Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2015, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2015, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MARS 2015 3 Veitingahús Perlunnar Óskar eftir matreiðslu- og framreiðslunemum Matreiðslumaður Íslenski barinn leitar að góðum kokki. Starfið felur í sér yfirumsjón með vaktinni, innkaup, matseðlagerð og að halda góðum starfsanda á lofti. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi brennandi áhuga á mat, hafi reynslu af sambærilegu starfi og vilji hafa mikið að gera í vinnunni sinni. Umsóknir: postur@islenskibarinn.is og Veronika í s. 892 1735. Sveitarstjóri Skaftárhrepps Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skaftárhreppur varð til árið 1990 við sameiningu fimm hreppa. Þar búa um 450 manns. Aðalatvinnuvegur svæðisins er landbúnaður og ferðaþjónusta en fiskeldi skipar einnig stóran sess. Eini þéttbýliskjarninn er Kirkjubæjarklaustur (Klaustur) og þar er stunduð verslun, margvísleg þjónusta og iðnaður. Öflugt skólastarf er á Klaustri, bæði í grunnskóla og leikskóla. Þar er einnig rekið hjúkrunar- og dvalarheimili. Skaftárhreppur er frábær staður til að njóta útivistar þar sem stutt er í nokkrar þekktustu náttúruperlur á Íslandi. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á www.klaustur.is Starfssvið                                                                     !        "          #   $  %"  &           %    Menntunar- og hæfniskröfur        %   ' '      #         (           ) %           &  !     !      # !  #   !    $ $  *!          &              %  ! ' +     $                      !     ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Jazzhátíð Reykjavíkur auglýsir eftir framkvæmdastjóra Hátíðin sem er fyrirhuguð 12.-16. ágúst auglýsir eftir framkvæmdastjóra sem þarf að hefja störf sem fyrst. Þær kröfur sem gerðar eru til viðkomandi eru m.a: • Góð þekking á jazztónlist, bæði innlendri og erlendri. • Reynsla á sviði viðburðahalds æskileg. Umsóknir berist á netfangið reykjavikjazz@reykjavikjazz.is fyrir 6. mars með fyrirsögninni Framkvæmdastjóri og skulu innihalda greinagóða ferilskrá og rök fyrir því að viðeigandi sé réttur aðili í starfið. Frekari upplýsingar: reykjavikjazz@reykjavikjazz.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.