Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Page 8
8 Vesturbæjarblaðið OKTÓBER 2010
AUGL†SINGASÍMI
511 1188
895 8298
Jó hann G. Jó hanns son, tón list
ar mað ur og list mál ari hef ur búið
á Rán ar götu 17 sl. 17 ár en hann
er fædd ur 1947 í Kefla vík og
út skrif að ist frá Sam vinnu skól an
um á Bif röst 1965. Tón list ar fer il
sinn hóf hann með Skóla hljóm
sveit Sam vinnu skól ans haust ið
1963 og var hljóm sveit ar stjóri
henn ar 196465 en á þess um
árum samdi hann hið vinsæla
lag ,,I need a wom an.”
Jó hann gerð ist tón list ar mað ur
að at vinnu árið 1966 með stofn un
hljóm sveit ar inn ar Óð menn, sem
söngv ari og bassa leik ari. Hann
var í Óð mönn um þeg ar hann
samdi tón list ina við Óla Popp –
fyrsta ís lenska popp söng leik inn.
1971 hélt hann sína fyrstu mynd
list ar sýn ingu og upp frá því unn ið
jöfn um hönd um að mynd list og
tón list. Um 300 lög og text ar hafa
kom ið út eft ir hann og hef ur fjöldi
þeirra not ið mik illa vin sælda í
flutn ingi ým issa lista manna, auk
hans sjálfs. Jó hann G. var sig ur
veg ari í fyrstu Lands lagskeppn
inni 1989 með lag inu ,,Við eig um
sam leið.”
Í til efni þess ara tíma móta býð
ur hann þeim sem eiga við skipti
við hann á vinnu stofu hans að
Hólma slóð 4 upp á 17% af slátt
bæði af tón list hans og mynd list,
en Jó hann ætl ar að hafa vinnu
stof una opna alla laug ar daga í
okt., nóv. og des. milli kl. 14 – 17.
Sann ar lega góð ur ,,díll.”
Jó hann seg ir að nú séu 40 ár
síð an Óð menn hættu með út gáfu
tvö falda albúms ins ÓÐ MENN sem
voru ákveð in tíma mót á ferli hans
og af því til efni ákvað hann að
gefa út tvö falt albúm „Jo hannG
In Eng lish“ þar sem 30 fremstu
flytj end ur þjóð ar inn ar koma við
sögu ásamt hon um. Það kom út í
júlí mán uði sl. Svo stytt ist í tíma
mót hjá hon um í mynd list inni því
2011 eru 40 ár frá því að hann
hélt sína fyrstu sýn ingu og af því
til efni ákvað hann að tölu setja
og árita síð ustu 100 ein tök in af
eft ir mynd inni Jimi Hendrix sem
sem hann mál aði einmitt 1971.
Fólk get ur far ið inná heima síðu
hans, www.jo hanng.is, og pant
að plöt una „Jo hannG In Eng lish,”
en einnig mun Mela búð in bjóða
hana til sölu.
Býður17%afsláttþarsemhann
hefurbúiðí17áráRánargötu17!
JóhannG.meðáritaðamyndafJimiHendrixsemhannmálaði1971
oggeisladiskinn„JohannGinEnglish“.
JóhannG.JóhannssonhefurfestræturíVesturbænum:
Fjöl mörg spenn andi at riði verða
í fé lags mið stöð inni Frosta í þess
um mán uði og í nóv em ber. Á
morg un, föstu dag inn 22. októ ber
milli kl. 14.00 og 16.00, verð ur
hald ið ,,Wipeout” fyr ir alla fjöl
skyld una í Vest ur bæj ar laug inni.
Fyr ir mynd in er eins og gef ur að
kynna, Wipeout þætt irn ir sem
voru sýnd ir voru á Stöð2 í fyrra.
Sett verð ur upp sér stök braut sem
verð ur stað sett ofan í laug inni,
sem þátt tak end ur munu þurfa fara
í gegn um og gera alls kyns þraut ir.
Á bakk an um verð ur kaffi sala þar
sem verð ur hægt að gæða sér á
vöffl um, kaffi o.fl. og þar verð ur
einnig DJ sem sér um tón list ina.
Fé lags mið stöðva dag ur inn er 27.
októ ber nk. Þá er fé lags mið stöð in
Frosti opin öll um Vest ur bæ ing um
sem vilja koma og kíkja við. Einnig
verð ur ,,Hroll ur” hald inn sem er
und ankeppni fyr ir hin ár lega við
burð ,,Skrekk”, sem er hæfi leika
keppni grunn skóla Reykja vík ur.
Boð ið verð ur upp á kaffi og með
því. Þann 3. nóv em ber verð ur svo
ball í Frosta, sem er ein ung is fyr ir
nem end ur í Haga skóla. Skrekk ur
verð ur 1. til 15. nóv em ber, en það
er hæfi leika keppni grunn skól anna
sem fram fer í Borg ar leik hús inu.
Keppn in er fjöl breytt, og má sjá
m.a. dans, söng, leik o.fl. Skrekk ur
er einn vin sæl asti við burð ur fyr ir
ung linga í Reykja vík.
StíllíVetrargarðinum
Hin ár lega og glæsi lega keppni
,,Stíll” verð ur hald in í Vetr ar garð
in um í Smára lind 20. nóv em ber nk.
Þar koma sam an hóp ar úr fé lags
mið stöð um og keppa um það hver
ger ir flott ustu og frum leg ustu föt in.
Mjög vin sæl keppni þar frum leik inn
er hafð ur í fyr ir rúmi.
Félagsmiðstöðvardagur,
Skrekkur,StíllogWipeout
Þátttaka í starfi félagsmiðstöðvanna er afar mikil meðal unglinga.
Fjölbreytniíþvísemþarferframereinnigmjöghvetjandi.
FélagsmiðstöðinFrosti: