær ár ang ur hjá þeim. ÍR1 spil aði í fyrstu deild og unnu þær fyrstu þrjá leik ina sína. Þá var loka leik­ ur inn við Fram en sig ur veg ari leiks ins myndi vinna mót ið og ein­ nig verða Ís lands meist ari í sam an­ lögðu. Unnu ÍR stelp urn ar leik inn með einu marki sem var skor að úr víti nokkrum sek. fyr ir leiks lok. Gríð ar leg spenna var í hús inu. Strák arn ir sendu eitt lið til kep­ pni og stóðu sig einnig vel, spil­ uðu þeir einnig fjóra leiki, unnu 2 og töp uðu 2. Lentu í 3 sæti í sinni deild. Mik ill efni við ur er hjá ÍR, en það besta við hóp inn er það er mjög góð ur mórall og hafa þau mjög gam an af því að spila sam­ an hand bolta, en það er það sem skipt ir mestu máli, hafa gam an af þessu. Stóðu krakk arn ir sig frá­ bær lega, utan vall ar sem inn an og voru sér og fé lagi sínu til mik illa sóma. Mót inu lauk með frá bærri verð launa af hend ingu og dúndr­ andi diskói sem stóð til mið nætt­ is. Þá var kom inn tími á að fara í rúm ið, tók það smá tíma að sofna eft ir allt fjör ið. Ræs var svo á sunnu deg in um, far ið í morg u mat, dót ið tek ið sam an, skellt í rút una og far ið svo í bæ inn. Húsa­vík­ur­far­ar­ÍR. Rúm lega 400 þátt tak end ur á Völs ungs móti Hvorki fleiri né færri en 455 kepp end ur luku mjög vel heppn­ uðu 94. víða vangs hlaupi ÍR á sum ar dag inn fyrsta. Mót ið nú var hald ið í fyrsta sinn sem hluti af hlaupa röð Powera de. Um það bil 40 til 50 ÍR­ing ar störf uðu við hlaup ið og voru því um 500 manns sem kvöddu vet­ ur inn og fögn uðu sumr inu sam an við Tjörn ina og Ráð hús Reykja­ vík ur. Þor berg ur Ingi Jóns son sem ný lega hef ur geng ið til liðs við ÍR varð í 2. sæti í karla hlaup­ inu og var hann að eins þrem ur sek únd um frá gull verð laun um en hann háði harða keppni við Karoly Varga í gíf ur leg um enda­ spretti sem stóð í um 600 til 700 m. Einnig var hart barist um 3. til 4. sæt ið en þar barð ist ÍR­ing­ ur inn Birk ir Mart eins son við Sig­ ur björn Árna Arn gríms son sem var dæmd ur sjón ar mun á und an. Snorri Sig urð ar son kom á hæla þeirra og sigr aði hann drengja­ flokk inn með meira en 1 mín. for­ skot á næsta hlaupara. Í kvenna­ flokki varð Aníta Hin riks dótt ir 13 ára göm ul stúlka í 2. sæti á 18:58 mín. Frá bær ár ang ur og tími hjá þess ari ungu og stór efni legu hlaupa stúlku. Þor berg ur Ingi þrem sek únd um frá gulli Fríða Rún Þórð ar dótt ir keppti í 5 km. götu hlaupi í 21. Internation­ ale Korschen broicher City­Lauf í Dus seldorf, þann 26. apr íl sl. Varð Fríða Rún í 18. sæti á tím­ an um 18:12,10 mín. 35 kepp end­ ur luku hlaup inu, en boð ið var til keppn inn ar og komu hlauparar frá ýms um stöð um í Evr ópu; Portú gal, Úkra ínu, Hollandi, Tékk landi, Króa­ tíu, Bret landi og Þýska landi. Þetta var í fyrsta sinn sem Ís lend­ ing ur keppti í hlaup inu sem er hluti af hlaupa há tíð þar sem þús und ir hlaupara á öll um aldri koma sam an og taka þátt í mis mun andi vega­ lengd um sem hlaupn ar eru á göt­ um Dus seldorf og var mik il stemm­ ing með al áhorf anda. Nú á dög un um var stúka með 300 sæt um við að al keppn is völl ÍR sett upp en það var Sport tæki frá Hvera gerði sem sá um þessa vinnu. Þetta er hið glæsi leg asta mann virki en með þessu upp fyll­ um við öll þau skil yrði sem til þarf í leyfis kerfi KSÍ. Öll lið sem leika í fyrstu deild karla og ofar þurfa að lág marki 300 sæti. Und an far in ár hef ur fólk þurft að standa eða setja á stein bekkj­ um þannig að við von um að með þess um breyt ing um sjá um við fólk streyma á völl inn til okk ar. Það er góð og gild ástæða þar sem m.fl. karla er í fyrstu deild og m.fl. kvenna í efstu deild “Pepsi deild inni”. Hér má sjá m.fl. kvenna prufa nýju sæt in en að sjálf sögðu stefna kvenna­ og karlalið in á að skemmta okk ur í sum ar frek ar en að sitja þarna. Ný áhorf enda stúka á vall ar svæð inu Fríða Rún í Dus seldorf Flug leiða hlaup ið fór fram við ágæt ar að stæð ur fimmtu dag inn 7. maí og luku um 540 manns hlaup inu sem er 7 km langt og er hlaup ið um hverf is flug vall ar­ svæði Reykja vík ur flug vall ar. Þor berg ur Ingi Jóns son ÍR var fljót ast ur allra þeg ar hann kom í mark á 23:30 mín eft ir harða kep­ pni við fyrr um liðs fé laga sinn Stef­ án Guð munds son úr Breiða blik. Það vakti at hygli að af fyrstu 17 í mark voru 7 ÍR­ing ar og er það frá bær frammi staða. Sjö ÍR ing ar af fyrstu 17

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.