Nesfréttir - 01.07.1992, Síða 12

Nesfréttir - 01.07.1992, Síða 12
6 ftstnéttr Fnéttin af bæjanstjópnapfundum Ökuhraðinn lækkaður Vegna mikils ökuhraða bifreiða á veginum út í Suður- nes, samfara mikilli aukningu gangandi og hjólandi fólks á þessari leið, vilja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórn Seltjamarness leggja til að ökuhraði bifreiða á þessum vegi þ.e. frá mótum Linda- brautarað ogfrágolfskála verði takmarkaður við 30 km. hraða til reynslu, eða þar til skipulags- og umferðarnefnd hefur tekið afstöðu til skipulags og um- ferðarmála á þessum úti vistar- svæði. Samráð hefur verið við Ingimund Helgason, lögreglu- þjón á Seltjarnamesi varðandi þetta mál. Tillagan var samþykkt samhljóða. Hundahald bannað Ennfremurlagði Sjálfstæð- isflokkurinn til þar sem fuglavarp í Suðurnesi og umhverfis Bakkatjörn er að komast í hámark núna að algj ört hundabanna verði á svæðinu frá 1. maí til 1. júlí, þ.e. Suðurnes allt vestan Nesbala umhverfis Bakkatjöm, Kota- granda að kartöflugörðunum. Þess má geta að höfundar náttúrufarsskýrslunnar töldu þetta æskilegt og bentu bæjarfulltrúumánauðsynþess að fuglinn fengi að vera í friði fyrir dýmm yfir varptímanna. Tillagan varsamþykktsam- hljóða. Fornminjar kannaðar Rannsóknir standa nú yfir á Valhúsahæð á fornminjum að þvíer virðistfráþvífyrir 1200. Þetta er garður sem legið hefur þvert yfir nesið og í honum finnast öskulög sem segja til um aldur hans og sögu. Landslag vestan við garðinn gæti bent til þess að þarna væri fleiri fornminjar að finna í jörðu. Fornminj ar eldri en 100 ára em sjálfkrafa friðaðar sam- kvæmt þjóðminjalögum. í ljósi þessa lagði minni- hlutinn í bæjarstjórn Seltjar- namess til aðbæjarstjóra verði falið að hafa samband við rann- sóknaraðila og þjóðminja- safnið til að kanna mikilvægi fornminjanna, það að bæjar- yfirvöld geti í framhaldi af því gert viðhlítandi ráðstafanir. Tillagan var samþykkt samhljóða. Gleðilegt sumar Seltírnlngar! Minnum á okkar vinsæla smurbrauð, veislumatinn í brúðkaupið og útskriftina. Einnig heitur matur í hádegi. VEISLAN VQTINGAELDHÚS Austumrönd 14 Seltjaxnamesi Slmi 612031 Tómstundaráð Seltjarnarness stendurfyrir golfnámskeiði í júlí og ágúst nánari upplýsingar veitir Þóra Einarsdóttir tómstundarfulltrúi S: 612100 25 % eigenda fasteigna á Seltjarnarnesi 25% fasteignaeigenda eru enn í vanskilum með álagningu ársins. - Eindagi gjaldana var 15 júní. - Mjög áríðandi er fyrir þá sem enn skulda, að greiða nú þegar svo komist verði hjá vöxtum og innheimtukostnaði. B Gjaldheimtan á Seltjarnarnesi. AGÆTU NAGRANNAR YMSAR VERÐLÆKKANIR A UTIEFNUM VEGNA HAGSTÆÐR A SAMNINGA SUMARTILBOÐ 12 LITRAR UTIMALNING Á AÐEINS KR. 4500.- LISTAVERÐ: 7315.- KR. HÖFUMNÝLEGATEKIÐ ÍNOTKUNNÝJAR LITAVÉLAR SEM GEFA ENDALAUSA LITAMÖGULEIKA ÓDÝR SÉRVERSLUN MEÐ MÁLNINGAVÖRUR - PERSÓNULEGÞJÓNUSTA OG FYRST OG FREMST ÞÍN VERSLUN í OKKAR BÆ GANGIÞERVEL I^ITRBCGr Austurströnd 14 Sími 612344

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.