Nesfréttir - 01.10.2012, Blaðsíða 1

Nesfréttir - 01.10.2012, Blaðsíða 1
Með­fylgj­andi­mynd­var­tek­in­í­ bænda­glímunni­hjá­Nesklúbbn­um­ á­dög­un­um.­ Á mynd inni eru frá vinstri: Séra Örn Bárð ur Jóns son, Ell ert B. Schram, Kol beinn Páls son og Ágúst Ragn ars son. Bænda glím an er síð­ asta reglu lega golf mót ið á hverju ári hjá Nesklúbbn um. Spil að er eft­ ir Texas scramble fyr ir komu lagi og er þátt tak end um skipt í tvö lið. Í ár voru það Ell ert B. Schram sem leiddi bláa lið ið og Ágúst Ragn ars­ son sem leiddi rauða lið ið. Góð ur róm ur var gerð ur að mót inu sem end aði með kvöld verði í klúbb hús­ inu þar sem það lið sem laut í lægra haldi þjón aði til borðs. Frá bær dag­ ur í góðu Nes veðri og fé lags skap. AUG­L†S­INGA­SÍMI 511 1188 OKTÓBER 2012 • 10. TBL. • 25. ÁRG. Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Bifreiðaskoðun Hólmaslóð 2 Sími 570 9000 www.frumherji.is sushismiðjan Veislubakkar pantanir í síma 517 3366 www.sushismidjan.is Hafðu bankann með þérSkannaðu kóðann til að sækja „appið” frítt í símann. Þú getur tengst Netbankanum þínum í gegnum farsímann. Þú færð nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/farsiminn Vesturbæjarútibú við Hagatorg Gjöld­veitna­Sel­tjarn­ar­ness­ hækka­nokk­uð­um­næstu­mán­ aða­mót­og­verða­sem­hér­seg­ ir.­ Heitt­ vatn­ til­ hús­hit­un­ar­ hækk­ar­um­3,00­krón­ur­úr­kr.­ 65,00­í­kr.­68,00.­Heitt­vatn­til­ snjó­bræðslu­hækk­ar­um­3,00­ krón­ur­úr­kr.­65,00­í­kr.­68,00.­ Heitt­vatn­til­iðn­að­ar­hækk­ar­ um­3,00­krón­ur­úr­kr.­65,00­í­ kr.­68,00. Fasta gjald hækk ar um 300,00 krón ur úr kr. 5.990,00 í kr. 6.290,00. Gjald á heim æð fyr­ ir hús allt að 300 fer metr ar að stærð hækk ar um 8.086,00 krón ur úr kr. 161.904,00 í kr. 169.990,00 en fyr ir hús næði að stærð 300 til 1000 fer metr ar að stærð hækk ar um 10,00 krón ur úr kr. 194,00 í kr. 204,00 á fer­ metra. Fyr ir hús næði yfir 1000 fer metra að stærð og þar yfir verð ur hækk un in um 7,00 krón­ ur eða úr kr. 130,00 í kr. 137,00 á fer metra. Einn rennsl is mæl ir á grind hækk ar um 2.411,00 krón­ ur úr kr. 48.216,00 í kr. 50.627,00. Frá 1. nóv em ber 2012 verð ur vatns veitu gjald 0,11% og álagt frá veitu gjald 0,12%. Veitu­gjöld­in­ hækka Bænda­glím­a Nesklúbbsins

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.