Nesfréttir - 01.12.1992, Side 5

Nesfréttir - 01.12.1992, Side 5
5 Nesfréttir HNETUBRJÓTURINN í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Ballettskóli Guðbjargar Björgvins ræðst f það stórvirki að setja upp jólaballettinn Hnetubrjótinn nú á þessari jólaaðventu í Islensku Óperunni. Hnetubrjóturinn er sígilt jólaverkefni allra helstu balletthúsa og skóla víðast hvar íheiminum. Ævintýrið um Klöru og prinsinn, og hvemig hún með áræðni og ást leysir hann úr álögum, er við hæfi allrar fjölskyldunnar. Það er mikil ábyrgð sem hvílir á herðum hinna ungu nemenda að takast á við þetta verkefni en þeir eru frá 6 ára aldri. Ballettskóli Guðbjargar Björgvins hefur starfað í íþróttahúsinu á Seltjamarnesi s.l. 10 ár og hafa nemenda- sýningar verið árlegur viðburður. Fyrstu árin í Félagsheimil inu en síðar á Hótel íslandi þar til s.l. vor að sýningin var haldin í troðfullu B orgarleikhúsinu. Þar sýndu nemendurballettinn um Týndu prinsessuna við góðan orðstýr. Þrjár sýningar eru fyrirhugaðar áHnetubrjótnum. Frumsýningin verður sunnudaginn 13. des, önnur sýning mánudaginn 14. des. og þriðja sýningin miðvikudaginn 16. des. og hefjast þær allar kl 20:00. Miðasala verður frá og með 6. desember. Upplýsingar í síma 620091 og 611459. Æfingatafla fy Knattspyrnude ririnnanh ildar Grót úsæfingar tu 1992-93 t7-30-10-10 St Þjálfari: Ámundi Sigmunds s: 677026 Etórifokkur OUíK son Miðv. Laug. 20:50-22:30 Lí 14:10-15:50 U 2. ílokkur (74 -76) Þjálfari: Sigurður Helgasor s:611292 ÞriÖ. , Föst. 20:50-22:30 St 20:00-20:50 U 3. tlokkur (77 - 78) biálfa ri-. Irtn Frlinn Rannar Mán. Föst.. 21:15-22:30 St 19:10-20:00 Li $,617028 4. tlokkur (79 - ‘80) Þíálfa rí* Pl foft Marmíísftnn Mán. 20:00-21:15 St s: 668087 Fost. 18:20-19:10 u 5. Hokkur ('81 -'82) ; Þjálfari: Guöjón Kristinsso = -«-t7R7'i n Sun' miðv. 10:00-11:40 St 19:10-20:50 U 6. flokkur (‘83 - '84) Þjáffari: Júiíus Júlíusson Míðv. Sun. 16:45-18:20 St 15:50-16:45 St s: 643350 7. flokkur (’85 -'86) Laug. 9:10-10:00 U VEISLAN VEITINGAELDHÚS AUSTURSTRÖND 14 SÍMI 612031 HVERSKYNS VEISLUFÖNG í JÓLAUNDIRBÚNINGNUM. "JULE - FROKOST" KOKKTEILBOÐ, MATARVEISLUR. SÉRÞJÓNUSTA FYRIR STARFSMANNAHÓPA OG VERSLUNARFÓLK. MINNUM Á ÞORRABLÓTIN OG ÁRSHÁTÍÐIRNAR EFTIR ÁRAMÓT. Óskum Seltirningum og öðrum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu. Brynjar Eymundsson Matreiðslumeistari Guðbjörg Elsa Guðmundsdóttir Smurbrauðsdama

x

Nesfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.