Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Side 14
14 Vesturbæjarblaðið OKTÓBER 2010
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is
Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason
Hyggur þú á breytingar, og-
eða endurbætur heima fyrir?
Baðherbergið eða eldhúsið. E.t.v. eitthvað annað?
Hjá okkur færðu alla þjónustu löggiltra iðnaðarmanna.
Vönduð og metnaðarfull vinnubrögð.
Hafðu samband og við gerum tilboð, þér að kostnaðarlausu.
Allt á einum stað hjá traustu fyrirtæki.
Al-Verk ehf. - Byggingaþjónusta.
Símar: 568-0080, 858-0980 og 858-0981.
Einnig er hægt að senda fyrirspurn á alverk@alverk.is
Til sýnis og sölu vönduð, glæsilega þriggja herbergja íbúð
á 2. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi sem byggt er fyrir 60 ára og eldri
á frábærum stað á Seltjarnarnesi.
• Eignin er skráð 93,9 fm.
• Íbúðinni fylgir 38 fm stæði í lokuðu bílskýli.
• Rúmgóð geymsla í kjallara.
• Íbúðinni fylgir hlutdeild í glæsilegum samkomusal
og vel útbúnu tómstundarherbergi.
• Húsvörður er í húsinu.
• Íbúðin er laus strax.
• Stutt í alla nauðsynlega þjónustu og verslanir.
Nánari upplýsingar í símum: 862 6613 & 897 8221
ÍBÚÐ FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI
VEST UR BÆJ AR BLAÐ IÐ leit
við í nýrri versl un VILLA GE
á Lauga vegi 70 og hitti þar
Krist ínu Thor laci us.
Hvað er VILLA GE?
„VILLA GE er ný gjafa vöru versl
un á Lauga vegi 70. Þetta er sænsk
versl un ar keðja sem er með um 40
búð ir í Sví þjóð.“
Er þetta ný leg keðja?
„Hún var stofn uð 1996. Keðj
an bygg ir á gam alli hefð textíls
og hand verks í Sví þjóð og þriggja
ára tuga við skiptareynslu í fram
leiðslu lönd un um. VILLA GE hef ur
byggt sína vöru hönn un og fram
leiðslu á þess ari arf leifð og þró að
að tísku og heim il is legu and rúms
lofti.“
Hvað er selt í VILLA GE?
„Í VILLA GE er fjöl breytt heim il is
og gjafa vöru úr val. VILLA GE bygg
ir á rými og ein fald leika, hver vara
fær sitt svæði. VILLA GE kem ur
á óvart með skemmti leg um hug
mynd um sem gef ur hvers dags
leik an um gildi og gleði.“
Eru vör urn ar fyr ir ákveðna ald
urs hópa?
„Nei, alls ekki. Ald urs hóp ur inn
sem VILLA GE höfð ar til er breið ur.“
Upp sti l l ing á vör un um er
skemmti leg, er þetta eins og í
Sví þjóð?
„Já vör un um er stillt upp til
þess að auð velda við skipta vin
in um að velja sér vör una. Lit ir,
áferð, textíll – vöru úr val ið allt er
sett sam an eft ir ákveðnu fyr ir
komu lagi. Mikl ar hreyf ing ar eru í
VILLA GE búð un um árið um kring
og all ar VILLA GE búð irn ar hafa
sama út lit þrátt fyr ir mis mun andi
um hverfi.“
Eru marg ar VILLA GE búð ir á
Ís landi?
„Nei, þetta er fyrsta VILLA GE
búð in sem opn uð er á Ís landi
og hef ur hún strax vak ið mikla
at hygli. Fólki finnst gott að koma
hing að. Fram setn ing in ger ir það
að verk um að það er auð velt og
þægi legt að virða fyr ir sér og ná
til vör unn ar.“
Til að kynn ast enn frek ar þess
ari fal legu vöru og breiðri vöru línu
frá VILLA GE bend um við á heima
síðu fyr ir tæk is ins: www.villa ge.se
Kemuráóvartmeð
skemmtilegumhugmyndum
Í VILLA GE er fjöl breytt heim il is- og gjafa vöru úr val.
VILLAGE Laugavegi 70.
Krist ín Thor laci us.
