Nesfréttir - 01.10.2012, Blaðsíða 15

Nesfréttir - 01.10.2012, Blaðsíða 15
Nes ­frétt ir 15 Upp­á­halds­vef­síða?­­ Eyði mikl um tíma á Face book og In stagram. Hvað­vild­ir­þú­helst­fá­í­af­mæl­is­ gjöf? Ekk ert sér stakt, bara að eiga góð an dag með flottu fólki! Hvað­mynd­ir­þú­gera­ef­þú­ynn­ir­ 5­millj­ón­ir­í­happ­drætti?­­Fara með fjöl skyld una í frí og versla og gefa af gang­ inn til góð gerða mála. Hvað­mynd­ir­þú­gera­ef­þú­vær­ir­ bæj­ar­stjóri­í­einn­dag? Ég myndi laga gólf ið í litla sal í Gróttu hús inu og svo bara chilla smá. Að­hverju­stefn­ir­þú­í­fram­tíð­inni? Ná sem lengst í íþrótt um og svo hef ur mig alltaf lang að til að vera lög fræð ing ur. Hvað­gerðir­þú­í­sum­ar­frí­inu?­­Vann í Ung linga vinn unni, fór í knatt spyrnu skól ann á Laug ar vatni og skaust svo til Dan merk ur með fót bolt an um. Seltirn­ing­ur­ mán­að­ar­ins­ að­ þessu­ sinni­ er­ Guð­finna­ Krist­ín­ Björns­ dótt­ir­en­hún­var­valin­í­æfingahóp­ U17­landsliðsins­í­knattspyrnu­fyrir­ skömmu.­ Guðfinna­ hefur­ átt­ gott­ sumar­með­Gróttu­í­4.­flokki­og­auk­ þess­ leikið­ nánast­ alla­ leiki­ með­ 3.­flokki­í­sumar. Fullt­nafn?­­Guð finna Krist ín Björns dótt ir. Fæð­ing­ar­d.­og­ár?­­12. des em ber 1998. Starf?­­Er í skóla og æfi dá lít ið mik ið. Bifreið?­­Hjól ið henn ar syst ur minn ar hef ur kom ið sér vel. Helstu­kost­ir? Bull andi já kvæð og yf ir­ burða hress! Eft­ir­læt­is­­mat­ur?­ Lamba hrygg ur úr Skaga firð in um klikk ar seint! Eftirlætis­tónlist?­­Það sem að eyr um ber að hverju sinni. Eft­ir­læt­is­í­þrótta­mað­ur?­­Gunn ar Nel son. Skemmti­leg­asta­sjón­varps­efn­ið?­­ Létt ir og skemmti leg ir grín þætt ir og löggu­ þætt ir. Besta­bók­sem­þú­hef­ur­les­ið?­­ Hung ur leik arn ir. Uppáhalds­leikari?­­Charlie Sheen sá mikli meist ari! Besta­kvik­mynd­sem­þú­hef­ur­séð?­­ Life is beauti ful! Hvað­ger­ir­þú­í­frí­stund­um­þín­um? Æfi hand bolta og fót bolta, hitti vini mina og tek feg urð ar blundi! Fallegasti­staður­sem­þú­hefur­ komið­á?­­Reykja dal ir. Hvað­met­ur­þú­mest­í­fari­ann­arra? Heið ar leika, ákveðni og húmor! Hvern­vild­ir­þú­helst­­hitta? Svo sem eng an sér stak an. SELTIRNINGUR MÁNAÐARINS Ís­lands­mót­ið­í­rétt­stöðu­lyftu­fór­ fram­í­Smár­an­um­þann­15.­sept­ em­ber­sl.­Alls­mættu­29­kepp­endu­ til­ leiks,­ þar­ af­ 12­ Gróttu­menn­ og­kon­ur.­Ár­ang­ur­inn­var­glæsi­ leg­ur­ að­ vanda,­ fern­ gull­verð­ laun,­þrenn­silf­ur­verð­laun­og­ein­ brons­verð­laun.­ Þá­ vann­ Grótta­ einnig­sig­ur­í­stiga­keppni­liða­og­ held­ur­ þar­ með­ for­ystu­ sinni­ í­ liða­keppn­inni.