Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Blaðsíða 15

Kópavogsblaðið - 01.01.2013, Blaðsíða 15
15KópavogsblaðiðJANÚAR 2013 Að­al­heið­ur­Rósa­Harð­ar­dótt­ir­ var­fyr­ir­skömmu­val­inn­kara­te­ kona­árs­ins­2012­af­Karatesam­ bandi­ Ís­lands.­Að­al­heið­ur­Rósa­ átti­afar­ far­sælt­keppn­is­ár;­varð­ Norð­ur­landa­meist­ari­ í­ hóp­kata­ með­ ís­lenska­ lands­lið­inu­ og­ í­ 9.­–­16.­sæti­á­HM.­Kara­te­hef­ur­ ver­ið­vax­andi­ íþrótt­und­an­far­in­ ár,­ stöðugt­ fleiri­ leggja­ stund­á­ þessa­íþrótt.­Að­al­heið­ur­Rósa­er­ að­hefja­nám­á­ síð­ustu­önn­inni­ á­hár­snyrti­braut­ í­Tækni­skól­an­ um­með­við­bót­ar­nám­til­iðn­stúd­ ents­prófs.­Að­al­heið­ur­Rósa­ lauk­ starfs­námi­í­Hár­húsi­Kötlu­í­des­ em­ber­mán­uði­sl. Að­al­heið­ur­ Rósa­ var­ í­ fyrstu­ spurð­ af­ hverju­ hún­ stund­aði­ þessa­íþrótt,­af­hverju­hún­keppti­ í­kara­te. ,,Vin­kona­ mömmu­ minn­ar­ var­ ein­ fremsta­kara­te­kona­ Ís­lands,­ Ey­dís­Lín­dal­Finn­boga­dótt­ir,­þeg­ ar­ ég­ var­ yngri­ og­ ég­ leit­ mik­ið­ upp­til­henn­ar,­fannst­töff­að­hún­ æfði­kara­te.­Ég­var­búin­að­prufa­ marg­ar­ íþrótt­ir­en­ fannst­ég­ekki­ fitta­nógu­vel­inn,­var­mjög­virk­ur­ krakki­svo­ég­var­upp­um­allt­og­ út­ um­ allt­ þannig­ ag­inn­ átti­ vel­ við­mig­í­kara­te.­Síð­an­þeg­ar­mað­ ur­eld­ist­fer­mað­ur­að­keppa­eins­ og­ í­ öll­um­ íþrótt­um­ svo­ þeg­ar­ ég­sá­að­ég­gat­eitt­hvað­ í­kara­te­ vildi­ég­verða­betri­og­betri­og­ná­ meiri­ ár­angri­þang­að­ til­ ég­varð­ best­á­ land­inu­og­svo­vildi­ég­ná­ enn­þá­lengra­en­það.­Þannig­helst­ eld­móð­ur­inn­og­svo­ég­er­að­æfa­ með­ skemmti­leg­um­ keppn­is­hóp­ hjá­ Blik­un­um­ með­ góða­ þjálf­ara­ sem­standa­vel­á­bak­við­mig.“ - Hvað er framund an á næstu miss er um, fleiri keppn ir inn an- lands og jafn vel er lend is? ,,Stefn­an­er­sett­á­að­fara­Norð­ ur­landa­meist­ara­mót­ið­sem­hald­ið­ verð­ur­ í­Nor­egi­ í­apr­íl,­á­Evr­ópu­ meist­ara­mót­ið­ í­ Ung­verja­landi­ í­ maí­og­einnig­á­ fleiri­minni­mót,­ en­það­er­enn­þá­ekki­al­veg­ákveð­ ið­ hvaða­ mót­ það­ eru.­ Ef­ til­ vill­ fer­ég­á­Swed­ish­open­í­mars­mán­ uði.“ - Hvert er mark mið þitt í nán ustu fram tíð? ,,Fyrst­ og­ fremst­ að­ halda­ Ís­lands­meist­aratitl­in­um­í­ein­stak­ lings­ og­ hóp­kata.­ Verja­ Norð­ur­ landa­meist­ara­tit­il­inn­ í­ hóp­kata­ með­ Svönu­ Kötlu­ og­ Krist­ínu­ og­að­ná­betri­ ár­angri­ á­Norð­ur­ landa­mót­inu­í­ein­stak­lingskeppni.­ Svo­ er­ bara­ að­ auka­ keppn­is­ reynsl­una­og­æfa­af­kappi,“­seg­ir­ Að­al­heið­ur­Rósa. GETRAUNANÚMER HK ER 203 Fjórði­ flokk­ur­ stúlkna­ í­ HK­ í­ hand­bolta­tók­þátt­í­Nor­den­Cup­ í­Gauta­borg­ í­ Sví­þjóð­milli­ jóla­ og­nýj­árs.­ Stelp­urn­ar­ unnu­ sinn­ riðil­ ör­ugg­lega­ en­ mætti­ svo­ sterk­ um­and­stæð­ing­um­ í­úr­slit­um­og­ end­uðu­ í­ 8.