Vesturbæjarblaðið leit inn til
Arn ars Tóm as son ar í Salon Reykja
vík og ynnt i hann eft ir því hvað
væri í tísku þenn an vet ur inn. „Það
sem er öðru vísi við tísk una núna
er hvað hún er lit rík og flík urn ar
efn is meiri en und an far in ár. Ef við
töl um um hár ið þá eru klipp ing
arn ar orðn ar styttri og skarp ari
lín ur, og síð an eru klipp ing arn ar
mik ið ótengd ar, þannig að hægt er
að nota hverja klipp ingu á t.d. tvo
til þrjá vegu. Lit ir í hári eru mild
ari en þeir hafa ver ið. Þessi mik ið
ljósi sem var er ekki leng ur en nú
eru þeir mild að ir nið ur og nú eru
kald ari tón ar. Rauðu lit irn ir eru
mjög fal leg ir t.d. kon íaks rauð ir.“
„Síð an í kring um 1990 hef ég far
ið reglu lega til Par ís ar til að kynna
mér há tísk una og til að fylgj ast
með. Þó svo að klipp ing ar breyt ist
ekki mik ið, í sjálfu sér, þá er gam an
að fara og læra nýja tækni.“
„Er Par ís enn sem fyrr há borg
tísk unn ar?“
„Já það er hún“, seg ir Arn ar og
bæt ir við „alltaf kven leg, smart og
tign ar leg. Ég fer á marga aðra staði
til að finna og kynna mér nýj ar lín
ur. Ég hef far ið t.d. til Las Ve g as,
Barcelona, New York, London, Rio
og víð ar en það er sama hvar drep
ið er nið ur fæti. París stend ur alltaf
fyr ir sínu. Ég fer á fjöl marg ar sýn
ing ar um all an heim, en sýn ing in
Haute Coiffure Francaise er topp
ur inn.“
Við þökk um Arn ari Tómassyni
fyr ir spjall ið og bend um les end
um okk ar á að það er greini lega
fylgst vel með straumi há tísk unn ar
á Salon Reykja vík.
„HauteCoiffureFrancaise
ertoppurinn”
Sýn ing in Haute Coiffure Francaise sem hald in er í Paris, sann ar að sú
borg er há borg tísk unn ar, enn sem áður.
Salon Reykja vík:
30 fremstu flytjendur þjóðarinnar flytja 28 lög
Jóhanns G ásamt honum sjálfum. Tímamótaútgáfa,
200 eintök tölusett og árituð af höfundi. Hægt er að fá
séráritun á vinnustofu Jóhanns G, Hólmaslóð 4, Örfirisey
næstu laugardaga í október. Upplag 2000 eintök.
JohannG
In English
Jo
h
a
n
n
G
In
E
n
g
lis
h
2 CD MUSIC BOOK
30 TOP ICELANDIC ARTISTS
ALONG WITH JOHANN G JOHANNSSON PERFORMING HIS SONGS & LYRICS
CDI SONGS PERFORMED
BY JOHANN G. JOHANNSSON:
1. No Need For Goodbye 3:54
2. Critic Song 4:00
3. Joe The Mad Rocker 2:20
4. First Impression 4:40
5. Gone Forever 4:55
6. Don´t Try To Fool Me 3:30
7. Dear Brother 4:02
8. Hard To Be Alone 4:13
9. Déjà Vu 4:32
10. I Need A Woman 3:06
11. What´ya Gonna Do? 4:54
12. Windows 4:00
13. Sentimental Blues 3:31
14. Asking For Love 4:23
CDII SONGS PERFORMED BY
30 TOP ICELANDIC ARTISTS:
1. Don´t Try To Fool Me Regína Ósk 4:04
2. Dead Man´s Dance Stina August 3:37
3. Money Can´t Buy You Love Jagúar 4:32
4. Wisdom Of Love Páll Rósinkrans 4:46
5. I´m Talkin About You Sigrún Vala 3:30
6. My Girl KK 3:12
7. Asking For Love Emilíana Torrini 5:09
8. Love Like This Margrét Eir 3:47
9. I Miss You Tonight Ellen Kristjánsdóttir 3:02
10. Dance All Night Stefán Hilmarsson 4:15
11. Your Love Selma Björnsdóttir 4:04
12. I Can´t Take It No More Bo Halldorsson Band 3:36
13. Life is Like The Wind Daníel Ágúst 5:30
14. IF The Icelandic Peace Group 4:29
30 TOP ICELANDIC ARTIST
PERFORMING 28 SONGS WRITTEN BY JOHANNG
ANDREA GYLFADÓTTIR • BJÖRGVIN HALLDÓRSSON • DANÍEL ÁGÚST • ERNA HRÖNN
EYÞÓR INGI • EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON • FRIÐRIK ÓMAR • ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR
EMILIANA TORRINI • HEIÐA ÓLAFSDÓTTIR • HERA BJÖRK • HELGI BJÖRNSSON • JAGÚAR
JÓHANN HELGASON • JÓHANN G. JÓHANNSSON • YOHANNA • KK
MAGNI ÁSGEIRSSON • MAGNÚS THOR • MARGRÉT EIR • PAUL OSCAR • PÁLL RÓSINKRANZ
REGÍNA ÓSK • SELMA BJÖRNSDÓTTIR • SIGGA BEINTEINS • SIGRÚN VALA
STEFANÍA SVAVARSDÓTTIR • STEFÁN HILMARSSON
STINA AUGUST • SVAVAR KNÚTUR
Útgáfa og dreifing: JGJ MUSIC - JGJ03 C & P 2010
Ránargata 17, 101 Reykjavík, tel.: 697 6206, e-mail: jog@heimsnet.is
Homepage: johanng.is • facebook.com/johann.g.johannsson • broadjam.com/johanng