Nesfréttir - 01.07.1992, Qupperneq 13

Nesfréttir - 01.07.1992, Qupperneq 13
mtróttir 7 Dömu- og barnafatnaður Full búð af nýjum vörum Verið velkomin Eldri borgarar fá 10% staðgreiðsluafslátt BLÁSKEL rp /7~np)ío!r i EIÐISTORG113 SÍMI612939 STRANDGÖTU 41 SÍMI 652566 Handknattleikur: Uppskeruhátíð Gróttu Jónas Hvannberg hótelstjóri Hótel Sögu í hópi verðlaunahafa. Uppskeruhátíð handknatt- leiksdeildar Gróttu var haldin 9. maísíðastliðinnííþróttahúsi Seltjarnarness. Unglingaráð deildarinnar sem unnið hefur mikið og gott starf í vetur átti veg og vanda að hátíðinni. Hótel Saga gaf glæsilega verðlaunagripi og boli öllum þeim sem fengu viðurkenning; fyrir árangur keppnistíma- bilsins. Minningabikar um Benidikt Benediktsson fengu Björg Fenger og Ólafur Finnbogason fyrir óeigingjarnt starf fyrir deildina. Stjóm Náttúrugripasafns Seltjarnamess vekur athygli á þvíað búið er að koma upp tveimur skiltum með myndum af helstu fuglategundum sem sjá má á Seltjarnarnesi. Annað skiltið er vestan við Bakkatjörn og hitt við Snoppu. Hundaskiltin við Grúttu: Málað alls 14 sinnum yfir þau síðan í vor Einhver óprúttin náungi, einn eða fleiri, eru búnir að skjóta í og mála yfir skiltin þar sem stendur að ekki megi vera með hunda. Þetta eru skiltin við Gróttu þar sem varptíminn stendur nú sem hæst, en hann er frá 1. maí til 1 júlí. Að sögn Guðjóns J ónatans- sonar eftirlitsmanns með varpinu út í Gróttu hefur verið málað 14 sinnum yfir skiltið síðan í vor með svörtu lakki og virðingaleysið því algert. ÍÞRÓTTIR FYRIR ALMENNING í SUNDLAUG SELTJARNARNESS TÍMATAFLA Mánudagar: kl. 7:00-8:10 kl. 16:30-17:30 kl. 17:30-18:30 kl. 18:30- 19:00 kl. 19:00-20:00 Vamsleikfimi Leiðsögn f sundi Trimmhópur Leiðsögn í sundi Gönguhópur Miðvikudagar: kl. 16:30-17:30 kl. 17:30-19:00 Leiðsögn í sundi Trimmhópur Fimmtudagur: kl. 7:30-8:10 kl. 18:30-19:00 kl. 19:00-20:00 kl. 20:00-20:30 Vatnsleikfimi Leiðsögn í sundi Gönguhópur Vamsleildimi Föstudagar: kl. 15:15-16:00 Vatnsleikfimi og leiðsögn Laugardagar: kl. 10:30-1 l:30Gönguhópur kl. 11:30-13:00 Trimmhópur Ath. Íjúlí verður boðið upp á útileikfimi fyrir alla á fimmtudögum kl 18:00 Margrét Jónsdóttir, íþróttakennari

x

Nesfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.