Vesturbæjarblaðið - 01.10.2010, Side 15
15VesturbæjarblaðiðOKTÓBER 2010
www.kr.is
KR vann Breiða blik 21 í
úr slita leik Ís lands móts karla 40
ára og eldri.
Leik ið var í Fíf unni í Kópa vogi
laug ar dag inn 16. októ ber sl. KR
vann Fram 21 í und an úr slit um en
í riðla keppn inni varð KR í 2. sæti
á eft ir Breiða bliki.
KR-síÐan
Íslandsmeistarar
í40+karla
KRstúlkur
meistararmeistaranna
Meist ara flokk ur kvenna eru
Meist ar ar Meist ar anna 2010
í körfu bolta kvenna eft ir sig ur
á Hauk um 7258. Leik ur inn fór
fram í Stykk is hólmi en leik irn ir
í Meist ara keppni KKÍ fóru fram
þar þetta árið.
All ur ágóði leikj anna rann til
góðra mál efna og var það Fjöl
skyldu hjálp Ís lands sem naut góðs
af þetta árið. Í leikn um í Meist
ara keppn inni var Mar grét Kara
Sturlu dótt ir stiga hæst KRinga
með 25 stig, tók 10 frá köst, átti 5
stöð send ing ar og stal 6 bolt um í
vörn inni frá Hauka stúlk um. Hild ur
Sig urð ar dótt ir fyr ir liði skor aði 17
stig, Guð rún Gróa Þor steins dótt ir
14 stig, Helga Ein ars dótt ir 9 stig,
Hafrún Hálf dán ar dótt ir 5 stig og
Að al heið ur Ragna Óla dótt ir 2 stig.
Í Iceland Ex press deild kvenna
lék KR svo sinn fyrsta leik við
Hauka, og þá snérist dæm ið við,
Hauk ar unni 6564. Þær töp uðu
svo einnig fyir Kefla vík í Frosta
skjól inu 7487 en Kefla vík ur lið inu
er spáð sigri í mót inu. KR lék við
Grinda vík í Grinda vík sl. laug ar
dag og vann sig ur, 4968. Leik ur
inn fór var lega af stað en KRing
ar náðu fljótega góð um tök um á
leikn um með Hildi Sig urð ar dótt ur
í fara broddi. Hild ur átti góð an leik
með 9 stig, 10 frá köst, 3 stoðsend
ing ar og 4 stolna bolta. Stiga hæst
KRinga var Guð rún Gróa Þor
steins dótt ir með 15 stig, Mar grét
Kara Sturlu dótt ir gerði 14 stig og
Hafrún Hálf dán ar dótt ir 12 stig.
Næsti leik ur KR er við Snæ fell
í Frosta skjól inu sunnu dag inn 24.
októ ber nk.
IcelandExpressdeild
karla
Karla lið ið hef ur far ið held
ur bet ur af stað en lið ið tap aði
óvænt fyr ir Hramri á heima velli
þeirra 8782 en unnu svo Stjörn
una 10890 í fram lengd um leik.
KRing ar unnu seiglu sig ur á Hauk
um í DHLhöll inni sl. sunnu dag,
9383. KRing ar áttu í erf ið leik um
með að slíta Hafn firð inga af sér en
með góð um loka leik hluta vann KR
vannst sig ur. Stiga hæst ur í liði KR
var Pa vel Ermol inski með 20 stig,
en hann tók einnig 18 frá köst og
gaf 9 stoðsend ing ar.
Næsta leik ur KR í Iceland
Ex press deild karla er gegn Fjölni
24. októ ber nk. í Frosta skjól inu.
Meist ar ar Meist ar anna 2010. Efir röð f.v.: Krist björg Páls dótt ir, Hild ur
Sig urð ar dótt ir, Helga Ein ars dótt ir, Hafrún Halfdán ar dótt ir, Berg dís
Ragn ars dótt ir og Hrafn Krist jáns son þjálf ari. Neðri röð f.v.: Að al heið-
ur Ólafs dótt ir, Ragn hild ur Krist ins dótt ir, Ing unn Erla Krist jáns dótt ir,
Sig ríð ur El ísa Ei ríks dótt ir, Helga Hrund Frið riks dótt ir, Guð rún Gróa
Þor steins dótt ir og Mar grét Kara Sturlu dótt ir.
