Nesfréttir - 01.07.1992, Qupperneq 2

Nesfréttir - 01.07.1992, Qupperneq 2
2 tfStróttir FRETTIR Útgefandi: Prentsmiöjan NES, Hrólfsskólavör 14,170 Seltjarnarnes, s: 611594. Ábyrgðarmaður: Kristján Jóhannsson SELTJARNARNESI Pað er gott að eiga viðskipti við persónulega peningastofnun í nágrenninu! Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarness 1981-2001 Samkvæmt 17. og 18 gr. skipulaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir aghugasemdum við tillögu að breyttu aðalskipulagi Seltjamarness. Samkvæmt tillögunni eru lagðar til eftirfarandi breytingar: 1. Reitur undir gömlu frystihúsunum sem er atvinnustarfsemi verður opinberar byggingar. 2. Reitur græna húsið suð-vestur sem er iðnaður verður iðnaður og opinber þjónusta. 3. Spilda aðliggjandi skólalóð sem er iðnaður verður opinber þjónusta. 4. Reitur vegna húss Hilmis s.f. sem er atvinnustarfsemi verður iðnaður og opinber þjónusta. 5. Reitur undir skreiðaskemmu hluti Kjartans R. Jóhannssonar og Kjartans Arnars Kjartanssonar sem er atvinnustarfsemi verður verslunarstarfsemi. (Svæðið er einungis ætlað 1 verslun, afsláttarmarkað með hámark 1300-1500 vöruflokka.) 6. Svæði við Austurströnd sem er atvinnustarfsemi og þjónusta verður íbúðir, þjónusta, verslun og iðnaður. 7. Ráðhúslóð sem er auðkennd sem verslun og þjónusta verður opinber þjónusta og verslun/þjónusta, ennfremur verður opið grænt svæði næst raðhúsum við Selbraut. 8. Valhúsahæð, sem er grænt opið svæði verður hluti íbúðarsvæði. 9. í Bakkavör er gert ráð fyrir höfn. Tillaga að breytingunum á aðalskipulagi Seltjarnarness 1981-2001 liggur frammi á bæjarskrifstofum Seltjarnamess Austurströnd 2, frá 3ja júlí til 14. ágúst 1992 á skrifstofutíma alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á skrifstofu Seltjamarness fyrir 28. ágúst 1992 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, telast samþykkir tillögunni. n

x

Nesfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.