Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Side 12

Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Side 12
12 Vesturbæjarblaðið OKTÓBER 2010 ,,Ég gekk í Mið bæj ar skól ann og á þeim árum var gef inn kost­ ur á að taka fulln að ar próf 12 ára í stað 13 ára, og við vor­ um fimm í svoköll uð um A­bekk sem fór um í að taka þetta próf og okk ur sagt að þá kæm umst við beint inn i mennta skóla ef við næð um til skil inni ein kunn. Það stóðst ekki og ég fór því í und ir bún ings deild í mennta­ skól an um að eins 13 ára og þekkti afar fáa þeirra sem voru í skól an um. Ég kláraði und ir­ bún ings deild ina en fannst það ansi mik ið að sitja á skóla bekk í 6 ár sem þá þurfti til að ljúka stúd ents prófi, mér leist ekk ert á blik una, var frek ar ákaf ur að drífa hlut ina af! Ég fór því í alls kon ar vinnu og síð an í Iðn skól ann að læra bif­ véla virkj un og komst á samn ing hjá Ræsi sem þá var ný stofn að fyr ir tæki en þá var for sjóri Sig­ ur jón Pét urs son, mik ill KR­ing­ ur og framá mað ur í knatt spyrn­ unni. Ég lauk bif véla virkja nám­ inu 1947 og stofn aði þá mitt eig ið fyr ir tæki, Þ. Jóns son & CO og fór með því í sér nám í vél­ tækni og fleiru skyldu. Tveim ur árum síð ar byggði ég hús und ir starf sem ina í Borg ar túni og þar sett um við upp sér stakt véla­ verk stæði sem fékkst við all ar teg und ir af vél um, upp tekt ir á þeim og fleira. Í þetta þyrfti að kaupa tæki en það var ákaf lega erfitt á þess um árum, all ur inn­ flutn ing ur bund inn leyf um og höft um, en ein hver leyfi feng ust til að halda úti starf sem inni. Í byrj un árs 1960 keypt um við svo Fordumboð ið Svein Eg ils son og rák um það í rúm 30 ár með Þ. Jóns syni & Co.” Skemmti­leg­ur­brag­ur­á­ mann­líf­inu ,,Það var gríð ar lega skemmti­ leg ur brag ur á mann líf inu þarna á Vest ur göt unni. Þetta var rétt fyr ir upp haf seinni heim styrj ald­ ar inn ar og mín ir fé lag ar bjuggu m.a. einnig á Vest ur götu 30, tveir bræð ur þar og einnig strák ar á Ný lendu göt unni, en þetta svæði ásamt Mýr ar göt unni og Slippn­ um var eitt alls herj ar leik svæði okk ar krakk anna. Á Ný lendu­ götu 15 bjuggu mikl ir vin ir mín ir, þrír bræð ur og ein syst ir, börn Krist jáns Gísla son ar sem rak þar vél smiðju, en einn þess ara krakka, Árni Krist jáns son var mik ill KR­ing ur og afar flínk ur fim leika mað ur og var í fim leika­ sýn ing ar flokki KR sem fór um Norð ur lönd in og sýndi. Har ald ur og Gísli Guð munds syn ir bjuggu í öðr um enda hús ins að Vest ur­ götu 30, en Har ald ur keppti með KR í fót bolt an um með góð um ár angri og varð síð ar for mað ur knatt spyrnu deild ar inn ar.” Bret­arn­ir­að­leita­að­ Þjóð­verja ,,Þeg ar breska her lið ið kem­ ur hing að vor ið 1940 vakn aði ég milli 4 og 5 um nótt ina að það er ver ið að berja allt hús ið að utan. Syst ir Har ald ar og Gísla, Sess­ elja, hafði gifst þýsk um manni en Bret arn ir voru komn ir til að taka hann. En hann var þá ekki heima en þeir náðu hon um síð ar og fluttu til Bret lands. En hann kom aldrei hing að aft ur. 14 ára fór ég að vinna í Breta­ vinn unni, það voru all ir ráðn ir sem gátu hald ið á skóflu eða stutt sig við hana! Þetta voru ýmis verk og ég lenti m.a. í því að vinna við flug völl inn í Vatns­ mýr inni sem strax var ráð ist í að gera. Það vant aði alltaf fólk á þess um tíma til vinnu, svo þetta voru svo lít il upp grip fyr ir okk ar strák ana á þess um árum. Þetta var al gjör lega breytt ver öld hér á Ís landi, all ir gátu feng ið vinnu, mik il breyt ing frá kreppu ár un­ um.” Þór ir seg ir að snemma hafi hug ur hans beinst að skíða í þrótt­ inni. Strax 9 ára gam all fer hann að fara á skíði, m.a. með frænda sín um Karli Pét urs syni raf virkja­ meist ara sem var mik ill KR­ing­ ur. Árið 1939, þeg ar hann er 13 ára, hitt ir hann Birger Ruud, norska skíða kapp ann, sem kom hing að þá og keppti hér á Lands­ móti skíða manna sem hald ið var í Hvera döl um. Birger var þá þekkt asti skíða mað ur heims ins, besti skíða stökk mað ur heims­ ins og góð ur skíða mað ur þar fyr ir utan bæði í svigi og bruni og setti því mik inn svip á þetta skíða mót. Birger