Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Blaðsíða 10

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Blaðsíða 10
10 Vesturbæjarblaðið FEBRÚAR 2014 www.borgarblod.is Osta­búð­in­ Búr­ið­ hef­ur­ flutt­ sig­ um­ set­ úr­ Nóa­túni­ nið­ur­ á­ Granda,­á­Granda­garð­35­á­móti­ Kaffi­vagn­in­um­en­versl­un­in­hef­ ur­ starf­að­á­ sjötta­ár.­Eir­ný­Ósk­ Sig­urð­ar­dótt­ir,­ versl­un­ar­eig­ andi,­ seg­ir­að­ til­gang­ur­inn­með­ flutn­ingn­um­ hafi­ ver­ið­ m.a.­ að­ kom­ast­nær­mið­bæn­um­og­Vest­ ur­bæn­um­auk­þess­ sem­Grand­ inn­sé­meira­í­al­far­ar­leið­held­ur­ en­Nóa­tún­ið.­ ,,Með komu okk ar í Búr inu á Grand an um eykst fjöl breytt flóra versl ana og er er gott með t.d. hönn un ar fyr ir tækj un um sem eru einnig hér í gömlu ver búð un um sem hafa svo sann ar lega vakn að til lífs ins. Okk ur hef ur ver ið vel tek ið hérna, hing að koma auð vit­ að þeir sem voru í við skipt um við okk ur og svo höf um við ver ið að sjá ný and lit. Það er ekki neinn sér stak ur þjóð fé lags hóp ur sem hing að kem ur, held ur þver skurð­ ur af þjóð fé lag inu, kannski fólk skipt ist frek ar í bragð hópa. Sér­ staða Búrs ins er ekki síst fræðsla, fróð leik ur og viss osta leynilögga!” Eir ný seg ir að neysla osta fari svo lít ið eft ir árs tím an um. Á vet­ urna eru það ekki síst gráð ost­ ar, oft sterk ir en á sumr in ost ar eins og t.d. fersk ir geita ost ar. En að velja ost get ur ver ið viss list. Sögu hvers osts má finna á osta ást101. ,,Hver ein asti Ís lend ing ur neyttu um 28 kg af osti á síð­ asta ári en árið 1952 var neysl an að eins 4 kg á mann. Osta neysl­ an á Ís landi er sú fjórða hæsta í heimi, þjóð ir eins og Frakk ar stan­ da okk ur fram ar. Við erum með osta skóla, nám skeið sem eiga að henta öll um sem vilja fræð ast frek ar um osta og læra að nota rétt ar osta teg und ir í rétt um til­ fell um. Á nám skeið un um fær fólk fróð leik og þekk ingu og ekki síst upp lif ir það hrá efn in. Búr ið fram­ leið ir einnig sult ur og kryddsult­ ur,” seg ir Eir ný Ósk. Vetr­ar­mark­að­ur­í­Hörpu Vetr ar mark að ur ljúf met is­ versl un ar inn ar Búrs ins verð ur á jarð hæð Hörpu helg ina 1. og 2. mars nk. Þar verð ur boð ið upp á stærsta mat ar mark að lands ins, þar sem bænd ur, fram leið end ur og neyt end ur bera sam an bæk­ ur sín ar og stunda við skipti. Ein­ kunn ar orð Vetr ar mark að ar ins eru ,,Upp runi, um hyggja og upp­ lif un” og þar ættu all ir að finna eitt hvað góð meti við sitt hæfi. Osta­búð­in­Búr­ið­ kom­in­á­Grand­ann Eig­andi­Búrs­ins,­Eir­ný­Ósk­Sig­urð­ar­dótt­ir,­á­milli­tveggja­starfs­manna,­þeirra­Lilju­Bjark­ar­Jóns­dótt­ur­og­ Þor­gerð­ar­Ólafs­dótt­ur. Sími: 565-7070 100% endurgreiddur vsk af vinnu Þann­ 23.­ jan­ú­ar­ sl.­ var­ hæfi­ leika­keppn­in­ Vest­ur­bær´s­ got­ talent­2014­hald­in­í­Frosta­skjóli.­ Fimmt­án­ hæfi­leik­a­rík­ börn­ skráðu­ sig­ í­ keppn­ina.­ Ágúst­ Bein­teinn­Árna­son­hlaut­1.­ sæt­ ið­með­ frum­sömdu­ rapp­lagi­ en­ í­ 2.­3.­ sæti­ voru­þau­Emil­Adri­ an­ Devan­ey­ með­ uppi­stand­ og­ töfra­brögð­og­Freyja­Ell­ings­dótt­ ir­rapp­ari­með­meiru.­Fjöl­marg­ir­ áhorf­end­ur­fylgd­ust­með­keppn­ inni­ for­eldr­um,­ starfs­fólki­ og­ börn­um­ til­ mik­ill­ar­ ánægju­ og­ stóðu­all­ir­ sig­með­ stakri­prýði­ og­hátt­vísi. Kynn ir kvölds ins var Mark ús Loki Gunn ars son, nemi úr 5. bekk í Mela skóla. Dóm nefnd in var skip­ uð Kötlu Sig urð ar dótt ur Snæ dal úr 7. bekk í Mela skóla, Kjart ani Henry Finn boga syni leik manni í Meistar flokki KR, Þor björgu Roach starfs manni frí stunda­ heim il is ins Skýja borga og liðs­ manni úr hljóm sveit inni Retro Stef son og Bjarka Sig ur jóns syni, deild ar stjóra ung linga starfs í Frosta skjóli. Keppn in byrj aði með frum­ sömd um dansi, sem skap aði strax létta en fjöruga stemmn ingu í saln um. Í kjöl far ið fylgdu söng at­ riði, rappat riði og töfra at riði með skemmti legu kó mísku ívafi. Einnig var mjög flott harm on ikku spil frá ein um hress um dreng 5. bekk, söng ur án und ir spils frá hug­ rakkri stelpu í 7.bekk og söng ur með bolla takti. Starfs fólk Tíu12 þakk ar öll um sem tóku þátt og einnig þeim sem áttu hlut að máli, þá sér stak­ lega dóm nefnd hæfi leika keppn­ in ar og þeim fyr ir tækj um sem styrktu keppn ina um vinn inga; Blómagall erí á Haga mel, Dom in os og Metro. Keppn in verð ur end ur­ tek in að ári. Hóp­ur­inn­sem­gaf­sig­fram­til­þátt­töku­í­,,Vest­ur­bær´s­got­talent.“ Vest­ur­bær´s­got­ talent­2014 Osta­úr­val­ið­er­svo­sann­ar­lega­mik­ið­og­girni­legt. Geri við allar tegundir startara, alternatora, beinar innspýtingar, rafmagn í bílum og bátum. Sævar Bíla- og bátarafmagn Sími 561-1466 - Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi ra fm ag n@ m i.i s

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.