Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Page 12

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Page 12
12 Kópavogsblaðið JANÚAR 2013 Bernskuminningar úr Kópavogi Sig­ur­veg­ari­á­Lands­mót­um­UMFÍ­á­ Laug­ar­vatni­1965­og­Eið­um­1968 Ég, Þórð ur Guð munds son, flutt ist í Kópa vog inn 5 ára gam­ all árið 1950 með for eldr um mín um þeim Guð mundi Gísla­ syni bók bind ara og Guð nýju M. Þórð ar dótt ur ásamt syst ur minni Sig ur laugu. Víð átt um áður heima í því sögu fræga húsi Unu húsi eða Garða stræti 15 í Reykja vík sem var í eigu Ragn ars í Smára en pabbi var verk stjóri hjá hon um í Vík ings­ prenti. For eldr ar mín ir fengu lóð í Kópa vogi 1948 og byggði pabbi hús ið að Vall ar gerði 6 nán ast einn og hjálp ar laust. Það var ekki auð velt að standa í hús bygg ing um á þess um tím­ um. Pabbi átti til að mynda ekki bíl og fór því eft ir vinnu með stræt is vagni upp á Kópa vogs­ háls og labb aði það an út í Vall­ ar gerði og svo heim aft ur með sein asta vagni. Á sunnu dög um gekk vagn inn ekki fyr ir há degi en þá labb aði hann bara úr Garða­ stræt inu. Það er gam an að rifja upp ým is legt sem hann sagði mér af erf ið leik um við byggin una t.d. var ekki kom in vatns veita þeg ar hann var að steypa sök­ klana og ekk ert vatn að hafa í Kópa vogi. Þá fékk hann kunn­ ingja sinn sem átti vöru bíl til að sækja með sér vatn í tunn ur í tjörn ina í Reykja vík, þeir voru þrír við þetta með 4 stór ar ol íu­ tunn ur á pall in um einn stóð með fötu úti í tjörn inni og rétti hana fulla upp á bakk ann þar sem sá næsti tók hana og rétti upp á bíl­ pall inn þar sem sá þriðji var og los aði í tunn urn ar. Svo var leik­ ur inn en ur tek in í öf ugri röð þeg­ ar kom ið var í Vall ar gerð ið og vatn ið los að í tóm ar tunn ur sem þar voru. Það má líka geta þess að pabbi ásamt ná grönn umr okk ar þeim Þór arni Björns syni á nr. 4 og Sveini Sæ munds syni á nr. 2, grófu sjálf ir, með haka og skóflu að vopni, skól plögn nið ur í sjó. Ég er ansi hrædd ur um að mörg um myndi fall ast hend ur í dag, stæðu þeir frammi fyr ir þeim að stæð um sem þá voru. Skipt­í­tvö­lið­í­,,yfir” Fyrstu minn ing ar mín ar eru flest ar tengd ar leikj um og skóla­ göngu. Mað ur var alla daga sem að stæð ur leyfðu að sparka bolta á Vall ar gerð is vell in um eða í ýms um leikj um sem þá tíðk uð­ ust. Við krakk arn ir í hverf inu fór­ um oft í leik sem kall að ist „yfir“ en þá var skipt í tvö lið sem still­ tu sér upp sitt hvoru meg in við lít inn mann laus an bú stað sem var upp við Borg ar holts braut. Ann að lið ið henti bolta yfir hús­ ið og hin ir reyndu að grípa og áttu þá að hlaupa hring inn og skjóta í and stæð ing ana og þeir sem voru skotn ir færð ust þá yfir í lið and stæð ing anna. Stund um var far ið í svo kall að an kíló bolta neðst í Mel gerð inu og þá voru all ir með eldri og yngri krakk ar og for eldr arn ir líka. Þarna var nokk uð stór hóp ur krakka sem naut þess að ærsl ast í þessu mikla frelsi sem þarna ríkti, það voru opin svæði um allt sem við nýtt um okk ur til alls kon ar hættu lausra leikja. En fjar an gat ver ið vara söm, eink­ um þeg ar lagn að ar ís inn brotn aði upp í fjör unni en þá var freist­ andi að fara í ,,jaka hlaup” en það var stór hættu leg ur leik ur. Ann ar háska leik ur sem við stund uð um þeg ar færi gafst var að „teika“ eða hanga aft an í bíl um og láta þá draga sig eft ir flug hálum göt­ un um. Geng­ið­drjúg­an­spöl­í­ skól­ann Við geng um í Kópa vogs skól­ ann en það var nokk uð drjúg ur spöl ur og oft í mis jöfn um veðr­ um en senni lega hafði mað ur bara gott af þessu alla vega voru ótrú lega marg ir krakk ar úr þess­ um hópi sem náðu frá bær um ár angri í íþrótt um ýmis kon ar, seinna meir. Í Kópa vogs skóla var að eins hægt að ljúka ung linga prófi eða skyld unni eins og það var kall að og þeir sem vildu læra meira þurftu þá að sækja skóla til Reykja vík ur en Kópa vogs bær hafði gert samn ing vð Reykja vík­ ur borg um að hýsa okk ur. Sum ir fóru í lands prófs deild í Von ar­ stræti aðr ir í Gagn fræða skóla vek náms en ég og nokkr ir aðr ir fór um í þann fræga „Gaggó Vest“ sem var vest ur í Sel vör, eða á Hring braut 121E. Þetta var tölu­ vert ferða lag að labba fyrst upp á Kópa vogs háls í veg fyr ir Hafn­ ar fjarð ar vagn inn og ganga svo frá Frí kirkj unni vest ur eft ir. Nátt­úru­lega­í­Breiða­blik! Á ung lings ár un um gekk ég nátt úr lega í Breiða blik og fór að stunda frjáls ar íþrótt ir sér­ stak lega lengri hlaup allt frá 800 m og upp í 10.000 m. Mér gekk ágæt lega í íþrótt un um var t.d. tví veg is val in í lands lið og svo sigr aði ég í 1500 m hlaupi á Lands mót um UMFÍ bæði á Laug­ ar vatni 1965 og á Eið um 1968. Í gegn um íþrótt irn ar eign að ist ég fjölda vina og sú vin átta hef­ ur hald ist síð an. Tengsl in við íþrótt irn ar hafa aldrei rofn að en ég sit enn í stjórn frjáls í þrótta­ deild ar Breiða bliks. Eft ir að ég lauk sveins prófi í hús gagna smíði árið 1968 fór ég í Kenn ara skól ann og starf aði sem kenn ari fyrst í fjög ur ár frá 1970 við Al þýðu skól ann á Eið um en síð an við Víg hóla skóla og Digra­ nes skóla hér í Kópa vogi. Þórð­ur­Guð­munds­son­kenn­ari­rifj­ar­um­bernsk­una­í­Vall­ar­gerði­og­list­ina­að­fara­í­jaka­hlaup­ og­teika Við systk in in með mömmu. Ég kem í mark sem sig ur veg ari í 1500 m hlaupi á Lands móti UMFÍ á Laug ar vatni 1965. Kem fyrst ur í mark í 400 m hlaupi á Laug ar vatni 1965. Næst ur er Sig urð ur Geir dal. Þórð ur Guð munds son. Á milli okk ar systk in inna er Sig ríð ur Sig ur björns dótt ir frænka okk ar.

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.