Ís lands meist ar ar KR. Sum ir leik menn hafa að eins breyst, en engu
gleymt í íþrótt inni! Það fleytti þeim ör ugg lega alla leið.
GETRaUnanÚMER
KR ER 107
Sími: 588 9705
www.skautaholl.is
Opnunartímar:
Mánud. Þriðjud og Miðvikud.
12:00 til 15:00
Fimmtudaga
12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30
Föstudaga
13:00 til 19:30
Laugardaga og Sunnudaga
13:00 til 18:00
Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags
10:00 til 15:00
ÓskarÖrnleikmaðurársins
Ósk ar Örn Hauks son var
út nefnd ur besti leik mað ur meist
ara flokks KR í knatt spyrnu á
loka hófi deild ar inn ar 25. sept em
ber sl., að kvöldi síð ustu um ferð
ar í PEPSIdeild ar karla 2010.
Ósk ar lék fyrst með KR í 21
sigri á Fjölni 22. jan ú ar 2007 og
skor aði sig ur mark ið. Hann hef
ur skor að 27 mörk í 149 leikj um
með meist ara flokki KR. Ósk ar lék
ekki síð asta leik KR í deild inni
sem var í Frosta skjóli gegn Fylki,
sem KR vann 30. KR tryggði sér
sæti í Evr ópu deild UEFA á næsta
ári með sigrin um á Fylki. Ósk ar
Örn meidd ist í næst síð asta leikn
um gegn Grinda vík sem end aði
33. Í dóm nefnd inni voru þjálf ar
ar meist ara flokks og stjórn knatt
spyrnu deild ar KR.
Eg ill Jóns son var út nefnd ur efni
leg asti leik mað ur meist ara flokks
ins. Eg ill lék fyrst með meist ara
flokki í fyrra og hef ur leik ið reglu
lega með flokkn um á loka sprett
in um í haust. Hann skor aði sitt
fyrsta mark í meist ara flokki í 30
sigrin um á Fylki.
Stjórn KRklúbbs ins var ekki
samm mála þjálf ur um og stjórn
knatt spyrnu deild ar en þar var
Eg ill Jóns son út nefnd ur sá efni leg
asti og Bald ur Sig urðs son sá besti.
KR varð í 4. sæti PEPSIdeild ar
karla, hlaut 38 stig, vann 11 leiki,
tap aði 6 leikj um en gerði 5 jafn
tefli. KR byrj aði mót ið af leit lega,
en eft ir að Rún ar Krist ins son tók
við lið inu á miðju sumri af Loga
Ólafs syni hrökk lið ið í gang og
komst í færi við Ís lands meist ara tit
il inn en segja má að það hafi fall ið
á próf inu und ir lok móts ins þeg ar
það tap aði gegn FH og Ís lands
meist ur um Breiða bliks, leik ir sem
skiptu höf uð máli. Rún ar Krist
ins son hef ur ver ið ráð inn þjálf ari
liðs ins til næstu tveggja ára.
BaldurSigurðssoníliði
ársins
Á loka hófi KSÍ um síð ustu helgi
var Bald ur Sig urðs son val inn í lið
árs ins í PEPSIdeild karla, einn KR
inga. Eng in leik mað ur KR í PEPSI
deild kvenna var val in í lið árs ins.
Örn Örn með bik ar inn sem fylg ir út nefn ingu sem besti leik mað ur
árs ins, Við hlið hans stend ur Krist inn Kjærne sted, for mað ur knatt-
spyrnu deild ar KR.
Katrín Ás björns dótt ir var
út nefnd besti leik mað ur meist
ara flokks kvenna í knatt spyrnu
á loka hófi.
Rebekka Sverr is dótt ir var
út nefnd efni leg asti leik mað ur inn
og Ólöf Gerð ur Ís berg var út nefnd
KRing ur árs ins.
Katrínvalinbestileikmað
urmeistaraflokkskvenna
Katrín Ás björns dótt ir að skora í jafn tefl is leik gegn Fylki í sum ar.
Úr slit urðu 1:1.
UNGLINGAVEIKI
Hjálparsími Rauða krossins 1717
mér bara líður illa!
ÉG ER EKKI MEÐ