­ sæti.­ HK­ sendi­ ein­ nig­ lið­ stráka­ til­ keppni­ og­ þeir­ end­uðu­ í­ 13.­ sæti.­ Heim­ komu­ hins­ veg­ar­ afar­ sæl­ir­ krakk­ar­ með­ferð­ina. Það var gam an í Gauta borg. Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Blik­inn­Að­al­heið­ur­Rósa­Harð­ar­ dótt­ir­val­in­kara­te­kona­árs­ins Upp­skeru­há­tíð­ meist­ara­flokks­ Breiða­bliks­ í­ frjáls­í­þrótt­um­ var­ hald­in­28.­des­em­ber­ sl.­Þang­að­ mættu­um­50­manns,­ iðk­end­ur,­ þjálf­ar­ar,­stjórn­deild­ar­og­meist­ ara­flokks­ráðs­ásamt­að­stand­end­ um.­Veitt­ar­voru­ fjöl­marg­ar­við­ ur­kenn­ing­ar­fyr­ir­ár­ang­ur­árs­ins­ 2012­ sem­var­ sterkt­ár­hjá­Blik­ um­í­frjáls­um­íþrótt­um.­ Blik­ar­ eign­uð­ust­ 31­ Ís­lands­ meist­ara­ á­ ár­inu,­ náðu­ í­ 105­ Ís­lands­meist­aratitla,­ sett­voru­22­ Ís­lands­met,­ auk­ meta­ sem­ sett­ voru­á­Ára­móti­Fjöln­is­í­lok­árs­ins.­ Breiða­blik­ átti­ Ís­lands­meist­ara­ flokka­ í­ 5­ flokk­um,­ 9­ bik­ar­meist­ ara,­ þar­ af­ 1­ boð­hlaups­sveit­ og­ 15­ára­og­yngri­unnu­bik­ar­keppn­ ina­ í­ báð­um­ flokk­um­ og­ sam­an­ lagt.­Breiða­blik­átti­ full­trúa­á­NM­ í­fjöl­þraut­um,­NM­19­ára­og­yngri,­ HM­19­ára­og­yngri­og­á­Ólymp­íu­ leik­un­um­ í­ London.­ Veitt­ar­ voru­ ýms­ar­við­ur­kenn­ing­ar­á­há­tíð­inni,­ m.a.­ til­ liðs­ Breiða­bliks­ í­ bik­ar­ keppni­15­ára­og­yngri,­ til­ kepp­ enda­ 16­ ára­ og­ yngri­ sem­ náðu­ 900­stig­um­og­þar­yfir­á­ár­inu. Af­reks­bik­ar­ar­ ­ ung­linga­ 13­16­ ára­ unnu­ fyr­ir­ hlaup­ Irma­ Gunn­ ars­dótt­ir­ 80m­ grind­ar­hlaup­ 12,23sek­ –­ 1125­ stig­ og­ Ólaf­ur­ Wern­er­ Ólafs­son­ 60m­ 7,58sek­ –­ 1076­stig;­stökk­Irma­Gunn­ars­dótt­ ir­þrístökk­11,32m­–­1113­stig­og­ Reyn­ir­Zoega­Geirs­son­ lang­stökk­ 5,40m­ –­ 1037­ stig­ og­ köst­ Irma­ Gunn­ars­dótt­ir­kúlu­varp­12,23m­–­ 938­stig­og­Reyn­ir­Zoega­Geirs­son­ kúlu­varp­14,27m­–­1116­stig. Við­ur­kenn­ing­ar­ fyr­ir­ þátt­töku­ á­ stór­mót­um­ hlutu­ Sindri­ Hrafn­ Guð­munds­son,­ spjót­kast­ ­­ HM­ 19­ ára­ og­ yngri,­ Barcelona­ og­ Kári­ Steinn­Karls­son,­mara­þon­–­ Ólymp­íu­leik­arn­ir­ í­ London.­ Við­ ur­kenn­ingu­ fyr­ir­ flesta­ Ís­lands­ meist­aratitla­ hlaut­ Ingi­ Rún­ar­ Krist­ins­son­ –­ 11­ titl­ar­ alls.­ Til­ nefn­ing­ar­ frjáls­í­þróttaung­linga­og­ frjáls­í­þrótta­konu­og­ frjáls­í­þrótta­ karls­ Breiða­bliks­ til­ ÍTK­ hlutu­ Irma­Gunn­ars­dótt­ir,­Reyn­ir­Zoega­ Geirs­son,­Stef­an­ía­Valdi­mars­dótt­ ir­ og­ Kári­ Steinn­ Karls­son.­ Auk­ þess­var­Magn­úsi­Jak­obs­syni­veitt­ við­ur­kenn­ing­ fyr­ir­ ómet­an­leg­ störf­ í­ þágu­ deild­ar­inn­ar­ fyrr­ og­ nú.