Alþýðublaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 3
 3 en fásfc ekti um hina, þótt líöi þeir nauö. Trúa þeir aö eins á mátt sinn og megin, misvirða og vanbrúka róttlætisveginn. Nær mynd beirra loks fram úr myrkrinu er dregin, manndáð er engin og samvizkan dauð. Lög evu brotin á sórhverju sviði, sífeldar erjur, en engum að liöi. Samt eru allir að óska’ eftir friði, en alt af er fjarlægðin meiri en fyr. í’jóðirnar berjast með blóðugum sárum, baká sér hörmung með komandi árum, anza ekki móður nó ekkjunnar tárum, sem andvarpa’ og stynja við kúgarans dyr. Blóðþyrsti heimur, sem brennir og myrðir, bænarorð nauðstaddra’ að engu sem virðir, en daglega eigurnar aumingjans hirðir! Ofar þér stendur, sá máttugri er. Fláræði ekkert nó fómútur duga. Fantabrögð engin þar dyljast í huga Alíöður kantu’ ei með ofríki’ að buga, því athöfn og framkomu dómarinn sér. Ag. Jónsson. hárin, sem litast rauð í blóði, — lifseifínni, er fellur úr barmi kon- unnar. Ef honum er skipað að skjóta niður hetju eða velgárðamann mannkynsins, skýtur hánn án þess að hika, þótt hann viti, að kúlan muni tæta sundur göfug- asta hjartað, sem nokkru sinni hefir slegið í mannlegu brjósti. Góður hermaður er blind, til- finningarlaus og sáiariaus morð- vél. — Hann er ekki maður. Hann er ekki heldur skepna, Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinai* Opar-borgar. undan, er þeir heyrðu urrið. Þeir litu hissa og ráða- lausir hver á annan, Maður hafði farið inn i kofann, og þó heyrðu þeir villidýr urra þar inni. Hverju ssetti það? Hafði ljón eða pardusdýr komist inn i kofann? , Tarzan sá brátt gatið i loftið, þar sem Taglat datt inn nm. Hann gat þess til, að annaðhvort hefði apinn komið eða farið um gatið, og meðan Araharnir hikuðu úti fyrir, stökk hann eins og köttur upp í opið, hóf sig upp og rendi sór niður af kofanum að baka til. þegar Arabarnir loksins þorðu inn eftir að hafa skotið mörgum skotum gegnum veggina, fundu þeir ekkert. Á meðan leitaði Tarzan að Kulk, en hann fann apann hvergi. Tarzan var gramur, er hann stökk yflr skiðgarðinn og hvarf i skóginn. Kvenmanninum var stolið, pyngjan var týnd, og fólagar hans báðir stroknir. Hann varð að hætta við að leita að pyngjunni i svip- inn, þvi að hættulegt var nú aö fara aftur i þorp Ar- abanna, þegar alt var þar á öðrum endanum. Tarzan hafði tapað spori Taglats, er hann flýði, og fór nú stóran hring 1 skóginum til þess að leita að þvi* Kulk hafði beðið á sinum stað, unz óp og skot Ar- abanna skutu honum skelk i bringu, en aparnir hræðast ekkert meir, en þrumuprikiu þeirra Tarmangananna; hann klifraði yfir skiðgarðinn, reif klæði sin og flýði inn i skóginn urrandi og ragnandi. Tarzan fór hratt yfir, er hann leitaði Taglats og konunnar. I ofurlitlu rjóðri fram undan honum laut apinn yflr Jane Clayton meðvitundarlausa. Dýrið beit 1 böndin, sem héldu fótum hennar og höndum. Stefnan, sem apamaðurinn hafði, lá örskot hægra megin við þau, og þó hann gæti ekki séð þau, blós vindurinn frá þeim, og har þef þeirra í áttina til hans. Innan skamms gat Jane verið borgið, jafnvel þótt Númi sjilfur, vaeri að búa sig tll stökks, en örlögin, sem þegar voru eigi góð, urðu enn grimmari; — vind- urinn breytti sér skyndilega nokkur augnablilc; þefur- inn, sem leitt hefði Tarzan til konunnar, barst i öfuga átt; Tarzan fór fram hjá fimmtíu álnir i burtu, og tæki- færið var gengið honum úr greipum að bjarga kven- manninum. Tarzan-sögíirnar fáat á Eskifirti hjá Helga Forlákssyni kaupmanúi, Til ungra manna. Eftir Jack London. Hinn heimsfrægi amerískl rit- höfundur, Jack London, sem var olndreginn jafnaðarmaður og byltingasinnaður í meira lagi, bhti eitt sinn svo Iátandi ávarp til æskuiýðs Bandaríkjanna: Ungu menn! „ Lægsta maikmið fyrir lífi yðar er að gerast hermenn. Gófur hermaður reynir aldrei að gera greiuarmun á því, hvað sé rétt og hváð rangt. Hann hugsar aldrei, ncytir aldrei skynsemi sinnar. Hann hlýðir að elns. Ef honum er sklpað að skjóta niðnr félaga sinn, nábúa slnn eða ættingja sfna, hlýðir hann án þess að hika. Ef honum er skipað að skjóta út eftir götu, sem er full at fátækum, er bsrjast íyrir brauði sínu, hlýðir hanc, og hann horfir án iðrunar og tilfinnlngar á gráu Dðkkir litir. Samfara mentuu og vaxandi viti og vísindaþekking í orðum og riti, sjáum við draga upp dökkleita liti og dagsroðann hverfa við sjóndeiIdarhrÍBg. Fótt sums staðar auðvitað birti’ upp á blettum og blómgist alt fagurt í hlutföllum róttum, ber víða samt skugga af skýflókum þóttum, en skammdegið ógurlegt grúflr í kring. Guðsoið er forsmáð af fégirndaræði, friðurinn snúinn í hatur og bræiíi. Vizkan er ðl) lögð í veraldar-gaði, valdafíkn, pretti og fjárdráttar svik. Launmorð og ránskapur daglega dafna. Djöfullinn sjálfsagt á langflesta nafna, er allir að síðustu’ í auðsýki kaina, þá endað þeir hafa sitt lifs frægííarstrik. Helzt skal þeim arðmestu embættin fela, sem útfarnlr eru’ í að ljúga og stela os huesa um að fylla sinn fóajúká bela,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.