Nesfréttir - 01.01.1993, Side 2

Nesfréttir - 01.01.1993, Side 2
2 Nesfréttir 1 MPQ fréttir Utgefandi: Prentsmiðjan NES, Hrólfsskálavör 14,Seltjarnarnesi, S: 611594 Ábyrgðamaður: Kristján Jóhannsson Hönnun & umbrot: Valur Kristjánsson Leiðari Mikið hefur verið rætt um skipulagsmál á Seltjarnarnesi undanfarið og hafa risið upp háværar deilur milli manna. Nú er komið að þeim tímapunkti að Seltjarnarnesið er að verða fullbyggt. Vestast á Nesinu er viðkvæmt svæði og þar verður að fara að með gát. Nýlega kom umsókn frá Lækna- minjasafninu í Nesstofu um að flýta skipulagi svæðisins til þess að hægt væri að byggja tvö hús í viðbót við fjósið sem er fyrir neðan Nesstofu og leggja veg þar að úr suðri. Það er svolítið óheppilegt að þetta skuli koma á þessum tíma, á meðan beðið er eftir skoðana- könnun um skipu- lagstillögurnar sem liggja frammi en þær eru fjórar, Þrír aðilar hafa sett sig í samband við bæjarfélagið og boðist til að gera þessa könnun en þeir eru Hagvangur, Félags- vísindastofnun Háskólans og Skáís. Könnunin fer fram í mars eins skýrt er frá annarstaðar í blaðinu. K.J. Tökum að okkur að sauma fyrir einstakiinga og fyrirtæki. Einnig teknar fatabreytingar. Hringið í síma 618126. SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir og listmunir frá Mexfkó Opiðdaglega frákl. 16-19 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut 3 i, 170 Seltjarnarnesi, ELDVARNIR Óhreinindi eru aðalorsök hilana og íkveikju í sjónvarpstœkjum. Þess vegna höfum við sett á stofn forvarnarsstarf með því að hreinsa sjónvarpstœkin í heimahúsum. Einnig seljum við reykskynjara og önnumst uppsetningu á þeim. Önnumst einnig flestar smáviðgerðir í heimahúsum. Hringið strax í dag. A morgun getur það orðið og seint. Uppl. í bílasíma 985-40371 (Þorsteinn) 985-40372 (Hörður) Heimasími eftir kl. 19:00 91-686036 (Þorsteinn) 91-40302 (Hörður) ÓDÝR OG GÓÐ ÞJÓNUSTA

x

Nesfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.