var Olymp íu­ meist ari 1936 í Þýska landi, bæði í stökki og bruni. ,,Hans koma hing að var hel­ sta kveikj an að mín um skíða á­ huga og hjá miklu fleir um. Stef án heit inn Gísla son var með til sögn við KR­skál ann í Skála felli en hann hafði ver ið send ur utan, m.a. til þess að kaupa skíði og fá sjálf ur kennslu. Þá var mik­ ið líf í skíða deild KR en það v­ ar far ið með rútu frá Bár unni á laug ar dags kvöld um en á þess um árum unnu flest ir á laug ar dög­ um. Rút an stopp aði nið ur við veg og síð an var geng ið 4 til 5 km upp að skál an um sem var i 600 metra hæð, oft með mikl ar byrð­ ar, stund um alla leið neð an frá Selja brekku ef rút an komst ekki lengra vegna snjóa. Þetta var því tölu vert ferða lag en þarna mynd að ist mik ið og skemmti­ legt fé lags líf. En svo komu þrjú snjó laus ár hér fyr ir sunn an, árin 1940, 1941 og 1942 og því varð sára lít ið um mót, og eitt skipt ið fór um við alla leið upp í Himna­ ríki í Blá fjöll um til þess að halda mót, og það var eina skíða mót ið sem var hald ið hér sunn an lands árin 1941 og 1942. Síð an kom ágæt is snjór árið 1943 og þá var þetta skíða mót hald ið í Hvera­ döl um sem Birger Ruud keppti á. Fyrsti skál inn í Skála felli var byggð ur á ár un um 1935 – 1936, og að sjálf sögðu í sjálf boða­ vinnu. Hann brann 1955 og þá var haf ist handa við að byggja nýj an skíða skála í Skála felli und­ ir for ystu Ge orgs Lúð víks son­ ar. Hann var til búi inn árið 1959. Á þess um árum sem ég er að byrja að keppa á skíð um kepptu marg ir skemmti leg ir karakt er ar á skíð um fyr ir KR, eða kring um 1946 – 1948, t.d. Flosi Ólafs son leik ari og Jónas Guð munds son stýri mað ur.” Eign­að­ist­marga­ góða­fé­laga­gegn­um­ skíða­í­þrótt­ina Á þess um árum á skíð un um kynnt ist ég nokkrum strák um sem urðu mikl ir og góð ir fé lag­ ar mín ir alla tíð. Þetta voru t.d. Har ald ur Björns son, en við vor­ um sam an á skíð um og síð ar fór­ um við sam an í hesta ferða lög en héld um samt þræð in um og fór­ um á skíði á hverju ári. Har ald­ ur var son ur Björns Jóns son ar skip stjóra á Sól valla göt unni en Har ald ur bjó síð ar í Skerja firði. Á þess um árum var einn skíða­ mað ur í Reykja vík sem skar sig úr, bar höf uð og herð ar yfir aðra og var lang best ur í brekk un um, það var Björn Blön dal KR­ing ur en hann hætti keppni að mestu 1947, þá tók við þessa venju lega lífs bar átta hjá hon um en hann var nokk uð eldri við strák arn ir. Í næsta húsi við mig á Vest ur­ göt unni bjó frændi minn, Karl Pét urs son raf virkja meist ari sem öðr um frem ur dró mig í fyrstu upp í Skála fell. Ég hætti að keppa á skíð um 1951, mitt síð asta mót var Kol við ar hóls mót ið og þar sigr aði ég. Það var ekki auð velt að hætta keppni en ég hélt áfram að stunda skíði, og síð ar að fara með börn in á skíði.” Þór ir fór fljót lega í ýmis fé lags­ störf fyr ir skíða hreyf ing una þeg­ ar keppni lauk. Hann sat í stjórn ÍSÍ með Gísla Hall dórs syni, sat í stjórn Skíða ráðs Reykja vík ur og í stjórn Skíða sam bands Ís lands og var for mað ur til nokk urra ára og var ætíð full trúi KR í þess um stjórn um. Í dag rek ur Þór ir Jóns son ásamt syni sín um og tengda syni fast eigna fé lag. Bernskuminningar úr Vesturbænum Koma­Birger­Ruud­til­lands­ins­varð­helsta­ kveikj­an­að­skíða­á­hug­an­um­sem­hef­ur­var­ið­síð­an Reykja­vík­ur­meist­ari­í­svigi­og­bruni­1946,­19­ára­gam­all.­Keppn­in­fór­fram­í­Skála­felli. Þór­ir­Jóns­son­í­skíða­gall­an­um. Þór­ir­Jóns­son­er­fædd­ur­22.­ágúst­1926­á­Bræða­borg­ar­stíg­29­í­bak­húsi­hjá­Jaf­et­bak­ara­en­ síð­an­fer­hann­með­móð­ur­sinni­víða­eins­og­oft­gerð­ist­á­þess­um­tíma,­en­kem­ur­svo­aft­ur­ í­Vest­ur­bæ­inn­þeg­ar­hann­er­9­ára­gam­all­og­bjó­þá­á­Vest­ur­götu­30.­Móð­ir­hans­hét­ Sig­ríð­ur­Hann­es­dótt­ir­en­fað­ir­hans­var­Jón­Ragn­ar­Jón­as­son,­skipa­smið­ur,­ bjó­á­Sól­valla­götu,­en­for­eldr­ar­hans­bjuggu­aldrei­sam­an. Stað­fest ­ing­ á­ þátt ­töku­ á­ Olymp­íu­leik­un­um­í­Saint-Moritz­ í­Sviss­1948. Hest­ar­voru­oft­not­að­ur,­t.d.­til­að­bera­þunga­mjólk­ur­brúsa­upp­í­ Skála­fell.

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.