­Frjáls­í­þrótta­deild­Breiða­bliks­ er­ rík­ að­ eiga­ slík­an­ ein­stak­ling­ inn­an­sinna­vé­banda. Góð­ur­ár­ang­ur­frjáls­í­þrótta­deild­ar­ Breiða­bliks­á­ár­inu­2012 Kári Steinn Karls son, Reyn ir Zoega Geirs son, Irma Gunn ars dótt ir og Stef an ía Valdi mars dótt ir hlutu til nefn ing ar frjáls í þróttaung linga og frjáls í þrótta konu og frjáls í þrótta-karls Breiða bliks til ÍTK árið 2012. GETRAUNANÚMER Breiðabliks ER 200 HK­stúlk­ur­unnu­sinn­ riðil­en­end­uðu­í­8.­sæti Nor­den­Cup­í­Sví­þjóð: Meist­ara­móti­ Ís­lands­ í­Tenn­is­ lauk­ um­ síð­ustu­ helgi­ þar­ sem­ 8­ bestu­ tenn­is­spil­ar­ar­ lands­ ins­ í­kvenna­og­karla­flokki­öttu­ kappi.­Þetta­er­þriðja­árið­ í­ röð­ sem­ Meist­ara­mót­ið­ er­ hald­ið­ á­ veg­um­TSÍ­og­er­hald­ið­ í­Tenn­ is­höll­inni­ í­ Kópa­vogi.­ Keppt­ var­ í­ tveim­ur­ riðl­um­ í­karla­­og­ kvenna­flokki. Til­ úr­slita­ í­ karlaf­k­lokki­ léku­ Birk­ir­Gunn­ars­son,­TFK­gegn­Raj­ K.­ Bon­i­faci­us,­ Vík­ingi­ og­ sigr­aði­ Birk­ir­ 46­61­64.­ Í­ kvenna­flokki­ léku­ til­úr­slita­Hjör­dís­Rósa­Guð­ munds­dótt­ir,­BH­gegn­Heru­Björk­ Brynjars­dótt­ur,­ Fjölni­og­ sigr­aði­ Hjör­dís­64­61. Birk­ir­Gunn­ars­son­TFK­ sigr­aði­í­karla­flokki Meist­ara­mót­Ís­lands­í­tenn­is: Sig ur veg ar inn í kvenna flokki, Hjör dís Rósa Guð munds dótt ir með Heru Björk Brynjars dótt ur sem lék gegn henni til úr slita.Að al heið ur Rósa í keppni í haust þar sem hún var sig ur veg ari. Skömmu­fyr­ir­jól­var­út­hlut­að­úr­Af­reks­manna­sjóði­ UMSK­í­þriðja­sinn­á­þessu­ári.­Tutt­ugu­og­fjög­ur­verk­ efni­með­átta­tíu­og­þrjá­ein­stak­linga­bak­við­sig­fengu­ styrk­að­þessu­sinn.­Eft­ir­far­andi­verk­efni­ í­Kópa­vogi­ fengu­styrk: Breiða­blik­frjáls­ar­­­­­­­­­­­­­­NM­19­ára­í­Vaxö­Sví­þjóð Breiða­blik­frjáls­ar­­­­­­­­­­­­­­Olymp­íu­leik­ar­í­London Breiða­blik­frjáls­ar­­­­­­­­­­­­­­NM­í­10­km­í­Finn­landi Breiða­blik­frjáls­ar­­­­­­­­­­­­­­HM­19ára­í­Bar­selona Breiða­blik­sund­deild­­­­­­­­­NM­ung­linga­í­Finn­landi DÍK­­­­­­­HM­full­orð­inna­í­S­am­er­ísk­um­döns­um­Aust­ur­rík DÍK­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­HM­í­ball­room­í­Aust­ur­ríki DÍK­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­HM­U­21­í­10­döns­um­í­Lett­landi DÍK­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­HM­í­Ball­room­í­Ástr­al­íu Gerpla­­­­­­­­­N­Evr­ópu­mót­ið­í­­áhalda­fim­leik­um­Glas­gow Gerpla­­­­­­Heims­bik­ar­mót­ið­í­áhalda­fim­leik­um­Tékk­land Gerpla­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­EM­í­hóp­fim­leik­um­í­Århus GKG­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­EM­fé­lags­liða­í­golfi­á­Kýp­ur HK­blak­­­­­­­­­­­­­­­­­­Norð­ur­landa­mót­U­19­NEVZA­í­Nor­egi HK­dans­deild­­­­­­­­­­­­­­­­­­­HM­í­Lat­in­í­Pek­ing HK­dans­deild­­­­­­­­­­­­­­­­­­­HM­í­stand­ard­í­Aust­ur­ríki Af­reks­manna­sjóð­ur­UMSK: Fjöldi­við­ur­kenn­inga­til­fé­laga­í­Kópa­vogi

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.