­ Haf dís Huld Sig urð ar dótt ir sigr­ aði í 47 kg flokki en hún lyfti 80 kg. Ragn heið ur Kr. Sig urð ar dótt ir sigr aði í 52 kg flokki með 100 kílóa lyftu og Arn dís Mar ía Er lings dótt­ ir var sig ur veg ari í 57 kg flokki með 135 kg lyftu. Þá setti Arn hild ur Anna Árna dótt ir glæsi legt ung linga met í 63 kg flokki með því að vippa upp 140 kg. Mað ur móts ins var hins veg­ ar Aron Teits son en hann var með al gjöra yf ir burði í karla flokki. Hann gerði sér lít ið fyr ir og setti glæsi legt Ís lands met í 83 kg flokki þeg ar hann lyfti 270 kg. Með því hlaut hann gull­ verð laun ásamt því að fá stiga bik ar karla. Hann átti nóg inni og verð ur spenn andi að fylgj ast með hon um í fram tíð inni þar sem hann er til alls lík leg ur. Loka mót árs ins er bik ar mót Kraft lyft inga sam bands ins sem hald­ ið verð ur í nóv em ber nk. Grótta mun að sjálf sögðu senda öfl ugt lið til keppni en stefn an er tek in á að vinna stiga bik ar árs ins 2012. Grótta­ og­ Hertz­ gengu­ frá­ samn­ingi­ á­ dög­un­um­ um­ að­ Hertz­yrði­einn­af­að­al­styrkt­ar­ að­il­um­ hand­bolt­ans­ í­ Gróttu.­ Í­ samn­ingn­um­ kem­ur­ fram­ að­ íþrótta­hús­ið­muni,­á­samn­ings­ tím­an­um­ heita­ Hertzhöll­in­ og­ all­ir­ leik­ir­ fé­lags­ins­ verði­ því­ leikn­ir­í­Hertzhöll­inni­á­kom­andi­ tíma­bili.­ Auk þess mun merki Hertz verða á bún ing um meist ara flokka Gróttu og í keppn is sal fé lags ins. Hand knatt leiks deild Gróttu er mjög ánægð með að fá öfl ugt fyr­ ir tæki eins og Hertz til liðs við sig með svo mynd ar leg um hætti eins og samn ing ur inn seg ir til um. Hvetj um við allt Gróttu fólk og Seltirn inga til að leita til Hertz þeg­ ar næst þarf að leiga sér bíl. Áfram Grótta og Hertz Hertzhöll­in­á­Nes­inu Grótta­Ís­lands­meist- ari­í­rétt­stöðu­lyftu Hand­knatt­leiks­deild­Gróttu­hef­ur­gert­styrkt­ ar­samn­ing­við­út­vegs­fé­lag­ið­Brim­til­tveggja­ára. Með hon um verð ur Brim einn af að al styrkt­ ar að il um deild ar inn ar og mun merki fé lags­ ins fara á bún inga meist ara flokka fé lags ins og í keppn is sal Gróttu.Vill stjórn deild ar inn ar þakka Guð mundi Krist jáns syni fram kvæmd ar stjóra Brims kær lega fyr ir frá bær an stuðn ing hans og Brims við hand bolt ann í Gróttu und an far in ár og kom andi tíma bil. Áfram Grótta og Brim. Grótta­og­Brim­gera­ styrkt­ar­samn­ing MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík sími 587 1960 • www.mosaik.is Legsteinar og fylgihlutir Í tilefni af 60 ára starfsafmæli okkar bjóðum við fría uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu og fría pökkun á legsteinum sem fara út á land Mikið úrval - Vönduð vinna - Gott verð

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.