Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 11

Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 11
11VesturbæjarblaðiðOKTÓBER 2010 Gómsæti í göngufæri Geirsgata 1 • Sími 511 1888 ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Núna í októ ber býð ég upp á ein stak lega góð an fisk rétt fyr ir fjóra. Í fljótu bragði virð ist hann flók inn, en er reglu­ lega auð velt að mat reiða. Lax og sæt stein selju rót á tvo vegu með trufflu brioche brauði, kakó baun um, kirsu berj um og kirsu berja gljáa Hrá efni: Laxa flök roð laus 720 gr. (má nota sil ung ef lax er ekki fá an leg ur) Stein selju rót (nípa) 400 gr. Kakó baun ir 2 msk Rjómi 1l. 275 gr. hveiti 25 gr. syk ur 10 gr. salt 9 gr. ger 3 stk egg heil 195 gr. smjör Sharlottu lauk ur 2 stk Hvít lauk ur 2 geir ar Nauta soð 500 ml. (kálfasoð eða lamba soð ef naut fæst ekki) Rauð vín 3 msk (má nota 1 msk af kirsu berja edik inu í við bót í stað inn) Púð ur syk ur 1 tsk Hun ang 1 tsk Tymj an ferskt nokkr ir kvist ar Kirsu ber 30stk Kirsu berja edik 2 msk Olía Salt og svart ur pip ar Tufflu ol ía Lax inn á að vera al veg hreins að ur, roð laus og í 180 gr. steik um. Steikt ur á annarri hlið inni á sjóð andi heitri pönnu þar til gull in brún að ur og síð an á bakka, salt og pip ar og bak að ur inní ofni á 160 gráð um og blást ur þar til klár. (fer eft ir ofn um og hversu þykk ar steik urn ar eru en reyn ið að ofelda alls ekki fisk inn haf ið hann frek ar að eins í hrárri kant in um). Trufflu Brioche brauð 275gr hveiti, 3 msk syk ur og 1 msk salt í hræri vél. 9 gr af þurr geri leyst upp í 1 1/2 dl af stofu heitu vatni og bland að útí hræri vél ina þar næst 3 egg og síð ast 125 gr lint smjör hnoð að sam an. Sett í smurrt form sem á að baka í. Deig ið á ekki að ná nema hálfa leið upp í topp á form inu því að það á eft ir að hef­ ast uppí topp. Hylj ið með plast filmu og inní kæli og lát ið hef ast yfir nótt og bak að dag inn eft ir á 160 gráð um/blást ur í 40 mín lát ið kólna og síð an skor ið í fín ar sneið ar og steikt upp úr smjöri á pönnu rétt áður en það er bor ið fram. Stein selju rót ar ten ing ar í kakó baun arjóma Stein seljurót in er unn in á þann hátt að hún er skræld og svo skor inn í litla fal lega ten inga sirka 1 cm á all ar hlið ar og þið sker ið bara dug lega utan af henni til að fá hana í eins fal lega ten inga og hægt er. Af skurð in er sett til hlið ar. Ten ing arn ir fara í lít in pott með hálf um lít er af rjóma og 2 msk af kakó baun um og þetta á að hæg sjóða þar til að ten ing arn ir eru orðn ir soðn ir í gegn en halda samt lög un(eiga ekki að vera í mauki), rjóm inn á að vera bú inn að sjóða það mik ið nið ur að þetta sé orð ið svona þokka lega þykkt og þá á að vera jafn framt orð ið mjög mik ið kakó bragð af þeim. Þetta er hægt að gera dag inn áður eða fyr ir­ fram og hita aft ur upp. Stein selju rót ar trufflu mauk Af skurð in er sett í ann ann pott með hálf um lít er af rjóma og 1 dl. af vatni (til þess að rjóm inn brenni síð ur við í botn in um á pott in um), 1 stk létt saxað ur sharlottu lauk ur og soð ið sam an við væg an hita í 1 klst og þar næst er öll stein seljurót in sigt uð frá og set í mat vinnslu vél og mauk uð með 20 gr af smjör inu útí. (fyr ir há marks ár ang ur er mauk ið sigtað í gegn um fínt sigti þeg ar það er orð ið al veg mauk að) Smakk að til með salti, pip ar og trufflu ol íu eft ir smekk en á að vera sæt og silki mjúkt. Þetta er hægt að gera dag inn áður eða um morg un inn og hita svo upp í potti þeg ar þetta er bor ið fram. Kirsu berja gljái 1 stk sharlottu lauk ur, 2 stk hvít lauk ur, smá tymj an er svit að í botni á potti upp úr smá olíu því næst er púð ur sykrin um og hun ang inu bætt útí og kar melað að eins í botn in um á pott in um og síð an fer rauð vín ið, kirsu ber in, kirsu berja edik ið útí og soð­ ið nið ur um helm ing. Síð ast fer síð an nauta soð ið útí og það er soð ið nið ur þar til þú get ur tek ið mat skeið og dýft henni ofan í sós una og tek ið hana upp úr og hald ið henni á hlið og strok ið með fingrin um yfir bak hlið ina á skeið inni án þess að hún renni til. Þá er hún nóg soð in til að taka hana af hit an um og þeyta útí hana 50 gr. af smjöri og smakka hana til með salti og pip ar eft ir smekk. Kirsu ber í olíu Tek ur 16 stk kirsu ber 4 á mann og legg ur þau í olíu með smá söx uðu fersku tymj ani og 1 msk af kirsu berja edik inu og lát ið mar iner ast í 1 klst og því næst hit að bak að inní ofni í smá stund bara til að hita þau Til val ið að und ir búa þenn an rétt að eins fyr ir fram og þá er þetta ekk ert mál, það er hægt að vera bú inn að baka og skera brioche brauð ið. Elda stein seljurót ina og mauk ið og hita bara aft ur upp. Sós an get ur ver ið al veg klár og hit uð aft ur upp.kirsu­ ber í mar iner ingu og klár fyr ir ofn inn. Fisk ur inn klár í steik um og jafn vel búið að gull in brúna hann. Blóm, rós ir, dill, ristað ar kakó baun ir og fl. Sem dæmi um skreyt ing ar á disk ana Með þess um rétti er vel kælt hvítvín al veg ein stak lega gott. Ég mæli með eft ir far andi tveim ur teg und um: Verði ykk ur að góðu og gangi ykk ur vel. Önd­veg­is­rétt­ir­og­eð­alvín Ingi mar Alex Bald urs son mat reiðslu mað ur á Hót el Holti og höf und ur af Eft ir rétti árs ins 2010 gef ur les end um upp skrift ir að önd veg is rétt um, ásamt því að hann mæl ir með eð alvín um sem henta ein stak lega vel með rétt un um. PICCINI INZOLIA CHARDONNAY (Ítalía) Ljósstrágult, lítil fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, melóna, pera. Kr 1.398 CASTILLO DE MOLINA CHARDONNAY RESERVA (Chile) Sítrónugult, meðal fylling, þurrt, ferskt. Sítrus, ananas, eik, vanilla, smjör. Kr. 2.098

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.